Eina brjóstamynd íslenskrar póstkortasögu?
22.03.2019
Íslenska konan eða réttara sagt birtingarmynd hennar á póstkortum og svokölluðum sígarettumyndum er á meðal ótal sýningarefna á veglegri hátíðarsýningu Myntsafnarafélags Íslands helgina 22.-24. mars næstkomandi, í tilefni af hálfrar aldar afmæli félagsins. Frá upphafi íslenskrar póstkortasögu hafa konur leikið þar hlutverk, ekki síst klæddar í skautbúning, faldbúning eða upphlut fyrstu áratugina, en síðar meir Lesa meira