fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Erlent

Lögreglan lítur á árásina sem hryðjuverk

Lögreglan lítur á árásina sem hryðjuverk

Eyjan
22.03.2017

Tveir liggja í valnum og nokkir liggja alvarlega særðir við breska þinghúsið í Lundúnum eftir að maður ók yfir fólk á Westminsterbrú, maðurinn klessti á girðingu við þinghúsið, stökk yfir girðinguna og stakk lögregluþjón á lóð þinghússins. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögreglu. Scotland Yard segist líta á árásina sem hryðjuverk, en í Lesa meira

Marine Le Pen segist ekki ætla að vera „varakanslari Merkel“

Marine Le Pen segist ekki ætla að vera „varakanslari Merkel“

Eyjan
21.03.2017

Frambjóðendurnir í frönsku forsetakosningunum mættust í sjónvarpskappræðum í gær og reyndu að heilla kjósendur í þriggja klukkustunda útsendingu. Fimm frambjóðendur mættust, þar á meðal Marine Le Pen, frambjóðandi Front National, Emmanuel Macron, miðjumaður, og Francois Fillon, íhaldsmaður. Umræðuefnin voru stefnan í innan- og utanríkismálum og efnahagsmálin. Marine Le Pen notaði upphafsræðu sína til að hvetja Lesa meira

Angela Merkel kanslari Þýskalands í nasistabúning og með Hitler-skegg á forsíðu tyrknesks dagblaðs

Angela Merkel kanslari Þýskalands í nasistabúning og með Hitler-skegg á forsíðu tyrknesks dagblaðs

Eyjan
20.03.2017

Angela Merkel kanslari Þýskalands er sýnd í svörtum búningi dauðasveita nasista, með Hitlerskegg, armbindi með hakakrossi og skammbyssu í hönd á forsíðu tyrkneska dagblaðsins Günes. Blaðið styður Erdogan forseta Tyrklands. Í blaðinu er talað um Merkel sem „frú Hitler“ og „ljóta frænku.“ Þetta útspil er eitt það nýjasta í röðinni hjá Tyrkjum í hatrömmu áróðursstríði sem Lesa meira

60 dagar Donald Trump á forsetastóli: Framundan eru mikilvægir dagar

60 dagar Donald Trump á forsetastóli: Framundan eru mikilvægir dagar

Eyjan
20.03.2017

Nú hefur Donald Trump setið á forsetastóli í 60 daga en framundan eru mikilvægir dagar í embættinu. Dagar sem geta skipt miklu máli þegar fyrstu 100 dagar hans á valdastóli verða gerðir upp og dæmt um hvernig honum tókst til. Í dag er mikilvægur dagur því þá munu forstjórar alríkislögreglunnar, FBI, og NSA leyniþjónustunnar bera Lesa meira

Patrick Stewart notar marijúana við gigt

Patrick Stewart notar marijúana við gigt

Fókus
20.03.2017

Leikarinn Patrick Stewart notar marijúana daglega í lækningaskyni. Hinn 76 ára gamli Stewart þjáist af liðagigt í höndum. Fyrir tveimur árum leitaði hann til læknis í Los Angeles sem ávísaði hreinu marijúana og sömuleiðis spreyi og smyrsli sem innihalda marijúana. Stewart segir spreyið gera mest gagn en það notar hann nokkrum sinnum á dag. Hann Lesa meira

Góð tíðindi frá Afríku: Álfan er orðin grænni

Góð tíðindi frá Afríku: Álfan er orðin grænni

Eyjan
19.03.2017

Í Afríku stendur nú yfir barátta náttúruaflanna og mannanna. Skógar eru felldir og fólkinu fjölgar en samt sem áður hefur magn gróðurs í álfunni aukist undanfarin 20 ár og það verða að teljast góð tíðindi. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Á sama tíma og menn fella skóga og tré á þéttbýlum svæðum þá spretta runnar Lesa meira

Hin myrku ár Charlotte Rampling

Hin myrku ár Charlotte Rampling

Fókus
19.03.2017

Breska leikkonan Charlotte Rampling segist hafa þjáðst af þunglyndi sem á tímabili varð til þess að hún hafnaði hverju hlutverkinu á fætur öðru. Það varð til þess að leikstjórar hættu að leita til hennar. Rampling var á fimmtugsaldri þegar þunglyndið heltók hana og það stóð árum saman. Rampling fór fyrst í meðferð vegna þunglyndis árið Lesa meira

Góður árangur í móttöku flóttamanna í Úganda: Beita nýstárlegum aðferðum sem virka vel

Góður árangur í móttöku flóttamanna í Úganda: Beita nýstárlegum aðferðum sem virka vel

Eyjan
19.03.2017

Eitt stærsta og versta flóttamannavandamál Afríku á sér nú stað í Suður-Súdan. En hversu ótrúlegt sem það kann að virðast í augum og eyrum sumra þá eru aðeins sárafáir af þessum flóttamönnum sem hafa tekið stefnuna til Evrópu. Ástæðan er hversu vel stjórnvöld í Úganda standa að móttöku flóttamannanna en þangað hafa nú tæplega 800.000 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af