fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Erlent

Crowe í hjónaband?

Crowe í hjónaband?

Fókus
26.11.2016

Stórstjarnan Russell Crowe gæti verið á leið í hjónaband. Nýja konan í lífi hans er sögð vera Terri Irwin, ekkja sjónvarpsmannsins Steve Irwin. Slúðurblöð fullyrða að þau hafi sagt nánum vinum frá sambandi sínu og geti vel hugsað sér að ganga í hjónaband. Terri missti mann sinn fyrir tíu árum. Hann var náttúruverndarsinni og umsjónarmaður Lesa meira

Fagnað í heimabæ Melaniu Trump

Fagnað í heimabæ Melaniu Trump

Fókus
21.11.2016

Í heimabæ Melaniu Trump, Sevnica í Slóveníu, eru íbúar stoltir af sinni konu sem ólst þar upp. Þegar hefur orðið vart við aukinn ferðamannastraum og sjá má spjöld með áletrunum á borð við: „Velkomin til lands forsetafrúarinnar.“ Bæjarstjórinn segist vonast til að nýi forsetinn og forsetafrúin heimsæki bæinn. Melania ólst ekki upp við ríkidæmi, það Lesa meira

Harry Potter besta leikritið

Harry Potter besta leikritið

Fókus
17.11.2016

Leiklistarverðlaun Evening Standard voru veitt um síðustu helgi. Harry Potter og bölvun barnsins var valið besta leikritið, en þess má geta að það er nýkomið út á bók í íslenskri þýðingu. Leikstjóri sýningarinnar, John Tiffany, tók á móti verðlaununum og sagði að leikritið fjallaði um hætturnar af einangrun, mikilvægi samstöðu, fjölskyldu og ást. Leikritið er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af