fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Erlent

„Uss, ég fór sko bara að gráta!“ Er þetta fallegasta jólaauglýsing ársins? – Sjáðu myndbandið

„Uss, ég fór sko bara að gráta!“ Er þetta fallegasta jólaauglýsing ársins? – Sjáðu myndbandið

Fókus
07.12.2016

„Ég fell fyrir auglýsingum sem leggja hart að sér til að minna okkur á að lífið sé þess virði að lifa því, hér er ein,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og birtir hugljúfa auglýsingu á Facebook-síðu sinni sem hefur slegið í gegn. „Uss, ég fór sko bara að gráta. Fallegt,“ segir vinkona Þórdísar á Facebook og Lesa meira

Affleck besti leikarinn

Affleck besti leikarinn

Fókus
04.12.2016

National Board of Review í Bandaríkjunum veitti nýlega kvikmyndaverðlaun sín. Kvikmyndin Manchester by the Sea var valin besta myndin en leikstjóri hennar er Kenneth Lonergan. Leikarinn Casey Affleck var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í myndinni. Myndin hlaut tvenn önnur verðlaun, fyrir handrit og Lucas Hedges fékk verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Manchester by Lesa meira

Jamie Oliver fékk morðhótanir útaf chorizo-pylsu

Jamie Oliver fékk morðhótanir útaf chorizo-pylsu

Fókus
03.12.2016

Breski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver fékk nýlega morðhótanir í kjölfar þess að hann breytti uppskriftinni að einum þekktasta rétt Spánverja. Ódæðið framdi Jamie á tímum þar sem að pólitískur órói og óeining ríkir á Spáni en með athæfinu þá sameinaði hann loks alla Spánverja – í hatri á sér. Hið ófyrirgefanlega atvik snerist um að Jamie Lesa meira

Áttræð Jackson leikur Lear

Áttræð Jackson leikur Lear

Fókus
27.11.2016

Breska leikkonan Glenda Jackson fer með hlutverk Lés konungs í samnefndu leikriti Shakespeares. Leikritið er sýnt í Old Vic í London og gagnrýnendur hafa borið mikið lof á frammistöðu leikkonunnar. Tuttugu og fimm ár eru síðan Jackson steig síðast á svið. Áhugi er á því að leikkonan fari með hlutverk Lés á Broadway en ekkert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af