fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Erlent

Varakanslari Þýskalands vill herða baráttuna gegn öfga-íslam

Varakanslari Þýskalands vill herða baráttuna gegn öfga-íslam

Eyjan
09.01.2017

Sigmar Gabriel varakanslari Þýskalands, ráðherra í stjórn Angelu Merkel kanslara og formaður Flokks sósíaldemókrata (SPD) vill að gengið verði hart fram til að ráða niðurlögum öfgasinnaðra íslamista í Þýskalandi. Í nýjasta tölublaði fréttatímaritsins Der Spiegel er fjallað um öryggismál í Þýskalandi í ljósi hryðjuverkaárása þar í landi. Nú síðast ók hryðjuverkamaður á vegum Íslamska ríkisins stórum vöruflutningabíl Lesa meira

Systir Sharon Tate hatar ekki Manson

Systir Sharon Tate hatar ekki Manson

Fókus
08.01.2017

Charles Manson liggur á sjúkrahúsi alvarlega veikur, en hann var á sínum tíma dæmdur fyrir að skipuleggja morð á leikkonunni Sharon Tate og vinum hennar. Manson er orðinn 82 ára gamall. Deborah Tate, systir Sharon Tate, sagði nýlega í viðtali við Hollywood Reporter að hún hataði hvorki Manson né liðsmenn hans. „Ég veit að margir Lesa meira

Denzel finnur styrk í trúnni

Denzel finnur styrk í trúnni

Fókus
08.01.2017

Leikarinn Denzel Washington hefur tvisvar unnið til Óskarsverðlauna og hlotið fjölda annarra viðurkenninga. Hann er afar trúaður, fer í kirkju og les í Biblíunni. Hann fer ekki í felur með trú sína og segist finna mikinn styrk í henni. Hann les reglulega „orð dagsins“ í kristilegu tímariti og segist reyna að fara eftir þeim boðslap Lesa meira

Stjörnur á ritvellinum

Stjörnur á ritvellinum

Fókus
08.01.2017

Heimsfrægar kvikmyndastjörnur hafa haslað sér völl á ritvellinum með fremur eftirtektarverðum hætti. Hér eru nokkur dæmi. Dugmikill skáldsagnahöfundur Fyrsta skáldsaga James Franco nefnist Palo Alto eftir heimabæ hans og er uppvaxtarsaga. Leikarinn hefur sagt að bókin sé að hluta til byggð á eigin reynslu. Gagnrýnendur hældu leikaranum fyrir snjallan og tilgerðarlausan stíl. Kvikmynd var gerð Lesa meira

Trump fær stuðning úr óvæntri átt: Kristinn segir skýrslurnar hræðilega lesningu

Trump fær stuðning úr óvæntri átt: Kristinn segir skýrslurnar hræðilega lesningu

Eyjan
07.01.2017

„Opinber matsskýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna um meint inngrip Rússa í forsetakosningarnar var að birtast. Hafi þessar þjónustur einhverjar sannanir fyrir því að Rússnesk stjórnvöld, jafnvel Pútín sjálfur, hafi fyrirskipað tölvuinnbrot hjá stjórnstöð Demókrata hefur alveg láðst að birta þær í þessari samantekt.“ Þetta segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks og fv. fréttamaður. Tekur hann þar undir með Lesa meira

Norðmenn skoða að láta hælisleitendur bera ökklabönd

Norðmenn skoða að láta hælisleitendur bera ökklabönd

Eyjan
06.01.2017

Norska ríkisstjórnin hefur nú til athugunar að hælisleitendur þar í landi verði skyldaðir til að ganga með ökklabönd meðan mál þeirra eru til afgreiðslu í kerfinu. Þetta mun sérstaklega eiga við um þá hælisleitendur sem grunur leikur á að hyggist reyna að komast hjá því að verða vísað aftur úr landi. Ástæða þessa er sú þúsundir hælisleitenda hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af