Nettröll veitast að Lily Allen
FókusBreska söngkonan Lily Allen hefur tekið sér frí frá Twitter eftir andstyggilegar athugasemdir netverja. Allen hefur verið ötull talsmaður þess að vel sé gert við flóttamenn og sérstaklega múslima, en sú barátta hefur mætt harðri gagnrýni nettrölla sem hafa látið svívirðingar dynja á henni. Á Twitter sögðust einhverjir efast um geðheilsu hennar. Söngkonan svaraði á Lesa meira
„Núna myndi ég fara upp á þig“: Lisa Kudrow rifjar upp niðrandi ummæli gestaleikara í Friends
Fókus„Núna myndi ég fara upp á þig“Lisa Kudrow rifjar upp niðrandi ummæli gestaleikara í FriendsÁ dögunum, 13 árum eftir að lokaþáttur Friends var sýndur vestanhafs, greindi Lisa Kudrow, sem lék hina eftirminnilegu Phoebe Buffet,, að hún hafi fengið niðrandi ummæli frá einum gestleikara þáttarins sem sat lengi í henni. Í viðtali við Andy Cohen sagði Lesa meira
Emil í Kattholti kallaður í herinn: Svíar taka upp herskyldu
EyjanRíkisstjórn Svíþjóðar mun í dag taka þá ákvörðun að innleiða herskyldu á nýjan leik. Vararmálaráðherra Svíþjóðar segir að þetta sé gert af öryggisástæðum í ljósi þróunar alþjóðamála og vegna árásarhneigðar og ógnar frá Rússlandi. Svíar afnámu herskyldu í landi sínu árið 2010 en hún hafði þá verið í gildi þar allar götur síðan 1901. Eftir Lesa meira
„Ég hef reynt að stytta mér aldur fjórum sinnum“
EyjanEnn í dag er enginn sem skilur okkur. Eftir að hann nauðgaði mér, það var ekkert sem hann gerði mér ekki. Þeir héldu okkur í þessu húsi í fjórar vikur. Á hverjum degi vorum við niðurlægðar og okkur var nauðgað á hverjum degi. Þetta segir Ekhlas Kidir sem haldið var í kynlífsþrælkun í 152 daga. Lesa meira
Katy og Orlando eru hætt saman
FókusGeisluðu af hamingju á Óskarsverðlaunahátíðinni – Voru saman í tæpt ár
Bandaríkjamenn ánægðir með ræðu forsetans
EyjanStuðningur Bandaríkjamanna við Donald Trump forseta landsins jókst í kjölfar stefnuræðu hans á Bandaríkjaþingi í nótt, sýna kannanir að ánægja landsmanna með forsetans jókst nokkuð eftir að hann sagðist munu fylgja harðri stefnu gagnvart ólöglegum innflytjendum í landinu á efnahagslegum forsendum. Hét Trump því í stefnuræðunni að endurvekja þjóðarstolt bandarísku þjóðarinnar og stuðla að efnahagslegum Lesa meira
Óvænt fráfall Bill Paxton
FókusLeikarinn Bill Paxton lést nýlega 61 árs gamall vegna fylgikvilla eftir skurðaðgerð. Meðal þekktustu mynda hans eru The Terminator, Aliens, True Lies, Apollo 13 og Titanic. Paxton lék einnig í sjónvarpsþáttum og var tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í einum slíkum, Hatfield & McCoys. Hann leikstýrði nokkrum myndum á farsælum ferli. Eftir á að Lesa meira
La La Land sigurvegari þrátt fyrir slæm mistök
FókusÓskarsverðlaunin voru afhent í 89. skipti á sunnudagskvöld
Trump hyggst skera niður útgjöld til þróunar- og umhverfismála til að geta aukið við framlög til hersins
EyjanDonald Trump segist vilja auka útgjöld til hermála um 54 milljarða dollara. Á fundi með ríkisstjórum sagði Trump að hann muni ekki auka skuldir ríkisins vegna þessa. Fjármagnið muni fást með því að skera niður í þróunaraðstoð og öðrum útgjöldum alríkisins, þar á meðal eru umhverfismál nefnd til sögunnar. Nú er unnið að fjárlagagerð en Lesa meira
Hætta steðjar að fræðasamfélaginu
EyjanHætta steðjar að fræðasamfélaginu, ekki utanaðkomandi heldur innan frá. Á sama tíma og háskólum hefur tekist að ná gríðarlega góðum árangri þegar kemur að því að útrýma kynbundinni mismunum og kynþáttahatri þá er að myndast óþol gagnvart vitsmunum með pólitískri einstefnu, vaxandi þröngsýni og hálfgerðri skoðanaeinræktun á sumum sviðum. Þetta segir John Etchemendy fyrrum forstöðumaður Lesa meira