Lögreglan lítur á árásina sem hryðjuverk
EyjanTveir liggja í valnum og nokkir liggja alvarlega særðir við breska þinghúsið í Lundúnum eftir að maður ók yfir fólk á Westminsterbrú, maðurinn klessti á girðingu við þinghúsið, stökk yfir girðinguna og stakk lögregluþjón á lóð þinghússins. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögreglu. Scotland Yard segist líta á árásina sem hryðjuverk, en í Lesa meira
Mæðgin gangast við sifjaspelli „Ég get ekki ákveðið af hverjum ég verð ástfangin“
FókusÆtla að eyða lífinu saman þrátt fyrir að dómstólar hafi reynt að stía þeim í sundur
Marine Le Pen segist ekki ætla að vera „varakanslari Merkel“
EyjanFrambjóðendurnir í frönsku forsetakosningunum mættust í sjónvarpskappræðum í gær og reyndu að heilla kjósendur í þriggja klukkustunda útsendingu. Fimm frambjóðendur mættust, þar á meðal Marine Le Pen, frambjóðandi Front National, Emmanuel Macron, miðjumaður, og Francois Fillon, íhaldsmaður. Umræðuefnin voru stefnan í innan- og utanríkismálum og efnahagsmálin. Marine Le Pen notaði upphafsræðu sína til að hvetja Lesa meira
Angela Merkel kanslari Þýskalands í nasistabúning og með Hitler-skegg á forsíðu tyrknesks dagblaðs
EyjanAngela Merkel kanslari Þýskalands er sýnd í svörtum búningi dauðasveita nasista, með Hitlerskegg, armbindi með hakakrossi og skammbyssu í hönd á forsíðu tyrkneska dagblaðsins Günes. Blaðið styður Erdogan forseta Tyrklands. Í blaðinu er talað um Merkel sem „frú Hitler“ og „ljóta frænku.“ Þetta útspil er eitt það nýjasta í röðinni hjá Tyrkjum í hatrömmu áróðursstríði sem Lesa meira
60 dagar Donald Trump á forsetastóli: Framundan eru mikilvægir dagar
EyjanNú hefur Donald Trump setið á forsetastóli í 60 daga en framundan eru mikilvægir dagar í embættinu. Dagar sem geta skipt miklu máli þegar fyrstu 100 dagar hans á valdastóli verða gerðir upp og dæmt um hvernig honum tókst til. Í dag er mikilvægur dagur því þá munu forstjórar alríkislögreglunnar, FBI, og NSA leyniþjónustunnar bera Lesa meira
Patrick Stewart notar marijúana við gigt
FókusLeikarinn Patrick Stewart notar marijúana daglega í lækningaskyni. Hinn 76 ára gamli Stewart þjáist af liðagigt í höndum. Fyrir tveimur árum leitaði hann til læknis í Los Angeles sem ávísaði hreinu marijúana og sömuleiðis spreyi og smyrsli sem innihalda marijúana. Stewart segir spreyið gera mest gagn en það notar hann nokkrum sinnum á dag. Hann Lesa meira
Góð tíðindi frá Afríku: Álfan er orðin grænni
EyjanÍ Afríku stendur nú yfir barátta náttúruaflanna og mannanna. Skógar eru felldir og fólkinu fjölgar en samt sem áður hefur magn gróðurs í álfunni aukist undanfarin 20 ár og það verða að teljast góð tíðindi. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Á sama tíma og menn fella skóga og tré á þéttbýlum svæðum þá spretta runnar Lesa meira
Hin myrku ár Charlotte Rampling
FókusBreska leikkonan Charlotte Rampling segist hafa þjáðst af þunglyndi sem á tímabili varð til þess að hún hafnaði hverju hlutverkinu á fætur öðru. Það varð til þess að leikstjórar hættu að leita til hennar. Rampling var á fimmtugsaldri þegar þunglyndið heltók hana og það stóð árum saman. Rampling fór fyrst í meðferð vegna þunglyndis árið Lesa meira
Góður árangur í móttöku flóttamanna í Úganda: Beita nýstárlegum aðferðum sem virka vel
EyjanEitt stærsta og versta flóttamannavandamál Afríku á sér nú stað í Suður-Súdan. En hversu ótrúlegt sem það kann að virðast í augum og eyrum sumra þá eru aðeins sárafáir af þessum flóttamönnum sem hafa tekið stefnuna til Evrópu. Ástæðan er hversu vel stjórnvöld í Úganda standa að móttöku flóttamannanna en þangað hafa nú tæplega 800.000 Lesa meira