Ricky Gervais á leið til Íslands
FókusDagskráin Gervais heldur uppistand í Höpu 20. apríl næstkomandi. Breski grínistinn Ricki Gervais mun halda uppistand í Hörpu þann 20. apríl næstkomandi. Gervais greinir sjálfur frá þessu á Facebook-síðu sinni. Langt er liðið síðan Gervais tróð síðast upp en hann hefur í áraraðir verið í hópi vinsælustu grínista heims. Túrinn, sem ber yfirskriftina Humanity, hefst Lesa meira
Trump hélt blaðamannafund: Segist hafa fengið algeran glundroða í arf eftir Obama
EyjanDonald Trump hélt um það bil fimm stundarfjórðunga langan blaðamannfund fyrr í kvöld að íslenskum tíma. Augljóst er að forsetinn er enn í kosningaham. Hann var stóryrtur um andstæðinga sína og fjölmiðla sem hann sakar um að flytja ítrekað hatursfullar og falskar fréttir af sér og sínu fólki. Trump atyrti fréttamenn sem honum þótti koma með Lesa meira
Linda: „Það er blóð á höndum ykkar“ – Stúlku sem var hópnauðgað af eineltishrottum skildi eftir sjálfsmorðsbréf
FókusLögð í einelti eftir nauðgun – Skildi eftir bréf í tölvunni – Einkabarn – Vildi vara nýja nemendur við
Bandaríkjamenn stilla NATO-ríkjum upp við vegg: Krefjast meiri fjármuna til hermála
EyjanBandaríkin hafa sett öðrum NATO-ríkjum úrslitakosti. Annað hvort greiði þau meira til bandalagsins eða Bandaríkin dragi að öðrum kosti úr sínum fjárframlögum til þess. Þetta kom fram á tveggja daga fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í Belgíu í dag. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu þá var rætt þar um tengslin vestur um haf, öryggisáskoranir og Lesa meira
Ásakanir um tengsl ráðgjafa Trump við Rússa valda skjálfta í Washington
EyjanFréttaflutningur bandaríska stórblaðsins New York Times um að fjölmargir af fremstu ráðgjöfum Donalds Trump í kosningabaráttunni hafi átt ítrekuð samtöl við rússneska leyniþjónustumenn í heilt ár fyrir forsetakosningarnar í nóvember sl. valda nú titringi í höfuðborginni Washington DC og víðar í Bandaríkjunum. Þessar upplýsingar bæta gráu ofan á svart eftir að Michael Flynn, þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins, Lesa meira
Meryl Streep segist ekki hafa átt val
FókusMeryl Streep sagði nýlega að hún hefði ekki átt annars kost en að gagnrýna Donald Trump á Golden Globe-hátíðinni í janúar síðastliðnum. Þá tók leikkonan við verðlaunum fyrir leik sinn í Florence Foster Jenkins og hélt þar ræðu sem vakti gríðarlega athygli en þar talað hún af hörku um Donald Trump og ræddi sérstaklega um Lesa meira
Þess vegna mæta sumir alltaf of seint
FókusÞað er ekki alltaf við einstaklinginn að sakast
Adele grætti Beyoncé í nótt
FókusBraut Grammy verðlaunastyttuna í tvennt og gaf Beyoncé helminginn
Manstu eftir þeim úr Friends?
FókusBrad Pitt, George Clooney og Charlie Sheen léku allir í þáttunum
Skotar gera stórátak í skógrækt
EyjanSkotar ætla að stórefla skógrækt sína. Kynntar hafa verið fyrir skoska þinginu áætlanir um að stórauka flatarmál lands sem lagt verður undir ný skógræktarsvæði árlega. Aukningin árlega verður úr 10.000 hekturum (100 ferkílómetrum) nú um stundir í 15.000 hektara (150 ferkílómetra) fyrir árið 2025. Þetta skógræktarátak hjá Skotum þýðir að þeir herða róðurinn í gróðursetningum nýrra Lesa meira