Gluggaþvottamaður Churchill fórst í hryðjuverkaárás
EyjanElsta fórnarlamb hryðjuverkaárásarinnar við breska þinghúsið í Lundúnum síðdegis á miðvikudag var hinn 75 ára gamli Leslie Rhodes. Hann var nýkominn úr augnaðgerð á Sankti Thomas-sjúkrahúsinu þegar hryðjuverkamaðurinn ók á hann á Westminster-brúnni. Leslie Thomas rifbrotnaði meðal annars. Gat kom á lunga hans, hann missti meðvitund og andaðist. Hans er nú minnst í Bretlandi sem Lesa meira
Kanadaþorskurinn snýr aftur með stæl
EyjanStofn hins svokallaða Norðurþorsks sem er þorskstofninn undan ströndum Nýfundnalands og Labrador í Kanada er nú í örum vexti. Þar með er einn stærsti þorskstofn í heimi mættur til leiks að nýju eftir að hafa hrunið um og upp úr 1990. Árið 1992 var sett veiðibann og kvótar hafa verið mjög takmarkaðir allt fram á Lesa meira
Clooney gleður eldri borgara
FókusGeorge Clooney á aðdáendur víða um heim. Í þeim hópi er hin 87 ára gamla Pat Adams sem dvelur á hjúkrunarheimili í Berkshire á Englandi. Á hverjum degi hafði hún orð á því við starfsfólk að draumur sinn væri að hitta George Clooney – hvern dreymir svosem ekki um það? Starfsfólkið tók sig til og Lesa meira
Múslimsk kona fórnarlamb hatursáróðurs eftir árásina við breska þinghúsið í Lundúnum
EyjanLjósmynd af múslimskri konu sem heldur á farsíma og gengur fram hjá slasaðri kynsystur sinni sem liggur og nýtur aðhlynningar vegfarenda á Westminster-brúnni í Lundúnum hefur síðustu daga verið misnotuð af múslimahöturum víða um heim. Ljósmyndin var tekin síðdegis á miðvikudag rétt eftir að íslamskur hryðjuverkamaður hafði ekið bifreið á miklum hraða á gangandi vegfarendur Lesa meira
Þetta eru bestu ferðamannastaðir ársins 2017
FókusNotendur Trip Advisor mæla með þessum 25 áfangstöðum
Loksins þaggað niður í Piers Morgan: Þurfti líka að klæðast Tottenham-treyju
FókusBreski sjónvarpsmaðurinn tapaði veðmáli – 50 þúsund pund söfnuðust fyrir Comic Relief
Jón Baldvin: „EES-samningurinn eins og skraddarasaumaður handa Skotum“
EyjanNý bók um það sem Skotar geta lært af reynslu Norðurlandaþjóða um samskipti við Evrópusambandið er komin út í Edinborg. Bókin ber heitið McSmörgåsbord – What post-Brexit Scotland can Learn from the Nordics. Bókin hefur að geyma ritgerðir eftir höfunda frá öllum Norðurlöndum, þeirra á meðal frá Færeyjum og Grænlandi. Höfundur íslenska kaflans er Jón Lesa meira
Kosningabaráttan í Frakklandi er hafin fyrir alvöru – Hnífjafnt samkvæmt könnunum
EyjanMikil spenna í loftinu í Frakklandi þessa dagana en fram undan eru forsetakosningar þar. Fyrsta umferð þeirra fer fram þann 23. apríl næstkomandi og er óhætt að segja að ráðamenn í Evrópu, sérstaklega í Brussel, haldi niðri í sér andanum. Marine Le Pen, leiðtogi Þjóðfylkingarinnar nýtur mikils fylgis ef marka má skoðanakannanir og allt bendir Lesa meira
Erdogan hótar Evrópubúum
EyjanTayyp Erdogan forseti Tyrklands gaf í dag út aðvörun til íbúa Evrópu. Það gerði hann á fundi með tyrkneskum blaðamönnum í höfuðborginni Ankara. Orð hans féllu vegna deilna tyrkneska stjórnvalda við stjórnvöld í Hollandi og Þýskalandi um það hvort háttsettir tyrkneskir stjórnmálamenn megi halda kosningafundi fyrir tyrkneska íbúa í þessum löndum. Í næsta mánuði fer Lesa meira
Ruglingur um árásarmanninn í London
EyjanMikil ringulreið er í bresku pressunni í kvöld vegna árásarinnar á breska þinghúsið í dag. Fullyrt var að Abu Izzadeen múslimaklerkur og talsmaður Al Ghurabaa-samtakanna hafi verið maðurinn sem var skotinn til bana af lögreglu fyrir utan breska þinghúsið í Lundúnum í dag en samkvæmt BBC er hann enn í fangelsi. Al Ghurabaa-samtökin eru bönnuð Lesa meira