fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Erlent

Gluggaþvottamaður Churchill fórst í hryðjuverkaárás

Gluggaþvottamaður Churchill fórst í hryðjuverkaárás

Eyjan
26.03.2017

Elsta fórnarlamb hryðjuverkaárásarinnar við breska þinghúsið í Lundúnum síðdegis á miðvikudag var hinn 75 ára gamli Leslie Rhodes. Hann var nýkominn úr augnaðgerð á Sankti Thomas-sjúkrahúsinu þegar hryðjuverkamaðurinn ók á hann á Westminster-brúnni. Leslie Thomas rifbrotnaði meðal annars. Gat kom á lunga hans, hann missti meðvitund og andaðist. Hans er nú minnst í Bretlandi sem Lesa meira

Clooney gleður eldri borgara

Clooney gleður eldri borgara

Fókus
26.03.2017

George Clooney á aðdáendur víða um heim. Í þeim hópi er hin 87 ára gamla Pat Adams sem dvelur á hjúkrunarheimili í Berkshire á Englandi. Á hverjum degi hafði hún orð á því við starfsfólk að draumur sinn væri að hitta George Clooney – hvern dreymir svosem ekki um það? Starfsfólkið tók sig til og Lesa meira

Múslimsk kona fórnarlamb hatursáróðurs eftir árásina við breska þinghúsið í Lundúnum

Múslimsk kona fórnarlamb hatursáróðurs eftir árásina við breska þinghúsið í Lundúnum

Eyjan
25.03.2017

Ljósmynd af múslimskri konu sem heldur á farsíma og gengur fram hjá slasaðri kynsystur sinni sem liggur og nýtur aðhlynningar vegfarenda á Westminster-brúnni í Lundúnum hefur síðustu daga verið misnotuð af múslimahöturum víða um heim. Ljósmyndin var tekin síðdegis á miðvikudag rétt eftir að íslamskur hryðjuverkamaður hafði ekið bifreið á miklum hraða á gangandi vegfarendur Lesa meira

Jón Baldvin: „EES-samningurinn eins og skraddarasaumaður handa Skotum“

Jón Baldvin: „EES-samningurinn eins og skraddarasaumaður handa Skotum“

Eyjan
24.03.2017

Ný bók um það sem Skotar geta lært af reynslu Norðurlandaþjóða um samskipti við Evrópusambandið er komin út  í Edinborg. Bókin ber heitið McSmörgåsbord  – What post-Brexit Scotland can Learn from the Nordics. Bókin hefur að geyma ritgerðir eftir höfunda frá öllum Norðurlöndum, þeirra á meðal frá Færeyjum og Grænlandi. Höfundur íslenska kaflans er Jón Lesa meira

Kosningabaráttan í Frakklandi er hafin fyrir alvöru – Hnífjafnt samkvæmt könnunum

Kosningabaráttan í Frakklandi er hafin fyrir alvöru – Hnífjafnt samkvæmt könnunum

Eyjan
23.03.2017

Mikil spenna í loftinu í Frakklandi þessa dagana en fram undan eru forsetakosningar þar. Fyrsta umferð þeirra fer fram þann 23. apríl næstkomandi og er óhætt að segja að ráðamenn í Evrópu, sérstaklega í Brussel, haldi niðri í sér andanum. Marine Le Pen, leiðtogi Þjóðfylkingarinnar nýtur mikils fylgis ef marka má skoðanakannanir og allt bendir Lesa meira

Erdogan hótar Evrópubúum

Erdogan hótar Evrópubúum

Eyjan
22.03.2017

Tayyp Erdogan forseti Tyrklands gaf í dag út aðvörun til íbúa Evrópu. Það gerði hann á fundi með tyrkneskum blaðamönnum í höfuðborginni Ankara. Orð hans féllu vegna deilna tyrkneska stjórnvalda við stjórnvöld í Hollandi og Þýskalandi um það hvort háttsettir tyrkneskir stjórnmálamenn megi halda kosningafundi fyrir tyrkneska íbúa í þessum löndum. Í næsta mánuði fer Lesa meira

Ruglingur um árásarmanninn í London

Ruglingur um árásarmanninn í London

Eyjan
22.03.2017

Mikil ringulreið er í bresku pressunni í kvöld vegna árásarinnar á breska þinghúsið í dag. Fullyrt var að Abu Izzadeen múslimaklerkur og talsmaður Al Ghurabaa-samtakanna hafi verið maðurinn sem var skotinn til bana af lögreglu fyrir utan breska þinghúsið í Lundúnum í dag en samkvæmt BBC er hann enn í fangelsi. Al Ghurabaa-samtökin eru bönnuð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af