Kidman gagnrýnd
FókusÖllum er ljóst að ekki ríkir mikil hrifning í Hollywood vegna úrslita forsetakosninganna og andúðin á Donald Trump er mikil. Leikkonan Nicole Kidman hefur verið gagnrýnd fyrir orð sem hún lét falla í viðtali við BBC en þar sagði hún að Bandaríkjamenn ættu að styðja forseta sinn hverju sinni, hver sem hann væri. Sjálf segist Lesa meira
Branagh leikur Poirot
FókusKenneth Branagh leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í nýrri kvikmyndaútgáfu af sögu Agöthu Christie, Morðinu í Austurlandahraðlestinni. Branagh fer með hlutverk spæjarans Hercule Poirot og mynd hans er stjörnum prýdd. Olivia Colman, Penélope Cruz, Willem Dafoe, Judi Dench, Johnny Depp, Derek Jacobi og Michelle Pfeiffer eru meðal leikara. Áætlað er að frumsýna myndina í nóvembermánuði 2017. Lesa meira
Sönn ást frægra hönnuða
FókusÁstin spyr ekki um aldur, það vita fatahönnuðirnir Vivienne Westwood og Andreas Kronthaler. Hún er 75 ára og hann fimmtugur og þau hafa verið í hamingjusömu hjónabandi síðan 1992. Þegar þau kynntust var hann 22 ára og hún 47 ára og enginn átti von á að sambandið myndi endast. Þau hittust fyrst í Ástralíu þegar Lesa meira
Með stærsta getnaðarlim heims en neitar að fara í aðgerð
FókusHefur teygt hann og togað frá unlingsaldri – Getur hugsað sér að fara í klám
Innsetningarræða Trumps birt í heild sinni: Lítill sáttatónn og hjólað í elítuna
EyjanDonald Trump forseta Bandaríkjanna flutti innsetningarræðu sína við þinghúsið í Washington D. C. strax eftir að hann hafði svarið eið sem 45. forseti Bandaríkjanna. Þegar Donald Trump hafði mælt nokkur kurteisisorð í upphafi ræðu sinnar kom hann sér beint að efninu þar sem hann hjólaði beint í fyrirmennin í „elítu“ bandarískra stjórnmála en fulltrúar hennar fjölmenntu Lesa meira
Eru Clooney-hjónin að verða foreldrar?
FókusErlendir fjölmiðlar fullyrða að Amal og George Clooney eigi von á tvíburum, dreng og stúlku, eftir glasafrjóvgun. Hjónin hafa ekki staðfest fréttirnar sem birtust fyrst í ítölskum fjölmiðli. Sömu fréttir herma að hjónin séu himinlifandi. Amal er 38 ára gömul og eiginmaðurinn 55 ára. Hann hefur aldrei lýst yfir sérstökum áhuga á að verða faðir, Lesa meira
May: Bretland verður ekki aðili að innri markaði ESB
EyjanTheresa May forsætisráðherra Bretlands segir það ekki koma til greina að Bretland verði áfram aðili að innri markað Evrópusambandsins, ef svo yrði væri landið ekki í raun að ganga úr ESB. Þetta sagði May í ræðu sinni í morgun, en ræðunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Sagði May að það væri svo í höndum Lesa meira
Bretar yfirgefa ESB alfarið – Engin aukaaðild
EyjanBretland mun yfirgefa innri markað Evrópusambandsins á sama tíma og öll sambærileg tengsl við sambandið verða rofin þegar Bretland gengur úr ESB. Þetta fullyrða breskir miðlar að komi fram í ræðu Theresu May forsætisráðherra Bretlands sem hún heldur síðar í dag. Ræðunni hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mun May útlista ferlið sem Lesa meira
Þjóðernisflokkar blása til sameinaðrar leiftursóknar í Evrópu
EyjanFlokkar sem iðulega eru skilgreindir yst til hægri á litrófi stjórnmálanna í Evrópu ætla nú að leggja á ráðin um sameiginlega baráttu fyrir auknum völdum í álfunni á nýju ári. Þessir flokkar eru gjarnan kallaðir „hægri-lýðskrumflokkar“ eða „hægri-öfgaflokkar“. Þeir eiga það helst sameiginlegt að hneigjast til þjóðernisstefnu og vera andvígir alþjóðavæðingu, Evrópusambandinu og innflytjendastefnu landa innan Lesa meira