fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Erlent

Rökstuddur grunur um stríðsglæpi breskra hermanna í Íraksstríðinu

Rökstuddur grunur um stríðsglæpi breskra hermanna í Íraksstríðinu

Eyjan
05.12.2017

Fatou Bensouda, aðalsaksóknari við alþjóðlega glæpadómstólinn í Haag, lýsti því yfir í gær að það sé „rökstuddur grunur“ um að enskir hermenn hafi framið stríðsglæpi á meðan Íraksstríðinu stóð. Eru þeir taldir hafa pyntað og drepið stríðsfanga eftir innrás Bandaríkjanna í Írak árið 2003. Í kjölfarið mun dómstóllinn hefja opinbera rannsókn á málinu. Samkvæmt Bensouda Lesa meira

Hálfsystir Meghan skrifar bók

Hálfsystir Meghan skrifar bók

03.12.2017

Hálfsystir Meghan Markle, Samantha, vinnur að bók um systur sína. Meghan mun eins og alþjóð er kunnugt ganga í hjónaband með Harry Bretaprinsi á næsta ári. Samantha, sem er 53 ára og býr í Flórída, tjáði sig um samband Meghan og Harrys í viðtali við US Weekley skömmu eftir að fréttir um samdrátt þeirra tóku Lesa meira

Samkomulag um aðhald í fiskveiðum í Norður- Íshafi

Samkomulag um aðhald í fiskveiðum í Norður- Íshafi

Eyjan
01.12.2017

Samkomulag hefur náðst á milli Bandaríkjanna, Danmerkur f.h. Færeyja og Grænlands, Íslands, Japan, Kanada, Kína, Noregs, Rússlands, Suður-Kóreu og Evrópusambandsins um drög að samningi sem kemur í veg fyrir stjórnlausar fiskveiðar í Norður-Íshafi ef ísinn þar hopar enn frekar og möguleikar til fiskveiða skapast. Samkomulagið varðar stjórnun fiskveiða, samstarf um vísindarannsóknir og vöktun fiskistofna og Lesa meira

Tíst Trump vekur reiði Theresu May – Bretlandsheimsókn í uppnámi

Tíst Trump vekur reiði Theresu May – Bretlandsheimsókn í uppnámi

Eyjan
01.12.2017

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er enn á ný kominn í vandræði vegna hegðunar sinnar á Twitter. Trump endurbirti þrenn myndbönd frá formanni Britain First samtökunum, sem eru hægri-öfgasamtaök í Bretlandi, með horn í síðu innflytjenda. Myndböndin mála múslima dökkum litum, sýna þá eyðileggja styttu af Maríu mey, lemja dreng á hækjum og hrinda öðrum fram Lesa meira

Danskt fyrirtæki prófaði fjögurra daga vinnuviku: Áhrifin af því urðu meiri en nokkurn hefði grunað

Danskt fyrirtæki prófaði fjögurra daga vinnuviku: Áhrifin af því urðu meiri en nokkurn hefði grunað

Eyjan
27.11.2017

Óhætt er að segja að starfsmenn danska upplýsingatæknifyrirtækisins IIH Nordic hafi brugðist vel við þegar forsvarsmenn fyrirtæksins ákváðu að taka upp fjögurra daga vinnuviku í stað hefðbundinnar fimm daga vinnuviku. Starfsmenn vinna 30 klukkustundir í viku, þeir mæta í vinnuna á mánudagsmorgnum og vinnuvikunni lýkur svo síðdegis á fimmtudegi. Á því tæpa ári sem liðið Lesa meira

Harry og Meghan Markle trúlofuð

Harry og Meghan Markle trúlofuð

Fókus
27.11.2017

Harry Bretaprins og leikkonan Meghan Markle eru búin að trúlofa sig, en þetta var tilkynnt í morgun. Harry og Meghan munu ganga í hjónaband á næsta ári. Þessi tíðindi þykja ekki koma sérstaklega á óvart enda hafði nokkuð verið skrifað um yfirvofandi trúlofun í bresku pressunni. Harry, sem er 33 ára, og Meghan, sem er Lesa meira

Stundum hamingjusamur

Stundum hamingjusamur

25.11.2017

Í nýlegu viðtali við bandarískt tímarit segist gamanleikarinn Jim Carrey hafa þjáðst af þunglyndi þegar hann var á hátindi frægðarinnar. Hann segist hafa komist yfir þunglyndið og finni ekki fyrir því lengur. „Ég er stundum hamingjusamur,“ segir hann. Carrey segist sáttur við lífshlaup sitt, bæði það góða og slæma sem hafi hent hann. Hann er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af