fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Erlent

Örvæntingarfull tilraun Harvey Weinstein: Sagður hafa ráðið heilan her af einkaspæjurum í vinnu

Örvæntingarfull tilraun Harvey Weinstein: Sagður hafa ráðið heilan her af einkaspæjurum í vinnu

Fókus
07.11.2017

Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein virðist hafa reynt ýmislegt til að ásakanir fjölda kvenna gegn honum kæmust aldrei í dagsljósið. Fjölmargar konur hafa stigið fram og sakað hann um kynferðislega áreitni og alvarlegri brot. Hið virta tímarit New Yorker greinir frá því að hann hafi fengið liðsmenn Black Cube til að grafa upp eitthvað vafasamt úr fortíð Lesa meira

Vissu að O.J. Simpson væri sekur

Vissu að O.J. Simpson væri sekur

Fókus
05.11.2017

Fyrrverandi íþróttahetja og Ólympíugullhafi í tugþraut Caitlyn Jenner – sem hét Bruce Jenner áður en hún fór í kynleiðréttingu – sagði í viðtali við ástralska útvarpsstöð að hún og þáverandi eiginkona Kris Jenner hefðu vitað frá upphafi að O.J. Simpson hefði myrt eiginkonu sína Nicole Brown. Caitlyn sagði að nokkrum vikum áður en Nicole var Lesa meira

Colman leikur Elísabetu drottningu

Colman leikur Elísabetu drottningu

Fókus
05.11.2017

Breska leikkonan Olivia Colman mun leika Elísabetu Englandsdrottningu í þriðju og fjórðu þáttaröðinni af The Crown. Colman er gríðarlega virt leikkona og margverðlaunuð. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja hana sennilega best í hlutverki Angelu Burr í hinum rómuðu þáttum Næturverðinum en hún hlaut Golden Globe fyrir leik sinn í þeim og sem Ellie Miller í sakamálaþáttunum Broadchurch. Lesa meira

Öldruð móðir flytur á hjúkrunarheimili til þess að sinna syni sínum

Öldruð móðir flytur á hjúkrunarheimili til þess að sinna syni sínum

Fókus
31.10.2017

Níutíu og átta ára gömul kona flutti á hjúkrunarheimili til þess að sinna áttræðum syni sínum vegna þess að henni þótti hann þurfa meiri umönnun og stuðning. Ada Keating ákvað að flytja á hjúkrunarheimilið Moss View care í Liverpool þar sem sonur hennar, Tom, hefur dvalið frá árinu 2016. Tom er ókvæntur og hafa mæðginin Lesa meira

Priscilla Presley yfirgefur Vísindakirkjuna

Priscilla Presley yfirgefur Vísindakirkjuna

Fókus
29.10.2017

Priscilla Presley hefur sagt skilið við Vísindakirkjuna eftir að hafa verið þar meðlimur í fjóra áratugi. „Ég hef fengið nóg. Ég er hætt,“ sagði hin 72 ára gamla Priscilla við vini sína. Að sögn kynntist Priscilla störfum Vísindakirkjunnar eftir lát fyrrverandi eiginmanns síns Elvis Presley, og gerðist meðlimur eftir hvatningu John Travolta. Hún ól dóttur Lesa meira

Adam Sandler gagnrýndur harðlega: Saklaus snerting eða gekk hann of langt?

Adam Sandler gagnrýndur harðlega: Saklaus snerting eða gekk hann of langt?

Fókus
29.10.2017

Bandaríski gamanleikarinn Adam Sandler var gagnrýndur vegna framkomu sinnar í spjallþætti Graham Norton á föstudagskvöld. Gagnrýnin beindist að því að hann snerti leikkonuna Claire Foy í tvígang. Umræða um kynferðislega áreitni og yfirgang valdamikilla karla hefur verið áberandi að undanförnu. Sandler lagði hönd sína á hné Foy og virtist henni ekki líða neitt sérstaklega vel Lesa meira

Lét nýfædd börn sín horfa á sigurleik Liverpool

Lét nýfædd börn sín horfa á sigurleik Liverpool

Fókus
29.10.2017

John Green er einn vinsælasti rithöfundur heims en bækur hans, sem ætlaðar eru ungmennum, hafa selst í 50 milljónum eintaka. Green hefur verið kallaður Justin Bieber bókmenntaheimsins. Nýjasta bók hans, sjötta skáldsaga hans, Turtles All the Way Down, fjallar um baráttu unglingsstúlku við alvarlegan kvíða. Höfundurinn byggir þar á eigin reynslu en hann hefur glímt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af