Bauð 93 ára ömmu sinni á lokaballið
Fókus„Þetta var dásamlegt. Virkilega skemmtilegt. Það voru um 100 krakkar á ballinu og þau voru afar hlýleg. Þau heilsuðu mér öll með virktum og síðan fékk ég að dansa við Connor. Hann er ekki mikill dansari en það er ég svo sannarlega,“ segir hin 93 ára gamla amma, Betty Jane Keene í samtali við ABC Lesa meira
Ber ekki saman um vináttuna
FókusSjónvarpskokkarnir John Torode og Gregg Wallace eru ekki sammála um hvort þeir séu vinir. Þeir hafa verið samstarfsmenn í 12 ár í bresku þáttunum MasterChef og því mætti ætla að traust vinátta ríkti á milli þeirra en svo er þó ekki, allavega að sögn annars þeirra. Torode upplýsti á dögunum að þeir hafi aldrei heimsótt Lesa meira
Þetta er barnfóstran sem eiginmaður Mel B barnaði
Fókus„Hann niðurlægði mig oft fyrir framan Lorraine“
Sonur poppstjörnu varar við svefnleysi barna
FókusBreski rokksöngvarinn Alvin Stardust, sem lést árið 2014, átti farsælan feril. Sonur hans, Shaun Fenton, fékk frá sjö ára aldri að vaka frameftir til að sjá föður sinn skemmta á tónleikum. Faðirinn var þá leðurklæddur og með litað svart hár. Hávaðinn á tónleikunum var vitanlega mikill eins og hæfir á rokktónleikum. Shaun fékk einnig að Lesa meira
Hæðst að fjármálaráðherra Íslands á erlendum vettvangi
EyjanUmmæli Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra í viðtali við breska viðskiptadagblaðið Financial Times á dögunum vekja nú athygli á erlendum vettvangi. Þar sagði Benedikt m. a. að það væri óforsvaranlegt fyrir Ísland að viðhalda sínum eigin fljótandi gjaldmiðli og að Ísland muni skoða þann möguleika að festa íslensku krónuna við annan gjaldmiðil, annað hvort evru eða breska pund. Hagfræðingurinn Mohamed Lesa meira
Vegan veitingastaður bannar viðskiptavinum að gefa kornabörnum mjólk í pela
FókusMálið hefur fengið mikla athygli
Stallone þakkar hundi sínum
FókusSylvester Stallone veit manna best að hundurinn er besti vinur mannsins. Stallone rifjaði á dögunum upp vinátta sína og hundsins Butkas. Stallone segir að hugmyndin að handritinu að Rocky hafi komið frá hvolpinum og þakkar honum velgengni sína, en útskýrir það ekki nánar. Árið 1971 þegar leikarinn var að reyna að fóta sig í Hollywood Lesa meira
Sundurtætt lík sjálfsmorðssprengjumanns fundið í lestarvagni í St. Pétursborg
EyjanSundurtætt lík hins tuttugu og tveggja ára gamla Akbarzhon Jalilov hefur fundist á vettvangi árásarinnar í St. Pétursborg í Rússlandi. Yfirvöld í Kreml hafa staðfest fundinn. Talið er öruggt að Jalilov hafi sprengt sig í loft upp í lestinni klukkan 11:30 að íslenskum tíma í gær. Þá var klukkan 14:30 í St. Pétursborg og síðdegisumferðin Lesa meira
Mel B fær nálgunarbann á fyrrverandi eiginmann sinn
FókusSegir Stephen hafa gert barnapíuna ófríska og ásakar hann um heimilisofbeldi
Sprenging í neðanjarðarlestinni í St. Pétursborg var hryðjuverk
EyjanEftir því sem liðið hefur á daginn hafa málavextir skýrst varðandi það sem nú er talið hafa verið hryðjuverkaárás í neðanjarðarlestakerfinu í St. Pétursborg, næst fjölmennstu borg Rússlands. Stjórnvöld hafa staðfest að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Dmitri Medvedev forsætisráðherra Rússlands hefur einnig skrifað á Facebook-síðu sína að þetta hafi verið hryðjuverkaárás. Nú er ljóst Lesa meira