Norður-Kórea dæmir Donald Trump til dauða
EyjanÍ leiðara ríkisdagblaðs Norður-Kóreu er Donald Trump Bandaríkjaforseti, harðlega gagnrýndur fyrir að móðga Kim Jong-Un í opinberri heimsókn Trump til Suður- Kóreu á dögunum. Trump lauk Asíuför sinni nýlega en sem kunnugt er hafa leiðtogarnir tveir verið að munnhöggvast undanfarið; Trump á Twitter og Kim Jong-Un í gegnum ríkisfjölmiðla sína. Eftir að Kim Lesa meira
Guðlaugur Þór í Brussel: „Nýjar viðskiptahömlur koma engum til góða“
EyjanBrexit var í kastljósinu þegar EES-ráðið fundaði í Brussel í dag, ekki síst út frá nauðsyn þess að tekið verði tillit til EFTA-ríkjanna í samningaviðræðum Evrópusambandsins og Breta. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók þátt í fundinum fyrir Íslands hönd. Framtíðarskipan samvinnu milli Bretlands, ESB og EFTA-ríkjanna innan EES var einnig rædd og sagði Guðlaugur Þór Lesa meira
Ríkasta prósentið á nú helming auðæfa heimsins
EyjanSamkvæmt skýrslu svissneska fjármálarisans Credit Suisse, á ríkasta eitt prósent milljarðamæringa á jörðinni samtals helming allra auðæfa heimsins. Bilið milli hinna ofurríku og allra hinna eykst því enn frekar. Árið 2008 átti ríkasta prósentið samtals 42,5% alls auðsins í heiminum, en árið 2017 er hlutfallið 50,1% samkvæmt skýrslu Credit Suisse. Á síðasta ári Lesa meira
Brexit ráðherrar gefa Theresu May skipanir í leynibréfi sem var lekið í fjölmiðla
EyjanBréfi frá Boris Johnson utanríkisráðherra og Micheal Govin umhverfisráðherra Bretlands til Theresu May forsætisráðherra, hefur verið lekið í fjölmiðla. Yfirskrift bréfsins er:„EU Exit – Next steps – For your and Gavin´s eyes only“, eða: „ESB Brotthvarf-Næstu skref – Aðeins ætlað þér og Gavin“, en Gavin Barwell er starfsmannastjóri May. Þar virðast ráðherrarnir tveir gefa Theresu Lesa meira
Elton John: Eiturlyfin gerðu mig að skrímsli
Fókus„Ég er góð manneskju en eiturlyfin gerðu mig að skrímsli,“ sagði Elton John í tilfinningaþrunginni þakkarræðu þegar hann tók við mannúðarverðlaunum Harvard-stofnunarinnar í Cambridge á dögunum. Verðlaunin fékk tónlistarmaðurinn fyrir framlag sitt í baráttunni gegn HIV-sjúkdómnum. Í ræðunni sagði Elton John einnig: „Ekki kasta lífi ykkar á glæ. Ég kastaði lífi mínu á glæ en Lesa meira
Trump tístir um Kim Jong-Un: „Myndi aldrei kalla hann lítinn og feitan“
EyjanDonald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Víetnam þar sem fram fer leiðtogafundur APEC, samtaka Asíu- og Kyrrahafsríkja. Hann hefur undanfarið átt í orðaskiptum við Kim Jong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu á Twitter, en Jong-Un kallaði Trump „klikkaðan gamlan karl“. Trump svaraði að bragði: „Af hverju myndi Kim Jong-un móðga mig með því að kalla mig Lesa meira
Mike Tyson fékk ekki að koma inn í landið
FókusHnefaleikakappinn fyrrverandi Mike Tyson lenti í miður skemmtilegri uppákomu þegar hann hugðist heimsækja Suður-Ameríkulandið Chile á dögunum. Segja má að Tyson hafi fengið rothögg strax við komuna til landsins því honum var snúið við og sendur beinustu leið aftur til Bandaríkjanna. Ástæðan er sú að Tyson er á sakaskrá en hann afplánaði þrjú ár í Lesa meira
Britney Spears fékk rúma milljón fyrir þessa mynd sem hún málaði
FókusTónlistarkonunni Britney Spears er greinilega margt til lista lagt en fyrir skemmstu seldist vatnslitamynd eftir hana á tíu þúsund Bandaríkjadali, rúma eina milljón króna. Britney er án nokkurs vafa ein allra vinsælasta poppstjarna síðustu tuttugu ára eða svo en hún virðist einnig vera nokkuð lagin við að mála myndir. Myndin sem um ræðir var seld Lesa meira
Trump kallar eftir stuðningi Kína við kjarnorkuógn Norður-Kóreu
EyjanDonald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Kína þar sem hann ávarpaði almenning og fjölmiðlamenn, ásamt Xi Jinping, forseta Kína í nótt. Hann hvatti Jinping til að bregðast „hratt og örugglega“ við til að eyða kjarnorkuógninni sem stafar af einræðisríkinu. Þá sparaði Trump ekki stóru orðin um kínverska kollega sinn og mærði hann fyrir hlýjar móttökur Lesa meira
Demókratar sigra í ríkisstjórakosningum – Trump gagnrýnir samflokksmann sem tapaði
EyjanTvennar ríkisstjórakosningar voru haldnar í Bandaríkjunum í gær og sigruðu demókratar þær báðar. Annarsvegar var það Ralph Northam sem sigraði repúblikanann Ed Gillespie í Virginíu og hinsvegar Ed Murphy sem sigraði repúblikanann Kim Guadagno í New Jersey. Voru þetta fyrstu ríkisstjórakosningarnar í Bandaríkjunum síðan Donald Trump var kosinn forseti fyrir ári síðan. Þá var sitjandi Lesa meira