fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Erlent

Bublé-hjónin fá góðar fréttir

Bublé-hjónin fá góðar fréttir

Fókus
12.02.2017

Michael Bublé og argentínska leikkonan Luisana Lopilato tilkynntu í nóvember síðastliðnum að eldri sonur þeirra, Noah þriggja ára, hefði greinst með krabbamein í lifur. Bublé sagði þá við aðdáendur sína: „Á þessum erfiða tíma biðjum við einungis um bænir ykkar og að þið virðið einkalíf okkar. Það er langt ferðalag framundan og ef Guð lofar, Lesa meira

Khloé Kardashian er búin að breyta nafninu sínu

Khloé Kardashian er búin að breyta nafninu sínu

Fókus
11.02.2017

Khloé Kardashian heitir ekki lengur Khloé Odom Kardashian. Í vikunni fékk raunveruleikastjarnan nýtt vegabréf og ökuskírteini þar sem hún heitir einfaldlega Khloé Kardashian. Þar með ber hún ekki lengur eftirnafn fyrrverandi eignmanns síns Llamar Odom. Khloé og Llamar eiga skrautlegt hjónaband að baki en lögskilnaður þeirra gekk formlega í gegn í október 2016. Í tilefni Lesa meira

Fimm sniðugar staðreyndir um La La Land

Fimm sniðugar staðreyndir um La La Land

Fókus
10.02.2017

Kvikmyndaáhugafólk um allan heim hefur kolfallið fyrir söngleiknum La La land sem var nýverið tekin til sýninga í íslenskum bíóhúsum. Heilu fjölskyldurnar, saumaklúbbarnir og annarskonar vinahópar flykkjast í bíóhúsin til að sjá um hvað fólk er eiginlega að tala þegar það dásamar La La Land. En hugmynd handritshöfundar La La Land var gera söngleik og Lesa meira

Miðflokkurinn, systurflokkur Framsóknar, í Noregi í miklum meðbyr: Bóndi talar fyrir þjóðríkinu

Miðflokkurinn, systurflokkur Framsóknar, í Noregi í miklum meðbyr: Bóndi talar fyrir þjóðríkinu

Eyjan
10.02.2017

Norski Miðflokkurinn (Senterpartiet), sem er systurflokkur hins íslenska Framsóknarflokks, siglir nú í meðbyr sem vekur mikla athygli í Noregi. Þar verður kosið til þings í september næstkomandi. Miðflokkurinn sækir fram í skoðanakönnunum. Síðast hækkaði hann um 2 prósentustig frá fyrri mælingu í könnunum sem gerðar voru fyrir dagblöðin Aftenposten, Adresseavisen og Bergens Tidende. Aðrar skoðanakannanir Lesa meira

Skoðanakönnun: Meirihluti í tíu ESB löndum vilja stöðva innflutning frá löndum múslima

Skoðanakönnun: Meirihluti í tíu ESB löndum vilja stöðva innflutning frá löndum múslima

Eyjan
09.02.2017

Nýbirtar niðurstöður skoðanakönnunar bresku hugveitunnar Chatham House benda til þess að meirihluti íbúa í tíu af stærstu löndum ESB telji að stöðva beri frekari innflutning fólks frá svokölluðum múslimalöndum. Yfir tíu þúsund manns í Belgíu, Frakklandi, Grikklandi, Ungverjalandi, Ítalíu, Póllandi, Spáni, Bretlandi, Þýskalandi og Austurríki tóku þátt í könnuninni. Helstu niðurstöður eru birtar á vefsíðu Lesa meira

Ótrúlegur vöxtur Norwegian: Flutti fleiri farþega en SAS síðustu 12 mánuði

Ótrúlegur vöxtur Norwegian: Flutti fleiri farþega en SAS síðustu 12 mánuði

Eyjan
09.02.2017

Norska flugfélagið Norwegian er orðið stærra en skandínaviska flugfélagið SAS mælt í fjölda farþega. Á þriðjudag birti SAS tölur yfir farþegafjölda í sínum flugvélum í janúar síðastliðinn. Þá ferðuðust alls 1,9 milljón manns með vélum félagsins. Í framhaldi af þessu hefur danski bankinn Sydbank birt útreikninga sem sýna að SAS flutti alls 29,54 milljónir manns á Lesa meira

Fyrrum ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Noregs: Varar við vanhugsaðri gagnrýni á Trump

Fyrrum ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Noregs: Varar við vanhugsaðri gagnrýni á Trump

Eyjan
08.02.2017

Janne Haaland Matlary prófessor í alþjóðlegum stjórmálum við Háskólann í Ósló og fyrrum ráðuneytisstjóri í norska utanríkisráðuneytinu varar evrópska stjórnmálaleiðtoga við því að ganga og langt í gagnrýni á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Þetta gerði hún í innsendri grein í norska viðskiptadagblaðinu Dagens Næringsliv í gær. Matlary telur að evrópskir stjórnmálaleiðtogar séu nú á góðri leið Lesa meira

Cameron gerir nýja Avatar-mynd

Cameron gerir nýja Avatar-mynd

Fókus
08.02.2017

Leikstjórinn James Cameron vinnur nú að nýrri Avatar-mynd. Hann segist ekki bara ætla að gera eina framhaldsmynd heldur nokkrar. Tökur á Avatar 2 hefjast í ágúst en leikstjórinn er einnig með Avatar 3, 4 og 5 á teikniborðinu og segir að handrit að þeim myndum séu tilbúinn. „Mér finnst ég vera sloppinn úr fangelsi því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af