Eldsneytisverð hefur snarhækkað í Norður-Kóreu á undanförnum dögum
EyjanÍ lok síðustu viku hækkaði bensínverð í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, um 83 prósent. Þetta segja samtök sérfræðinga sem fylgjast með ástandinu í þessu harðlokaða landi. Þessi mikla verðhækkun hefur kynt undir vangaveltum um að Kínverjar séu að herða stefnu sína gagnvart Norður-Kóreu en mörg önnur ríki hafa lengi þrýst á Kínverja að gera það. Forsetar Lesa meira
Komst að því fyrir tilviljun að faðir sinn væri alræmdur morðingi
FókusSamantha var að afla heimilda fyrir skólaverkefni um glæpatíðni – móðir hennar flúði úr ofbeldissambandi með hana í móðurkviði
Rússar sakaðir um að vopna Talibana
EyjanYfirmaður herafla Bandaríkjanna í Afghanistan hefur að því er virðist staðfest að Rússar sendi vopn til Talibana. Þeir há vopnaða baráttu gegn Bandaríkjunum og öðrum bandalagsþjóðum í landinu og hafa gert undanfarin 15 ár. Þetta er víst til að gera samskipti Bandaríkjanna og Rússlands enn erfiðari en þau eru nú þegar afar spennuþrungin. Hershöfðinginn John Lesa meira
Kynþokkafyllsta glæpamanni heims snúið við á Heathrow
FókusFékk ekki að koma inn í landið
Yfirvöld í Japan vara borgara sína við – Þið hafið 10 mínútur ef Norður-Kórea skýtur flugskeytum
EyjanYfirvöld í Norður-Kóreu vinna nú hörðum höndum að gerð eldflauga sem drífa til Bandaríkjanna en eiga fyrir ógrynni vopna sem ná til nágrannalandsins Japans. Spennustigið á Kóreuskaganum fer hækkandi dag frá degi og hafa yfirvöld í Japan því beint þeim tilmælum til þegna sinna að vera reiðubúnir. Ef Norður-Kóreumenn senda á loft flugskeyti geta þau Lesa meira
Trump boðar alla öldungadeildarþingmenn á sinn fund vegna Norður-Kóreu
EyjanÁ morgun, miðvikudag, munu allir 100 öldungadeildarþingmenn Bandaríkjanna fara á fund Donald Trumps forseta í Hvíta húsinu. Ástæðan fyrir þessu óvenjulega fundarboði er ástandið á Kóreuskaganum og munu helstu forsvarsmenn stjórnar Trumps fræða öldungadeildarþingmennina um nýjustu atburði og fyrirhugaðar aðgerðir gegn Kim Jong-un og stjórn hans. Þeir sem taka á móti hópnum eru utanríkisráðherrann Rex Lesa meira
Eru hótanir Bandaríkjanna gegn Norður-Kóreu orðin tóm?
EyjanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur heldur bætt í orðanotkun sína undanfarið þegar málefni Norður-Kóreu ber á góma. Hann hefur að vanda verið stóryrtur og sagt að Bandaríkin muni ekki hika við að beita hervaldi gegn Norður-Kóreu til að stöðva kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir landsins. Það er erfitt að ráða í hvað Trump muni gera en orð hans Lesa meira
Forseti Filippseyja um hryðjuverkamenn: „Gefið mér edik og salt og ég borða í þeim lifrina“
EyjanRodrigo Duterte forseti Filippseyja er orðinn heimsfrægur fyrir orðfæri sitt og hörku í baráttunni gegn vímuefnum. Hann hefur kallað Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta tíkarson og líkt sjálfum sér við Hitler. Nú hefur hann lýst því yfir að hann muni leggja sér til munns þá hryðjuverkamenn sem yfirvöld í landinu handsami. Forsetinn flutti opnunarræðu á stóru Lesa meira