fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Erlent

Dóttir Drew Barrymore er alveg eins og mamma sín þegar hún lék í E.T

Dóttir Drew Barrymore er alveg eins og mamma sín þegar hún lék í E.T

Fókus
12.03.2017

Árið 1982 lék Drew Barrymore hlutverkið sem kom henni á kortið sem Gertie í E.T. Myndin er enn þann dag ein vinsælasta barnamynd sögunnar, og ekki að ástæðulausu. Drew er ein þekktasta leikkona heims Hlutverkið í E.T kom henni á kortið Drew Barrymore ásamt dóttur sinni Olive Þær þykja sláandi líkar Nú 35 árum síðar Lesa meira

Joni Sledge úr Sister Sledge er látin

Joni Sledge úr Sister Sledge er látin

Fókus
12.03.2017

Joni Sledge söngkonan sem er þekktust fyrir að hafa sungið diskó smellinn We Are Family er látin 60 ára að aldri. BBC greinir frá. Sledge stofnaði hljómsveitina Sister Sledge ásamt systrum sínum árið 1971 og átti hlómsveitin mikilla vinsælda að fagna.Lagið We are Family var tilnefnt til Grammy verðlana og seldist í yfir milljón eintökum Lesa meira

Vargöld í Stokkhólmi: Lögreglan biður um liðsauka

Vargöld í Stokkhólmi: Lögreglan biður um liðsauka

Eyjan
09.03.2017

Lögreglan í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, biður nú um liðsauka vegna stóraukinnar tíðni alvarlegra glæpa í borginni. Í gærkvöldi fundust tveir menn látnir í bifreið utan við borgina. Báðir höfðu verið skotnir í höfuðið. Af þessu tilefni héldu lögregluyfirvöld borgarinnar blaðamannafund í dag þar sem gerð var grein fyrir stöðu mála. Hún er alvarleg. Segja má Lesa meira

Hefði ekki orðið góð móðir

Hefði ekki orðið góð móðir

Fókus
08.03.2017

Oprah Winfrey er ein þekktasta kona heims. Í nýlegu viðtali sagðist þessi fræga sjónvarpsstjarna ekki iðrast þess að hafa ekki eignast barn með sambýlismanni sínum til 30 ára, Stedman Graham. Á tímabili voru þau í hjónabandshugleiðingum en féllu síðan frá því. Steadman er fyrirlesari og höfundur sjálfshjálparbóka. Hann á eina dóttur. Oprah segist oft hafa Lesa meira

Þetta lag er að fara vinna Eurovision: Eða svo segja sérfræðingar – heimspeki, ást, gleði og vísindi

Þetta lag er að fara vinna Eurovision: Eða svo segja sérfræðingar – heimspeki, ást, gleði og vísindi

Fókus
08.03.2017

„Stuðlag er málið í ár segir Evrópa, nánast öll lönd búin að velja sér ballöður í ár og stuðlögin eru þau einu sem munu standa upp úr segja sérfræðingarnir úti,“ segir Þórunn Erna Clausen á Facebook um lagið sem talið er sigurstranglegast í ár. Margir halda því fram að búið sé að finna sigurvegarann og Lesa meira

Kínverskir ferðamenn streyma til Noregs

Kínverskir ferðamenn streyma til Noregs

Eyjan
06.03.2017

Kínverskum ferðamönnum sem leggja leið sína til Noregs fjölgar nú ört eftir að kínversk stjórnvöld hafa tekið Noreg í sátt á nýjan leik. Samskipti þjóðanna urðu mjög erfið eftir að norska Nóbelsnefndin, undir forystu Torbjörns Jagland fyrrum forsætisráðherra, ákvað haustið 2010 að kínverski mannréttindasinninn og andófsmaðurinn Liu Xiaobo skyldi frá friðarverðlaun Nóbels það ár. Kínversk Lesa meira

Búist við að Trump leggi fram nýja ferðabannstilskipun í dag

Búist við að Trump leggi fram nýja ferðabannstilskipun í dag

Eyjan
06.03.2017

Upphafleg ferðabannstilskipun Bandaríkjaforseta var undirrituð 27. janúar. Með henni var ríkisborgurum Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen neitað um komu til Bandaríkjanna. Tilskipunin fól einnig í sér að gert yrði þriggja mánaða hlé á móttöku flóttafólks. Koma sýrlenskra flóttamanna var stöðvuð án tímatakmarkana. Þessi tilskipun var úrskurðuð ólögleg af bandarískum dómstólum og forsetinn þannig gerður afturreka með Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af