fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Erlent

Sprengingar í neðanjarðarkerfi St. Pétursborgar: Minnst tíu látnir, fjöldi særðra

Sprengingar í neðanjarðarkerfi St. Pétursborgar: Minnst tíu látnir, fjöldi særðra

Eyjan
03.04.2017

Tvær sprengingar áttu sér stað í neðanjarðarlestarkerfi St. Pétursborgar í Rússlandi í morgun, eða um 14:30 að staðartíma. Myndir sem birst hafa á samfélagsmiðlum sýna lest með sundursprengdar hurðir á lestarvagni og mikinn reyk í neðanjarðargöngum. Fólk er að reyna að hjálpa slösuðum. Fjöldi fólks hefur særst. Fregnir herma að minnst tíu manns hafi særst Lesa meira

Georg prins fer í skóla

Georg prins fer í skóla

Fókus
02.04.2017

Frá Kensingtonhöll barst nýlega sú tilkynning að Georg prins myndi hefja skólagöngu sína næstkomandi haust. Litli prinsinn fer í fínan skóla í Suður-London. Þar eru nemendur rúmlega 500 á aldrinum fjögurra til þrettán ára og af báðum kynjum. Á meðal þess sem prinsinn mun læra er ballett, tónlist, leiklist og listasaga. Í skólanum er lögð Lesa meira

Höfundur Morse látinn

Höfundur Morse látinn

Fókus
02.04.2017

Colin Dexter, höfundur bókanna um Morse lögreglufulltrúa, lést nýlega, 86 ára gamall. Hann starfaði um tíma sem latínu- og grískukennari, en eftir að heyrn hans hafði versnað til muna hætti hann kennslu. Dag einn var hann að kenna Eneasarkviðu þegar hann fékk á tilfinninguna að eitthvað skrýtið væri í gangi. Hann uppgötvaði að nemendur hans Lesa meira

Collins ekki hrifin af lífsstíl Paltrow

Collins ekki hrifin af lífsstíl Paltrow

Fókus
02.04.2017

Leikkonan Gwyneth Paltrow leggur gríðarlega mikið upp úr heilsusamlegu líferni og að sumra áliti gengur hún þar stundum lengra en góðu hófi gegnir. Nýlega lýsti hún því yfir að hún væri hætt að borða kolkrabba þar sem þeir væru svo gáfaðir! Joan Collins tjáði sig nýlega um lífsstíl Paltrow. „Allt þetta tal um að hún Lesa meira

Nixon leikur Dickinson

Nixon leikur Dickinson

Fókus
31.03.2017

Cynthia Nixon leikur bandarísku 19. aldar skáldkonuna Emily Dickinson í kvikmyndinni A Quiet Passion. Nixon er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Sex and the City þar sem hún fór með hlutverk Miröndu og vann til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn. Dickinson var einfari, fór sjaldan að heiman og síðustu árin talaði hún við gesti bak Lesa meira

Hamingjusamur Bennett

Hamingjusamur Bennett

Fókus
30.03.2017

Söngvarinn Tony Bennett er orðinn níræður. Í lok síðasta árs sendi hann frá sér endurminningabókina Just Getting Started. Söngvarinn var nýlega í viðtali við Sunday Times ásamt eiginkonu sinni, Susan Benedetto, sem er fjörtíu árum yngri en hann. Þar sögðu þau frá kynnum sínum en þau hittust fyrst þegar Susan var 13 ára og formaður Lesa meira

Juncker skýtur föstum skotum á Donald Trump

Juncker skýtur föstum skotum á Donald Trump

Eyjan
30.03.2017

Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Jean-Claude Juncker lætur forseta Bandaríkjanna, Donald Trump heyra það í ræðu sem hann flutti fyrir skömmu á þingi European People’s Party á Möltu. Ástæða ummæla Juncker eru ummæli forsetans í tengslum við Brexit. Trump hefur lýst því yfir að hann sé ánægður með Brexit og vill að önnur lönd taki sér það Lesa meira

Milljarður olíutunna finnast vestur af Hjaltlandseyjum

Milljarður olíutunna finnast vestur af Hjaltlandseyjum

Eyjan
28.03.2017

Olíuleitarfyrirtækið Hurricane Energy hefur tilkynnt um stóran olíufund um 100 kílómetra vestur af Hjaltlandseyjum norðan Skotlands. Talið er að fundist hafi magn sem samsvari um einum milljarði olíutunna á svæði sem kallast „Greater Lancaster Area.“ Þetta er langstærsti olíufundur í hafsbotni breska landgrunnsins um margra ára skeið. Síðustu fundir hafa einungis innihaldið að meðaltali um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af