Hollywood-stjarna á von á sínu fyrsta barni
Hún er 42 ára og á von á sínu fyrsta barni á næsta ári. Hér er um að ræða leikkonuna Evu Longoriu sem sló í gegn í þáttunum Desperate Housewifes á sínum tíma. Longoria og eiginmaður hennar, Jose Antonio Baston, eiga von á dreng í maímánuði næstkomandi. Þau gengu í hjónaband á síðasta ári og Lesa meira
Ný þjóðaröryggisstefna Trump kynnt í nótt
EyjanDonald Trump Bandaríkjaforseti kynnti til leiks nýja stefnu í þjóðaröryggismálum Bandaríkjanna í gærkvöldi. Slagorð stefnunnar er fengið úr kosningabaráttu Trumps, America First, eða Bandaríkin fyrst. Hinni nýju stefnu má skipta í fjóra þætti: Heimavarnir, hernaðarmáttur, velferð og uppstokkun á fríverslunarsamningum. Þá sagði Trump að helsta efnahagsógnin sem stæði að Bandaríkjunum væri Kína og Rússland, en Lesa meira
„Margir vilja breytingar, en ekki breytingar á austurrískum hefðum“
EyjanMikil mótmæli voru í Vínarborg í gær, þar sem nýrri hægristjórn Frelsisflokksins og Lýðflokksins undir forystu Sebastian Kurz kanslara var mótmælt. Flokkarnir þykja hafa æði harða útlendingastefnu og óttast margir hvað hún geti haft í för með sér. Katla Hannesdóttir er Vínarbúi til margra ára og ræddi við Eyjuna um ástandið í Austurríki. Hún sér Lesa meira
Norðurlöndin kanna aðgengi áhættufjármagns fyrir sprotafyrirtæki
EyjanSamkvæmt samtökum um norrænt samstarf, munu ríki Norðurlandanna nú kanna aðgengi að áhættafjármagni fyrir sprotafyrirtæki. Þetta kemur fram á heimasíðu samtakanna Norrænt samstarf: Norrænu ríkin eru sammála um að kanna aðgengi að áhættufjármagni fyrir sprotafyrirtæki. Könnunin er liður í sameiginlegum aðgerðum sem eiga að styrkja samkeppnishæfni og aðlögunarfærni norrænna fyrirtækja. Idar Kreutzer sem er framkvæmdastjóri Lesa meira
Allt vitlaust í Vínarborg – Nýjum Hitler og hægri -öfgastjórn mótmælt
EyjanKröftug mótmæli eru nú í Vínarborg, þar sem nýrri hægri-stjórn Lýðflokksins og Frelsisflokksins er mótmælt. Níu mótmælagöngur hafa verið skipulagðar í Vínarborg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað, eða 1500 óeirðarlögreglumenn og nokkrar vatnsþrýstibyssur, en búist er við 5000 mótmælendum. Nú þegar hafa borist fregnir af notkun táragass lögreglu, þegar mótmælendur reyndu að Lesa meira
Mimi rifjar upp síðustu æviár Philip Seymor Hoffman
Það eru brátt liðin fjögur ár frá því að bandaríski leikarinn Philip Seymour Hoffman lést. Mimi O‘Donnell, barnsmóðir og unnusta Hoffmans til fjórtán ára, minnist hans í athyglisverðri grein í tímaritinu Vogue þar sem hún fer yfir aðdraganda þess að Hoffman féll á áfengis- og fíkniefnabindindi sínu. Mimi og Philip voru saman á árunum 1999 Lesa meira
George Clooney bauð 14 bestu vinum sínum í kvöldmat: Urðu orðlausir þegar þeir áttuðu sig á tilganginum
Það eru til góðir vinir, frábærir vinir og svo er það hann George Clooney. Frásögn eins af bestu vinum Clooneys, viðskiptajöfursins Rande Gerber, á atviki sem varð 27. september árið 2013 hefur vakið mikla athygli. Það kvöld bauð Clooney bestu vinum sínum í kvöldmat. „Við köllum okkur Strákana. George hringdi í mig og strákana og Lesa meira
Simon Cowell bjargað af lögreglu eftir að óður nágranni fékk nóg
link;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/simon-cowell-bjargad-af-logreglu-eftir-ad-odur-nagranni-fekk-nog
Viðurkenning Trump á Jerúsalem ógnar heimsfriðinum – Allt brjálað fyrir botni Miðjarðahafs
EyjanStjórnmálaskýrendur um heim allan spá nú að styrjöld brjótist út eftir að Donald Trump tók sig til og viðurkenndi Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels í gær. Hafa leiðtogar Palestínu til dæmis lýst gjörðum Trump sem „kossi dauðans“ og byrjunina á „endalausu trúarstríði.“ Þá sagði Ismail Radwan, fulltrúi Hamas, að Trump hefði opnað „dyr helvítis“. Þá hafa Lesa meira
Guðlaugur Þór á fundi Nato – Áhersla á umbætur í öryggismálum grannríkja
EyjanFundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins lauk nú síðdegis í Brussel. Samskiptin við Rússland, baráttan gegn hryðjuverkum og staða mála í Norður Kóreu voru meðal helstu umræðuefna á fundinum. Þá var fjallað um samvinnu Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins og stuðning við ríki á suðurjaðri bandalagsins og stækkunarstefnu þess, auk þess sem fundað var með utanríkisráðherra Georgíu um samstarfs- og Lesa meira