Mun fleiri sækja um hæli í Mexíkó eftir að Trump tók við forsetaembætti
EyjanFrá því að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna hefur hælisleitendum fjölgað mikið í Mexíkó en þeim hefur fjölgað um 150 prósent. Einnig eru mun færri, sem reyna að fara ólöglega yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, stöðvaðir á landamærunum. Flest bendir til að fólk frá Mið-Ameríku sæki nú frekar um hæli í Mexíkó en að Lesa meira
Rússneskar sprengjuflugvélar rufu bandaríska lofthelgi
EyjanÍ fyrsta skipti frá því að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar síðastliðinn hefur rússneski flugherinn ögrað Bandaríkjamönnum með flugi sprengjuflugvéla nálægt bandarískri lofthelgi. Það hefur ekki gerst síðan 4. júlí 2015. Fox greinir frá. Tvær rússneskar Tu-95 sprengjuflugvélar flugu í 160 kílómetra fjarlægð frá Kodak eyju í Alaska, í 450 Lesa meira
Bretar kjósa í júní
EyjanÞingkosningar verða í Bretlandi 8.júní næstkomandi. Þetta tilkynnti Theresa May forsætisráðherra á óvæntum blaðamannafundi í Downingstræti 10 í Lundúnum nú í morgun. Með þessu er ljóst að May ætlar að sækja endurnýjað umboð til kjósenda áður en gegnið verður til þeirra verka að segja Bretland formlega úr Evrópusambandinu og ná nýjum samningum við það. Ég Lesa meira
Norður-Kórea: Við svörum hernaði Bandaríkjamanna með kjarnorkuárás
EyjanYfirvöld í Norður-Kóreu hyggjast ótrauð halda áfram með flugskeytatilraunir sínar þrátt fyrir vaxandi spennu í samskiptum við Bandaríkin. Um helgina sagði Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna í opinberri heimsókn í Suður-Kóreu að Bandaríkjamenn væru að missa þolinmæðina gagnvart Norður-Kóreumönnum og þeir ættu að passa sig að láta ekki reyna á hvort Bandaríkin stæðu við stóru orðin. Lesa meira
Bandaríkjaforseti mælir með bók
EyjanÞær sögur fara af Donald Trump Bandaríkjaforseta að hann lesi lítið af bókum. Sjálfur sagði hann á dögunum í viðtali við Fox New s að hann hefði hreinlega ekki tíma til bókalesturs. Í dag kom hann hins vegar með óvænt tíst á Twitter þar sem hann mælti með bók. „Flott bók sem þér á eftir að Lesa meira
Barnastjarnan Abigail Breslin rýfur þögnina: Var beitt kynferðisofbeldi
FókusSló í gegn í Little Miss Sunshine – Þekkti gerandann
Harry Prins opnar sig: Ég tókst ekki á við dauða móður minnar
FókusSegist hafa stungið höfðinu í sandinn og oft verið nærri því að fá algjört taugaáfall
Erdogan getur nú setið á forsetastóli til ársins 2029
EyjanRecep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands er ánægður í dag eftir að naumur meirihluti þjóðarinnar samþykkti breytingu á stjórnarskrá landsins í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 51,4 prósent kjósenda sagði já við breytingunum, en 48,6 prósent nei. Í fyrri stjórnarskrá var embætti forseta landsins óflokksbundið sameiningartákn landsins. Með breytingunum verður embætti forsætisráðherra lagt af og mun Erdogan sjálfur Lesa meira
10 stjörnur sem horfa ekki á eigin bíómyndir
FókusSumum finnst skemmtilegra að leika en horfa – Johnny Depp, Joaquin Phoenix og fleiri
Faðir myrti 4 börn eiginkonu sinnar: „Þú ert djöfullinn í mannslíki“
FókusKonan vildi skilnað – maðurinn ákvað að ef hann gæti ekki verið með börnunum þá gæti það enginn