Samkynheigð lögregluhetja féll í París
EyjanFranski lögreglumaðurinn sem féll í árás hryðjuverkamanns á Champs-Élysées breiðstrætinu í París í gærkvöldi hét Xavier Jugelé. Hann hefði orðið 38 ára gamall í byrjun maí. Jugelé var þekktur fyrir hugrekki sitt og bjó yfir mikilli reynslu. Franska Le Parisien skrifar að hann hafi verið í hópi þeirra lögreglumanna sem komu fyrstir á vettvang í Lesa meira
Lloyd Webber telur ekki gott að erfa mikinn auð
FókusAndrew Lloyd Webber segist afskaplega ánægður með að hafa ekki erft auð. Hann er forríkur og á fimm börn en segist ekki ætla að láta börn sín erfa megnið af auðæfunum. Hann segir það geta haft afar slæm áhrif á börn að fá auðæfi í arf, það sé ekki sniðugt að mata börn á peningum. Lesa meira
Byssumaðurinn í París var undir eftirliti – ISIS lýsir yfir ábyrgð
EyjanMaðurinn sem myrti lögreglumann í París í gærkvöldi og særði tvo aðra var 39 ára með franskt ríkisfang og var undir eftirliti lögreglunnar vegna mögulegra tenginga við hryðjuverkahópa og var talið að hann væri róttækur íslamisti. Frönsk yfirvöld segja að um hryðjuverk hafi verið að ræða og hafa hryðjuverkasamtökin ISIS sagt að maður úr sínum Lesa meira
Lögreglumaður skotinn til bana í París í gærkvöldi og tveir særðir: Gæti haft áhrif á forsetakosningarnar á sunnudaginn
EyjanLögreglumaður var skotinn til bana í París í gærkvöldi og tveir til viðbótar særðir eftir að karlmaður skaut á þá. Lögreglumenn skutu árásarmanninn til bana. Þetta átti sér stað á Champs-Elysees sem er eitt af vinsælustu svæðunum í París. Frönsk yfirvöld segja að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Árásin gæti haft áhrif á val Lesa meira
Foreldrar Maelyn skildu: Fundu snilldarlausn til að ala upp 4 ára dóttur sína
FókusForeldrarnir og stjúpforeldrarnir hittast öll og styðja Maelyn á fótboltaleikjum
Ingibjörg Sólrún: „Landið er klofið“
Eyjan„Þetta hefur verið mjög lærdómsríkur tími, mjög áhugavert að fylgjast með þróun mála. Þetta hafa verið róstursamir tímar, það hefur mikið breyst síðan ég kom þangað í janúar 2014. Búin að upplifa einar sveitarstjórnarkosningar, einar forsetakosningar, tvennar þingkosningar og nú þjóðaratkvæðagreiðslu. Svo hafa verið hryðjuverkaárásir og tilraun til valdaráns. Ég hef séð andrúmsloftið breytast í Lesa meira
Franskar forsetakosningar í skugga hryðjuverkaógnar
EyjanNæstkomandi sunnudag 23. apríl fer fyrri umferð forsetakosninga fram í Frakklandi. Þennan dag mun helsta lýðræðisríki Evrópu líta út eins og hernumið land í stríði. Hryðjuverkaóttinn hvílir eins og mara yfir Frakklandi og gerir það að verkum að gríðarleg öryggisgæsla verður um land allt. Norska dagblaðið Aftenposten skrifar að meira en 50 þúsund hermenn verði kallaðir Lesa meira
May hafnar ásökunum um tækifærismennsku: „Ég treysti þjóðinni“
EyjanTheresa May forsætisráðherra Bretlands hafnar því alfarið að ákvörðun hennar um að boða til kosninga 8.júní sé byggð á tækifærismennsku. May hefur verið legið á hálsi frá því hún tilkynnti ákvörðunina í gær að markmið kosninganna sé að tryggja stöðu sína sem forsætisráðherra og formanns Íhaldsflokksins til ársins 2022. Sagði hún í samtali við BBC Lesa meira