Stjörnurnar sem komu árið 2016
Fókus– Stórmynd tekin upp á Ströndum – Kardashian-klíkan mætti – Bláa lónið alltaf vinsælt
Þau kvöddu á árinu
FókusÞau kvöddu á árinu David Bowie, tónlistarmaður Fæddur: 8. janúar 1947Dáinn: 10. janúar 2016Heimsbyggðin syrgði dauða tónlistarmannsins Davids Bowie sem lést í byrjun árs, 69 ára að aldri. Bowie var einn vinsælasti tónlistarmaður heims um áraraðir og eftir hann liggja fjölmörg meistaraverk. Bowie var ekki bara viðloðandi tónlist því hann lék einnig í fjölmörgum kvikmyndum Lesa meira
Debbie Reynolds er látin
FókusLeikkonan Debbie Reynolds er látin 84 ára að aldri. Hún lést sólarhring eftir að dóttir hennar, Carrie Fisher, lést. Reynolds lést í gærkvöldi en banamein hennar var heilablóðfall. Dóttir hennar, Carrie Fisher, lést á þriðjudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall um borð í flugvél á þorláksmessu. Debbie fékk heilablóðfall á heimil sonar síns, Tod Fisher, Lesa meira
Jennifer Lopez og Drake nýjasta störnuparið
FókusOpinberuðu samband sitt á Instagram í morgun
Fullyrt að George Michael hafi glímt við heróínfíkn
FókusBreskir fjölmiðlar greina frá því að tónlistarmaðurinn George Michael, sem lést á jóladag, hafi glímt við eiturlyfjafíkn áður en hann lést. Heimildarmaður breska blaðsins Telegraph, sem sagður er nákominn tónlistarmanninum, segir að hann hafi notað heróín áður en hann lést. Talið er að George Michael, sem var 53 ára, hafi látist af völdum hjartaáfalls. Þetta Lesa meira
Ráðleggja vikufrí frá Facebook yfir hátíðarnar
FókusMargir finna fyrir öfund og vanlíðan á þessum árstíma
Heimsbyggðin syrgir George Michael
FókusMargir minnast þessa stórkostlega tónlistarmanns á Twitter
Sjáðu kostulegt myndband af jólasveinaprufu Liam Neeson
FókusNorður-írski leikarinn Liam Neeson er einn af harðjöxlum kvikmyndanna í Hollywood og eru Taken-myndirnar til vitnis um það. Neeson var gestur í spjallþætti Stephen Colbert, The Late Show, á dögunum og þar brá Neeson sér í hlutverk jólasveins. Neeson átti að fara með nokkrar fleygar setningar og leika um leið jólasvein á eins sannfærandi og Lesa meira
10 ára stúlka með einhverfu heillar heimsbyggðina með dásamlegum söng
FókusSöng lagið Hallelujah sem Leonard Cohen heitinn gerði ódauðlegt
Avril Lavigne sakar Mark Zuckerberg um að leggja hljómsveitina Nikelback í einelti
FókusKanadíska söngkonan Avril Lavigne hefur sakað Facebook-frumkvöðulinn Mark Zuckerberg um að leggja rokkhljómsveitina Nikelback í einelti. Lavigne, sem er fyrrum eiginkona forsprakka sveitarinnar Chad Kroeger, skrifaði Zuckerberg bréf sem hún birti á Twitter. Tilefni bréfskriftanna var sú að í auglýsingu frá Zuckerberg, þar sem gervigreindarþjónninn Jarvis er kynntur til leiks, biður Facebookforstjórinn þjóninn um að Lesa meira