fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Erlent

Lisa Marie Presley fráskilin og skuldum vafin

Lisa Marie Presley fráskilin og skuldum vafin

Fókus
26.02.2017

Lisa Marie Presley, einkadóttir Elvis Presley, er að skilja við fjórða eiginmann sinn, tónlistarmanninn Michael Lockwood, eftir tíu ára hjónaband. Hún ber hann þungum sökum en skilnaðarmálið er fyrir rétti. Lisa Marie segist hafa fundið mörg hundruð óviðeigandi myndir af börnum í tölvu eiginmannsins. Hún segist hafa orðið skelfingu lostin og fundið til líkamlegrar vanlíðunar. Lesa meira

David Cassidy þjáist af elliglöpum

David Cassidy þjáist af elliglöpum

Fókus
26.02.2017

David Cassidy sagði frá því á dögunum að andlegri heilsu sinni fari hrakandi. Cassidy, sem er 66 ára, varð frægur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum The Partridge Family. Hann var einnig heimsfrægur söngvari og aðdáendahópur hans var jafnvel stærri en aðdáendahópar Bítlanna og Presleys. Cassidy söng nýlega á tónleikum en átti í áberandi erfiðleikum með Lesa meira

Svíþjóðardemókratar sakaðir um að rægja land sitt: Trump heldur áfram að nefna Svíþjóð

Svíþjóðardemókratar sakaðir um að rægja land sitt: Trump heldur áfram að nefna Svíþjóð

Eyjan
24.02.2017

Sænski þjóðernissinnaflokkurinn Svíþjóðardemókratar er nú sakaður um að rægja Svíþjóð á alþjóða vettvangi. Ástæðan er sú að Jimmie Åkesson flokksformaður Svíþjóðardemókrata og Mattias Karlsson þingflokksformaður skrifuðu grein í bandaríska dagblaðið Wall Street Journal í vikunni. Tilefnið var ummæli Donalds Trump um Svíþjóð í ræðu hans í Florida fyrir viku síðan. Þar sagði Bandaríkjaforseti um Svíþjóð: Við verðum Lesa meira

Hægri hönd Trump forseta tjáði sig í gær: Talaði um efnahagslega þjóðernisstefnu

Hægri hönd Trump forseta tjáði sig í gær: Talaði um efnahagslega þjóðernisstefnu

Eyjan
24.02.2017

Steve Bannon, sem talinn er helsti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, tjáði sig opinberlega í gær í pallborðsumræðum á árlegri ráðstefnu íhaldsmanna í Bandaríkjunum (Conservative Political Action Conference – CPAC) í National Harbour í Maryland-fylki. Bannon gefur sjaldan færi á sér á opinberum vettvangi þó hann sjáist oft á myndum með forsetanum. Andstæðingar Trump líta gjarna Lesa meira

AGS sammála gríska ríkinu um að eftirgjöf skulda sé nauðsynleg

AGS sammála gríska ríkinu um að eftirgjöf skulda sé nauðsynleg

Eyjan
24.02.2017

Stefnan sem Þýskaland heftur rekið gagnvart Grikklandi er pólitískt og efnahagslega óskynsamleg og mun að lokum hrekja Grikki í greiðsluþrot. Þetta segir Hörður Ægisson ritstjóri Markaðarins í leiðara Fréttablaðsins í dag. Þar skrifar hann um ástandið í Grikklandi sem lengi hefur glímt við alvarlegan skuldavanda sem lítið hefur farið fyrir í fjölmiðlum undanfarin misseri. Það Lesa meira

Rowling hafði betur í deilum við Piers Morgan

Rowling hafði betur í deilum við Piers Morgan

Fókus
23.02.2017

Rithöfundurinn J.K. Rowling og Piers Morgan eiga það sameiginlegt að tjá sig iðulega á Twitter. Þeim lenti saman á dögunum og menn eru á einu máli um að Rowling hafi þar unnið yfirburðasigur. Morgan hefur nokkrum sinnum tekið upp hanskann fyrir Donald Trump við mismiklar vinsældir. Einn viðmælenda Morgan sagði honum nýlega í beinni sjónvarpsútsendingu Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af