fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Erlent

Harry Potter sló í gegn á Olivier-verðlaunahátíðinni

Harry Potter sló í gegn á Olivier-verðlaunahátíðinni

Fókus
11.04.2017

Laurence Olivier-leiklistarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í London síðastliðinn sunnudag. Leikritið vinsæla Harry Potter og bölvun barnsins sankaði að sér verðlaunum, var tilnefnt til ellefu verðlauna og hlaut níu. Þar á meðal var það valið besta leikritið, John Tiffany var valinn besti leikstjórinn, leikarinn Jamie Parker fékk verðlaun fyrir leik sinn en hann fer Lesa meira

Svíar ætla að vísa 12 þúsund ólöglegum hælisleitendum úr landi

Svíar ætla að vísa 12 þúsund ólöglegum hælisleitendum úr landi

Eyjan
11.04.2017

Sænsk stjórnvöld ætla nú að gera gangskör að því að leita uppi og vísa úr landi 12 þúsund hælisleitendum sem dvelja þar í landi. Þetta er fólk sem hefur fengið neitun frá stjórnvöldum um hælisvist í Svíþjóð. Fólkið ætti að vera farið úr landi en stjórnvöld ekki náð til þess eftir að hælisumsókn var hafnað. Lesa meira

Brosnan ræðir um sáran missi

Brosnan ræðir um sáran missi

Fókus
11.04.2017

Leikarinn Pierce Brosnan ræddi á dögunum opinskátt um sáran missi og djúpa sorg. Fyrri eiginkona hans, Cassandra Harris, lést árið 1991 úr krabbameini, 43 ára gömul, en hjónin höfðu verið gift í ellefu ár. Þau eignuðust einn son en Cassandra átti tvö börn frá fyrra hjónabandi, þar á meðal Charlotte, sem var níu ára þegar Lesa meira

Dauðarefsingum fækkar milli ára – Enn mun fleiri en árið 2014

Dauðarefsingum fækkar milli ára – Enn mun fleiri en árið 2014

Eyjan
10.04.2017

Árið er 2017 en í mörgum ríkjum heims eru dauðarefsingar enn við lýði. Þær hafa aldrei verið jafn margar og árið 2015. Þeim hefur fækkað nokkuð frá því sem mest var fyrir tveimur árum en eru enn mun fleiri en þær voru 2014. Jákvæð þróun hefur þó orðið því tvö ríki hafa afnumið dauðarefsingar við Lesa meira

Norðmenn óttast hryðjuverk á þjóðhátíðardaginn 17. maí – Herða öryggisráðstafanir

Norðmenn óttast hryðjuverk á þjóðhátíðardaginn 17. maí – Herða öryggisráðstafanir

Eyjan
10.04.2017

Stjórnvöld í Noregi telja að framundan sé aukin hætta á því að hryðjuverk verði framin í landinu. Þau hafa hækkað viðbúnaðarstig í samræmi við það. Meðal annars báru allir lögreglumenn í stærstu borgum landsins og á Gardemoen-flugvelli skotvopn við störf sín um helgina. Þeir tóku vopnin fram eftir hryðjuverkið í Stokkhólmi á föstudag. Norska öryggislögreglan Lesa meira

Trump hringdi í sænska forsætisráðherrann og vottaði samúð

Trump hringdi í sænska forsætisráðherrann og vottaði samúð

Eyjan
10.04.2017

Donald Trump Bandaríkjaforseti hringdi í gærkvöldi í Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar og vottaði honum og sænsku þjóðinni samúð sína vegna hryðjuverkarárásinnar í Stokkhólmi á föstudag. Sænska blaðið Expressen greinir frá þessu. Aðrir þjóðhöfðingjar hafa einnig sett sig í samband við sænska forsætisráðherrann og vottað samúð. Þar á meðal eru Angela Merkel kanslari Þýskalands og Theresa Lesa meira

Misskilinn prins

Misskilinn prins

Fókus
09.04.2017

Ný bók um Karl Bretaprins er væntanleg á markað og er líkleg til að vekja athygli. Bókin heitir Prince Charles: The Passions and Paradoxes of an Impropable Life og er eftir Sally Bedell Smith. Þar er lýst erfiðri æsku prinsins en átta ára gamall var hann sendur í heimavistarskóla þar sem hann þjáðist mjög af Lesa meira

Hælisleitandi handtekinn í Osló: „Við erum að tala um öfga-íslamisma“

Hælisleitandi handtekinn í Osló: „Við erum að tala um öfga-íslamisma“

Eyjan
09.04.2017

17 ára maður er í haldi lögreglunnar í Osló grunaður um að hafa komið fyrir sprengju í Grönland-hverfinu í Osló. Um er að ræða kassa sem innihélt heimatilbúna sprengju, í kjölfar ábendingar frá áhyggjufullum íbúa var svæðið rýmt og kassinn sprengdur við öruggar aðstæður. Maðurinn sem er í haldi kom sem hælisleitandi frá Rússlandi árið Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af