fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Erlent

Marine Le Pen segir af sér formennsku

Marine Le Pen segir af sér formennsku

Eyjan
24.04.2017

Marine Le Pen hefur sagt af sér sem formaður frönsku Þjóðfylkingarinnar, Front National. Franskir fjölmiðlar greindu frá þessu á áttunda tímanum í kvöld. Le Pen mætir Emmanuel Macron í seinni hluta frönsku forsetakosninganna eftir rúmar tvær vikur en hún hlaut næst flest atkvæði í fyrri hluta kosninganna í gær. Le Pen sagði við fjölmiðla í Lesa meira

Þáttaskil í frönskum stjórnmálum

Þáttaskil í frönskum stjórnmálum

Eyjan
24.04.2017

Emmanuel Macron og Marine Le Pen komust áfram í síðari umferð forsetakosninganna í Frakklandi en fyrri umferðin fór fram í gær. Úrslitin marka ákveðin þáttaskil í frönskum stjórnmálum og sýna það mikla vantraust sem kjósendur bera til hins hefðbundna pólitíska kerfis í landinu og hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka. Í fyrsta sinn í sögu fimmta lýðveldisins eiga Lesa meira

Forsetakosningarnar í Frakklandi: Macron nær forystunni með stórborgaratkvæðum

Forsetakosningarnar í Frakklandi: Macron nær forystunni með stórborgaratkvæðum

Eyjan
23.04.2017

Miðjumaðurinn Emmanuel Macron er nú með forystu þegar búið er að telja meira en 40 milljón atkvæði í fyrri umferð frönsku forsetakosninganna, alls eru 46,7 milljón Frakkar á kjörskrá. Marine Le Pen, frambjóðandi þjóðernissinna, var með forystu en er nú komin rúmu prósentustigi á eftir Macron nú þegar atkvæðin streyma inn úr stórborgum Frakklands, en Lesa meira

Forsetakosningar í Frakklandi: Le Pen og Macron eru sigurvegarar fyrstu umferðar

Forsetakosningar í Frakklandi: Le Pen og Macron eru sigurvegarar fyrstu umferðar

Eyjan
23.04.2017

Fyrstu útgönguspár í forsetakosningunum í Frakklandi í dag benda til að Marine Le Pen og Emannuel Macron hafi hlotið flest atkvæði kjósenda. Le Pen er fulltrúi hægri þjóðernissinna en Macron er frambjóðandi miðjuaflanna. Kantar Sofres-fyrirtækið hefur gert útgönguspá fyrir TF1-fjölmiðalfyrirtækið. Þar eru bæði með 23 prósent atkvæða. Vinstrimaðurinn Jean Luc Mélenchon og íhaldsmaðurinn Francois Fillon Lesa meira

Norður-Kórea bítur í skjaldarrendur: Hótar að sökkva flugmóðurskipi USA og gera kjarnorkuárás á Ástralíu

Norður-Kórea bítur í skjaldarrendur: Hótar að sökkva flugmóðurskipi USA og gera kjarnorkuárás á Ástralíu

Eyjan
23.04.2017

Engan bilbug virðist að finna á ráðamönnum í Norður-Kóreu. Nú lýsa þeir því yfir að herafli landsins sé reiðubúinn að sökkva bandaríska flugmóðurskipinu Carl Vinson. Það mun nú samkvæmt fréttum nálgast Kóreuskagann í fylgd bandarískra og japanskra tundurspilla. Að auki hóta Norður-Kóreumenn að gera kjarnorkuárás á Ástralíu haldi landið áfram að „fylgja stefnu Bandaríkjanna í Lesa meira

Vilhjálmur og Harry minnast Díönu

Vilhjálmur og Harry minnast Díönu

Fókus
22.04.2017

Synir Díönu prinsessu, Vilhjálmur og Harry, munu ræða um hana í tveimur heimildaþáttum sem sýndir verða á BBC og ITV í ágúst en þá verða 20 ár liðin frá dauða hennar. Díana var 37 ára gömul þegar hún lést í bílslysi í París og synir hennar voru þá 15 og 12 ára gamlir. Vilhjálmur sagði Lesa meira

Ofsóknir gegn samkynhneigðum í Rússlandi – Beita sömu aðferðum og gegn hryðjuverkamönnum

Ofsóknir gegn samkynhneigðum í Rússlandi – Beita sömu aðferðum og gegn hryðjuverkamönnum

Eyjan
22.04.2017

Fórnarlömb ofsókna í Téteníu stíga nú fram og draga upp dökka mynd af ástandinu í þessu litla sjálfstjórnarlýðveldi í Kákasusfjöllunum. Nýlega var greint frá því að samkynhneigðum karlmönnum í rússneska lýðveldinu Téteníu væri varpað í fangabúðir. Þetta hefur vakið hörð viðbrögð víða um heim og hafa Sameinuðu Þjóðirnar og fleiri samtök lýst yfir þungum áhyggjum Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af