fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Erlent

Rússar boða mikinn niðurskurð í hermálum – Trump gefur í

Rússar boða mikinn niðurskurð í hermálum – Trump gefur í

Eyjan
17.03.2017

Síðastliðinn þriðjudag kynnti stjórn Donald Trumps Bandaríkjaforseti drög að fjárlögum. Nú hefur rússneskur fjölmiðill komist yfir drög að fjárlögum Rússlands og er óhætt að segja að ástandið sé ólíkt sitthvoru megin Atlantshafsins. Trump vill skera niður á nánast öllum sviðum nema varnarmálum en Rússar borða grimman niðurskurð í varnarmálum en ekki í velferðarmálum. Tölurnar um Lesa meira

Hrun sósíaldemókrata í Evrópu: Rósirnar visna

Hrun sósíaldemókrata í Evrópu: Rósirnar visna

Eyjan
16.03.2017

Ein af stærstu tíðindunum við niðurstöður þingkosninganna í Hollandi í gær var afhroð flokks sósíaldemókrata. Hollenski Verkamannaflokkurinn (Partij van de Arbeid, skammstafað: PvdA) fór úr 24,8 prósenta fylgi í kosningunum 2012 niður í 5,7 prósent nú. Árið 2012 vann flokkurinn á og jók fylgi sitt. Hann fékk þá 38 af 150 sætum á hollenska þinginu Lesa meira

Frelsisflokkur Geert Wilders fékk minna fylgi en spáð hafði verið: Flóknar stjórnarmyndunarviðræður framundan

Frelsisflokkur Geert Wilders fékk minna fylgi en spáð hafði verið: Flóknar stjórnarmyndunarviðræður framundan

Eyjan
16.03.2017

VVD, miðju-hægri flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, vann varnarsigur í þingkosningunum í gær og er áfram stærsti flokkur landsins. Frelsisflokkur Geert Wilders hafði sótt fast að VVD en náði ekki þeim árangri sem flokknum hafði verið spáð. VVD tapaði fylgi ef miðað er við kosningarnar 2012 en forsætisráðherrann er samt sem áður ánægður með niðurstöðuna Lesa meira

Lögbann sett á nýtt ferðabann sem Donald Trump setti

Lögbann sett á nýtt ferðabann sem Donald Trump setti

Eyjan
16.03.2017

Alríkisdómari á Hawaii setti í gær lögbann á nýja útgáfu ferðabanns sem Donald Trump undirritaði nýlega. Ferðabannið nær til ferða ríkisborgara sex ríkja til Bandaríkjanna. Trump segir að bannið sé nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að öfgamenn komi til Bandaríkjanna en dómarinn dró gögn ríkisstjórnarinnar um þetta í efa og setti lögbann á Lesa meira

Útgönguspá í Hollandi: Wilders mistókst að verða stærstur

Útgönguspá í Hollandi: Wilders mistókst að verða stærstur

Eyjan
15.03.2017

Útgönguspá í hollensku þingkosningunum sem birt var strax eftir að kjörstaðir lokuðu klukkan 20 að íslenskum tíma benda til að Frjálslyndi flokkur Mark Rutte forsætisráðherra verði áfram sá stærsti í Hollandi. Spáin bendir til að flokkur hans Þjóðarflokkurinn fyrir frelsi og lýðræði (VVD) muni fá 21 prósent atkvæða og 31 þingsæti. Flokkur Rutte er þannig Lesa meira

,,Fólk er hrætt“ – Ofsóknaræði og ótti í Hvíta húsi Trumps

,,Fólk er hrætt“ – Ofsóknaræði og ótti í Hvíta húsi Trumps

Eyjan
15.03.2017

Er andrúmsloftið í Hvíta húsinu og efstu lögum bandarísks stjórnkerfis gegnsýrt af ofsóknarbrjálæði og ótta? Þetta fullyrða fjöldamargir heimildarmenn, bæði í Hvíta húsinu og víðar í Washington D.C. Höfuðborgar Bandaríkjanna við blaðamenn bandaríska fréttamiðilsins Politico í nýrri grein og er óhætt að segja að umfjöllunin máli upp afar dökka mynd af ástandinu þar. Starfsfólk þorir Lesa meira

Japanir senda stærsta herskip sitt í Suður-Kínahaf: Getur ýtt undir deilurnar við Kína

Japanir senda stærsta herskip sitt í Suður-Kínahaf: Getur ýtt undir deilurnar við Kína

Eyjan
15.03.2017

Japanir ætla að senda stærsta herskip sitt, tundurspillinn Izumo, í þriggja mánaða úthald í Suður-Kínahafi. Skipið á að fara framhjá Taívan, Malasíu, Víetnam og Filippseyjum en tekur einnig þátt í heræfingum með bandarískri flotadeild sem er á svæðinu. Hætt er við að þetta muni auka á spennuna á milli Kína og Japan vegna deilna um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af