Dani ákærður fyrir guðlast eftir að hafa kveikt í Kóraninum
EyjanSaksóknari í Danmörku hefur ákveðið að leggja fram ákæru um guðlast á hendur 42 ára gömlum Dana. Dönsk refsilöggjöf geymir ákvæði um bann við guðlasti. Síðast var lögð fram ákæra samkvæmt því árið 1971. Nú 46 árum síðar er því beitt á nýjan leik. Dagblaðið Jótlandspósturinn (Jyllands Posten) greindi frá þessu í gær. Tilefnið mun vera það að Lesa meira
Rússar vara Norðmenn harðlega við frekari umsvifum NATO í Noregi
EyjanRússneski sendiherrann í Noregi varar Norðmenn við því að efla starfsemi NATO enn frekar innan landamæra Noregs eða taka þátt í eldflaugavarnakerfi NATO. Norskir fjölmiðlar hafa greint frá því upp á síðkastið að norsk varnarmálayfirvöld hafi áhuga á því að Noregur verði með í eldflaugavörnunum. Rússar eiga landamæri að Noregi nyrst norður við Barentshaf. Þeir eru Lesa meira
Bæjaraland bannar blæjuna
EyjanYfirvöld í Bæjaralandi í Þýskalandi hafa gefið það út að stefnt sé að því að banna blæjuna í opinberum byggingum, skólum, háskólum og við akstur. Gagnrýnendur segja að þetta sé einungis gert því kosningar nálgist en Kristilegi demókrataflokkurinn, flokkur Angelu Merkel kanslara fer með völdin í Bæjaralandi. Flokkur hennar óttast mjög sókn hægriflokksins AfD, Alternative Lesa meira
Óeirðirnar í Rinkeby: Sænska lögreglan skaut til að hæfa
EyjanTalsmaður sænsku lögreglunnar í Stokkhólmi hefur upplýst að lögreglumenn á vettvangi Rinkeby-hverfisins í gærkvöldi hafi talið sér svo ógnað að þeir hafi gripið til skotvopna þar sem þeir hleyptu af til að hæfa viðkomandi. Lögreglan mun því ekki einvörðungu hafa hleypt af viðvörunarskotum heldur miðað á mann eða menn og hleypt af. Skotið mun hins vegar Lesa meira
Óeirðir í úthverfi Stokkhólms: Kveikt í bílum og lögreglan skaut að óeirðaseggjum
EyjanMiklar óeirðir brutust út í gærkvöldi í Rinkeby sem er eitt úthverfa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar. Samkvæmt frétt Expressen var kveikt í fjölda bifreiða. Norska Dagbladet skrifar í frétt á vef sínum að bílarnir hafi skipt tugum. Norska ríkisútvarpið segir hins vegar að þeir séu um tíu talsins. Óeirðaseggir munu einnig hafa brotist inn í verslanir. Lögregumenn sem fóru inn í hverfið Lesa meira
Hélt að dauðahryglur unnustans væru hrotur
FókusSparkaði í hann og sagði honum að steinhalda kjafta áður en hún komst að því að hann var látinn
Sænskir lögregluþjónar fordæma frétt Fox News og Ami Horowitz: „Hann er snargalinn“
EyjanHinir hrikalegu atburðir sem áttu sér stað í Svíþjóð síðasta föstudagskvöld, samkvæmt Donald Trump, eiga ekki við rök að styðjast. Greint var frá því í morgun að Bandaríkjaforseti hafi með orðum sínum verið að vísa í frétt Fox News um heimildamynd Ami Horowitz – „Stockholm Syndrome“ eða Stokkhólmsheilkennið. Kvikmyndir Horowitz þykja alla jafna einkennast af Lesa meira
Trump segist ætla að láta olíuríkin við Persaflóa greiða fyrir „örugg svæði“ í Sýrlandi
EyjanEins og rakið hefur verið hér á Eyjunni þá fór Donald Trump Bandaríkjaforseti um víðan völl í ræðu sinni á Melbourne-flugvelli við Orlando í Flórída-fylki í gærkvöldi. Fjölmiðlar hér á Íslandi hafa margir hverjir verið uppteknir af því að hann minntist á Svíþjóð í ræðu sinni og fjallað fátt um annað sem forsetinn sagði. Engin Lesa meira
Samantha Cameron hannar eigin fatalínu
FókusFyrrverandi forsætisráðherrafrú Breta, Samantha Cameron, situr ekki auðum höndum. Hún hefur snúið sér að fatahönnun og naut þar ráðgjafar einnar valdamestu konu í tískuheiminum Önnu Wintour, ritstjóra hins bandaríska Vogue. Samantha segir að föt sín séu þægileg og ætluð venjulegum konum. Fötin eru seld undir vörumerkinu Cefinn, en orðið er samsett úr nöfnum barna hennar. Lesa meira
Kosningabarátta Donalds Trump fyrir 2020 er hafin með látum
EyjanDonald Trump Bandaríkjaforseti lenti ásamt fylgdarliði á forsetavélinni „Air Force One“ á Melbourne-flugvelli við Orlando í Flórdía-fylki í gærkvöldi. Þar með hófst það sem greinilega var hreinræktaður framboðsfundur í kosningabaráttu. Enda var viðburðurinn á vegum kosningavélar forsetans en heyrði ekki undir Hvíta húsið. Þetta var einstök sjón að sjá frá manni sem aðeins hefur verið tæpan Lesa meira