fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Erlent

Ellefu ára stúlka sem var saknað meðal þeirra sem létust í Stokkhólmi

Ellefu ára stúlka sem var saknað meðal þeirra sem létust í Stokkhólmi

Eyjan
08.04.2017

Harmleikirnir sem eru afleiðing hryðjuverkaárásinnar í Stokkhólmi í gær eru nú að opinberast sænsku þjóðinni sem er nú í djúpri sorg. Sænska dagblaðið Expressen greinir nú frá því að 11 ára gömul skólastúlka hafi verið eitt af fjórum fórnarlömbunum sem týndu lífi í árásinni í miðborg Stokkhólms í gær. Foreldrar og aðrir ættingjar hafa leitað Lesa meira

Rio Ferdinand ræðir um sorgina

Rio Ferdinand ræðir um sorgina

Fókus
08.04.2017

Tvö ár eru síðan Rebecca Ellison, eiginkona knattspyrnumannsins fyrrverandi, Rio Ferdinands, lést úr brjóstakrabbameini. Á dögunum sýndi BBC heimildamyndina Being Mom and Dad þar sem Ferdinand ræddi opinskátt um sorgarferlið og hvernig hann tækist á við að ala upp þrjú ung börn, nú þegar móðir þeirra væri látin. Eftir þáttinn hafa hlýjar kveðjur streymt til Lesa meira

Norskir Framsóknarmenn í leiftursókn – Miðflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkur Noregs

Norskir Framsóknarmenn í leiftursókn – Miðflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkur Noregs

Eyjan
08.04.2017

Norski Miðflokkurinn siglir í miklum meðbyr þessa dagana ef marka má skoðanakannanir í Noregi. Norðmenn ganga til Stórþingskosninga 11. september á þessu ári. Nú þegar aðeins sex mánuðir eru til kosninga má greina að spennan er að aukast í norskum stjórnmálum. Miðflokkurinn telst systurflokkur Framsóknarflokksins á Íslandi. Hann hefur haft á sér yfirbragð flokks hinna Lesa meira

Nýjustu fréttir frá Svíþjóð: Árásarmannsins enn leitað – fjögur látin, 15 slösuð, 9 alvarlega

Nýjustu fréttir frá Svíþjóð: Árásarmannsins enn leitað – fjögur látin, 15 slösuð, 9 alvarlega

Eyjan
07.04.2017

Öðrum blaðamannafundi sænsku lögreglunnar vegna atburðarins í miðborg Stokkhólms í dag var að ljúka í þessu. Hér er það helsta sem kom fram: Fjórir látnir, 15 slasaðir, þar af níu alvarlega. Vinna út frá því að þeirri kenningu að þetta sé hryðjuverk. Fara samkvæmt verklagi og áætlunum þar um. Lögreglumenn á verði Landamæragæsla hert, bæði Lesa meira

Meint hryðjuverk í miðborg Stokkhólms: Vörubíl ekið inn í mannfjölda – Fólk látið og slasað

Meint hryðjuverk í miðborg Stokkhólms: Vörubíl ekið inn í mannfjölda – Fólk látið og slasað

Eyjan
07.04.2017

Mikill glundroði og ótti ríkir nú í miðborg Stokkhólms eftir að flutningabíl var ekið inn í verslunina Åhlens i Drottninggatan. Samfélagsmiðlar hafa sýnt myndir þar sem rýkur úr versluninni. Greint var frá því í sænskum fjölmiðlum að skothríð hefði heyrst. Norskir fjölmiðlar segja að skothríð hafi heyrst á fleiri en einum stöðum í Stokkhólmi. Lögreglan hefur Lesa meira

Segir stjórnleysi ríkja í ferðaþjónustunni – Íslenska ráðamenn skortir skilning

Segir stjórnleysi ríkja í ferðaþjónustunni – Íslenska ráðamenn skortir skilning

Eyjan
07.04.2017

Forráðamaður þýskrar ferðaskrifstofu sem selur ferðir hingað til lands segir ófremdarástand ríkja í ferðamálum hér á landi. Stjórnleysi sé í málefnum ferðamanna og hópar á vegum ferðaskrifstofunnar fari ekki lengur á Jökulsárlón, heldur fari frekar á minna sótta staði sem séu einnig að komast að þolmörkum. Manfred Schreiber sér um Norður-Evrópudeild þýsku ferðaskrifstofunnar Studiosus og Lesa meira

Hvernig er hægt að leysa vandann sem Norður-Kórea er? Hernaður er varla valkostur – Eða hvað?

Hvernig er hægt að leysa vandann sem Norður-Kórea er? Hernaður er varla valkostur – Eða hvað?

Eyjan
07.04.2017

Forseti Kína, Xi Jinping, er nú í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum og fundar með Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um ýmis mál. Eitt af þeim málum sem Trump hyggst ræða við hann varðar Norður-Kóreu og sífelldar tilraunir ríkisins með eldflaugaskot og kjarnorkuvopn. Trump sagði nýleg að ef Kínverjar vilji ekki taka þátt í að leysa vandann sem Lesa meira

Fjórir sýrlenskir hermenn létust í árás Bandaríkjahers: Flugvöllurinn gjöreyðilagðist – Rússar ósáttir

Fjórir sýrlenskir hermenn létust í árás Bandaríkjahers: Flugvöllurinn gjöreyðilagðist – Rússar ósáttir

Eyjan
07.04.2017

Bandaríski herinn gerði árás á Shayrat herflugvöllinn í Sýrlandi í nótt að staðartíma. 59 Tomahawk stýrflaugum var skotið á flugvöllinn. Fjórir sýrlenskir hermenn eru sagðir hafa látist í árásinni og flugvöllurinn er sagður hafa gjöreyðilagst. Þessar upplýsingar eru frá sýrlenskum mannréttindasamtökum að sögn AFP. Árásin var hefnd fyrir meinta efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins á bæinn Idlib Lesa meira

Bandaríkjaher gerði árás á sýrlenska stjórnarherinn í nótt

Bandaríkjaher gerði árás á sýrlenska stjórnarherinn í nótt

Eyjan
07.04.2017

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skipaði her landsins að gera flugskeytaárás á sýrlenska stjórnarherinn í nótt að staðartíma. Trump beindi orðum sínum til þjóða heimsins, þegar hann ávarpaði bandarísku þjóðina í gærkvöldi, og hvatti „allar siðmenntaðar þjóðir“ til „að binda enda á slátrunina og blóðbaðið í Sýrlandi“. 59 Tomahawk stýriflaugum var skotið frá tveimur herskipum, USS Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af