Myndir af Kim í Bláa lóninu vekja athygli
FókusÍslandsvinurinn Kim Kardashian birti í gær myndir úr Bláa lóninu. Kim var hér á landi á dögunum ásamt systur sinni Kourtney og eiginmanninum Kanye West. Á meðan dvöl þeirra stóð yfir gistu þau meðal annars á Hótel Rangá og Center Hotel í Ingólfsstæti. Eins og DV greindi frá smökkuðu Kourtney og Kim Bæjarins bestu pylsu, Lesa meira
Eiginkona bandarísks grínista bráðkvödd
FókusMichelle McNamara var eiginkona Pattons Oswalts
Prince sagður hafa verið vakandi í sex daga áður en hann lést
FókusMágur hans segir hann hafa unnið samfellt í 154 klukkutíma
Þau þjást af sviðsskrekk
FókusÞað er ekki tekið út með sældinni að vilja vera í sviðsljósinu en hafa ekki taugar í það. Þessi hafa öll þurft að sigrast á sviðsskrekk. Sia Tónlistarkonan Sia felur andlit sitt á alla þá vegu sem hún getur þegar hún kemur fram opinberlega. Hún segir ástæðuna vera þá að hún vill vera tónlistarkona sem Lesa meira
Beyoncé gaf út nýja plötu í nótt
FókusSöngkonan Beyoncé gaf út nýja plötu í nótt sem ber heitið Lemonade. Plata þessarar einu skærustu stjörnu tónlistarheimsins verður eingöngu fáanleg á Tidal, en Beyoncé á hlut í fyrirtækinu ásamt eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Jay Z. Platan er sjötta breiðskífa Beyoncé frá árinu 2003 en hinar fimm, sem komu út á árunum 2003 til 2013, hafa Lesa meira
Auðæfi Prince metin á tugi milljarða: Óvíst hver erfir eigur hans
FókusEkki útilokað að einhver hluti fari til Votta Jehóva
Kim Kardashian og Kanye West: Skilnaður í uppsiglingu?
FókusKalt á milli þeirra í Íslandsferð
Prince sagður hafa tekið of stóran skammt nokkrum dögum fyrir andlát sitt
FókusFannst látinn í gær, 57 ára að aldri