fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Erlent

Ögurstund Tyrklands runnin upp í dag: Verður Erdogan einráður?

Ögurstund Tyrklands runnin upp í dag: Verður Erdogan einráður?

Eyjan
16.04.2017

Í dag greiða 55 milljónir Tyrkja atkvæði um grundvallarbreytingar í stjórnskipan þessa mikla lands á mörkum Evrópu og Asíu. Tyrkneska þjóðin velur milli þess hvort hún kjósi að landinu verði stjórnað af einum manni, eða að þingbundið ríkisvald verði gert sterkara og skilvirkara. Hver sem útkoman verður er ljóst að þessar kosningar munu senda áhrifabylgjur Lesa meira

Sterk tengsl á milli spillingar og góðs árangurs lýðskrumsflokka í kosningum

Sterk tengsl á milli spillingar og góðs árangurs lýðskrumsflokka í kosningum

Eyjan
15.04.2017

Gæði stofnana samfélagsins hafa ekki aðeins áhrif á þá þjónustu sem fólk fær heldur einnig hverjir sigra í kosningum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanns við Gautaborgarháskóla sýna að spilling er ein ástæða þess að lýðskrumsflokkar (popúlistaflokkar) í Evrópu hafa náð góðum árangri í nýlegum þingkosningum. Samfélagsleg þjónusta á borð við löggæslu, heilsugæslu og menntun er oft Lesa meira

Telur mikla hættu á að stríð brjótist út á Kóreuskaga: Óttast gríðarlegt mannfall

Telur mikla hættu á að stríð brjótist út á Kóreuskaga: Óttast gríðarlegt mannfall

Eyjan
14.04.2017

Stein Tønnesson prófessor við norsku Friðarrannsóknastofnunina telur að nú sé mikil hætta á að stórstyrjöld brjótist út á Kóreuskaga. Yrði slík styrjöld að veruleika óttast hann að manntjónið verði geysilegt. Milljónir gætu farist. Norður-Kórea heldur nú upp á 105 ára fæðingarafmæli Kim Il-sung stofnanda ríkisins. Hann var afi Kim Jong-un núverandi leiðtoga. Áhyggjurnar snúa að Lesa meira

Ferðamenn frá Asíu hafa uppgötvað vetrarríki Norður-Skandinavíu: Kína sættist við Noreg

Ferðamenn frá Asíu hafa uppgötvað vetrarríki Norður-Skandinavíu: Kína sættist við Noreg

Eyjan
14.04.2017

Mikil aukning hefur orðið á fjölda vetrarferðamanna í Norður-Noregi frá löndum á borð við Japan, Kína, Singapore, Taiwan og Suður-Kóreu. Reyndar á þessi aukning við um gervalla Norður-Skandinavíu. En í Lófót í Norður-Noregi hefur veturinn sem nú er að líða slegið öll fyrri met. Í vetur jókst fjöldi erlendra ferðamanna þar um 37 prósent samanborið Lesa meira

Spennan magnast: Sprengir Norður-Kórea kjarnorkusprengju um páskahelgina?

Spennan magnast: Sprengir Norður-Kórea kjarnorkusprengju um páskahelgina?

Eyjan
13.04.2017

Margt þykir nú benda til að Norður-Kóreumenn hyggi á að sprengja kjarnorkusprengju í tilraunaskyni nú um páskahelgina. Fregnir berast nú af því að sérfræðingar telji sig geta ákveðin teikn af gerfihnattamyndum um að Pungye-ri tilraunasprengingasvæðið í Norður-Kóru sé nú klárt fyrir tilraunasprengingu eða tilraunaskot með eldflaugum sem geti borið kjarnaodda. Mikið verður um dýrðir í Norður-Kóreu um komandi Lesa meira

Stærstu fjölskyldufyrirtæki Danmerkur beittu stjórmálamenn miklum þrýstingi til að fá erfðaskatt lækkaðan

Stærstu fjölskyldufyrirtæki Danmerkur beittu stjórmálamenn miklum þrýstingi til að fá erfðaskatt lækkaðan

Eyjan
12.04.2017

Dagblaðið Politiken segir frá því í dag að nokkur af stærstu fjölskyldufyrirtækjum Danmerkur hafi tekið höndum saman um að beita stjórnmálamenn miklum þrýstingi til að fá erfðaskatt felldan niður eða lækkaðan mikið. Þetta virðist hafa borið árangur því svo virðist sem meirihluti sé á danska þinginu fyrir að lækka erfðaskattinn fyrir fjölskyldufyrirtæki úr 15 prósentum Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af