fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

ESA

Tímamótauppgötvun á Mars

Tímamótauppgötvun á Mars

Pressan
24.12.2021

Fyrir ekki svo löngu var algjörlega óvíst hvort vatn væri að finna á Mars en með hverri nýrri uppgötvuninni á fætur annarri virðist sem þessi nágrannapláneta okkar verði sífellt votari. Evrópska geimferðastofnunin, ESA, tilkynnti nýlega að hún hefði í samvinnu við Rússnesku geimferðastofnunina, Roscosmos, fundið „töluvert“ magn af vatni í jörðu í Valles Marineris sem er risastórt gljúfur, Grand Canyon Mars má kannski segja. Videnskab skýrir Lesa meira

„Stærsta auga heims“ verður skotið út í geim á aðfangadag

„Stærsta auga heims“ verður skotið út í geim á aðfangadag

Pressan
20.12.2021

Klukkan 12.20 á aðfangadag, að íslenskum tíma, er fyrirhugað að skjóta James Webb geimsjónaukanum á loft. Þetta er stærsti geimsjónaukinn sem nokkru sinni hefur verið sendur á loft frá jörðinni. Með honum er ætlunin að skyggnast langt aftur í tímann, eins nálægt Miklahvelli og hægt er. Sjónaukinn verður sendur á braut í um 1,5 milljóna kílómetra fjarlægð Lesa meira

ESA hyggst koma upp Internetsambandi og GPS á tunglinu

ESA hyggst koma upp Internetsambandi og GPS á tunglinu

Pressan
30.05.2021

Daglega notum við gervihnetti, sem eru á braut um jörðina, til margvíslegra hluta. Um þá fer mikið af fjarskiptum, beinar útsendingar í sjónvarpi og GPS-staðsetningarkerfið byggir á gervihnöttum. Í framtíðinni verður einnig mikilvægt að geta átt í álíka fjarskiptum á tunglinu og einnig þurfa geimfarar að rata þar um. Af þeim sökum ætlar Evrópska geimferðastofnunin ESA nú Lesa meira

Dómsdagsæfingin heppnaðist ekki vel – Gátu ekki komið í veg fyrir árekstur loftsteins við jörðina

Dómsdagsæfingin heppnaðist ekki vel – Gátu ekki komið í veg fyrir árekstur loftsteins við jörðina

Pressan
17.05.2021

Hvað er til ráða ef risastór loftsteinn stefnir á jörðina? Þetta er spurning sem vísindamenn hjá Bandarísku geimferðastofnuninni NASA, Evrópsku geimferðastofnuninni ESA og fleiri stofnunum reyndu nýlega að svara á æfingu. Geimferðastofnanirnar tvær stóðu nýlega fyrir stórri æfingu til að kortleggja getu okkar til stöðva risastóran loftstein sem stefnir á jörðina. Sú sviðsmynd var sett upp að Lesa meira

Nýtt kort af Vetrarbrautinni – Jörðin stefnir í átt að svartholi

Nýtt kort af Vetrarbrautinni – Jörðin stefnir í átt að svartholi

Pressan
12.12.2020

Stjörnufræðingar kynntu nýlega nákvæmasta þrívíddarkort sem gert hefur verið af Vetrarbrautinni. Kortið var búið til með gögnum frá Gaia geimfari Evrópsku geimferðastofnunarinnar (ESA) sem hefur skannað stjörnurnar á himninum síðan 2013. Vonast er til að kortið geti varpað nýju ljósi á hvernig Vetrarbrautin starfar. Sólkerfið okkar er í Vetrarbrautinni, eitt af gríðarlegum fjölda sólkerfa sem mynda hana. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af