fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Erlent

Brie Larson þakkar Lawrence og Stone

Brie Larson þakkar Lawrence og Stone

Fókus
30.04.2017

Óskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson segir hóp vinkvenna, þar á meðal Emmu Stone og Jennifer Lawrence, hafa bjargað lífi sínu. Larson vakti gríðarlega athygli fyrir leik sinn í The Room sem færði henni Óskarinn. Leikkonan var í stöðugum viðtölum en kunni ekki vel við alla athyglina. „Ég var einmana og stundum leið mér illa. Mér fannst óþægilegt Lesa meira

Vinir minnast Demme

Vinir minnast Demme

Fókus
29.04.2017

Leikstjórinn Jonathan Demme lést nýlega, 73 ára gamall, á heimili sínu og hjá honum voru eiginkona hans og þrjú börn. Hann er þekktastur fyrir myndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia. Dánarmein hans var krabbamein. „Hann var svo kraftmikill að það hefði þurft hvirfilbyl til að hemja hann,“ sagði Jodie Foster í yfirlýsingu. Meðleikari hennar Lesa meira

Debbie Harry skýtur á Madonnu

Debbie Harry skýtur á Madonnu

Fókus
29.04.2017

Nýr diskur er væntanlegur frá hljómsveitinni Blondie nú í byrjun maí. Söngkona hljómsveitarinnar er, eins og kunnugt er, Debbie Harry sem er orðin 71 árs. Aldurinn hefur engin áhrif á hana, hún er síungur rokkari. Á síðasta ári var hún spurð í útvarpsviðtali hvernig það væri að vera kyntákn. Svar hennar var einfalt: „Kynlíf selur.“ Lesa meira

Forseti Austurríkis veldur uppnámi: Segir að allar konur verði að bera höfuðslæður að hætti múslima í framtíðinni

Forseti Austurríkis veldur uppnámi: Segir að allar konur verði að bera höfuðslæður að hætti múslima í framtíðinni

Eyjan
29.04.2017

Alexander Van der Bellen nýkjörinn forseti Austurríkis vekur nú mikla athygli og umræður í heimalandi sínu eftir að fjölmiðlar þar í landi greindu frá ummælum hans um höfuðslæður múslimskra kvenna sem hann lét falla á fundi Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins 24. mars síðastliðinn. Það var þó ekki fyrr en austurríska sjónvarpsstöðin ORF sendi út upptöku með ræðu Lesa meira

Donald Trump Bandaríkjaforseti heldur upp á 100 daga embættisafmæli: Saknar fyrra lífs

Donald Trump Bandaríkjaforseti heldur upp á 100 daga embættisafmæli: Saknar fyrra lífs

Eyjan
28.04.2017

Það er ekki auðvelt líf að vera forseti Bandaríkjanna. Ekki einu sinni þó maður sé milljarðamæringur og þurfi kannski ekkert endilega á þessu starfi að halda. Og sem æðsti valdamaður eins helsta stórveldis heims færð þú ekki einu sinni að keyra bíl. Þetta hefur Donald Trump lært á sínum fyrstu hundrað dögum sem 45. forseti Bandaríkja Lesa meira

Donald Trump segir líkur á „miklum átökum“ við Norður-Kóreu

Donald Trump segir líkur á „miklum átökum“ við Norður-Kóreu

Eyjan
28.04.2017

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir líkur á „miklum, miklum átökum“ við Norður-Kóreu. Hann segist helst vilja leysa málið (Norður-Kóreu vandamálið) með samningum en það sé mjög erfitt. Því séu líkur á að á endanum komi til mikilla átaka Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Þetta sagði Trump í gær í viðtali við Reuters fréttastofuna. Kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Lesa meira

Goldie Hawn mælir með hugleiðslu

Goldie Hawn mælir með hugleiðslu

Fókus
27.04.2017

Goldie Hawn leikur í sinni fyrstu mynd í fimmtán ár. Leikkonan, sem er 71 árs, leikur móður Amy Schumer í myndinni Snatched. Afar vel mun hafa farið á með þessum tveimur þekktu gamanleikkonum. Á þeim árum sem Hawn hefur verið frá kvikmyndaleik hefur hún einbeitt sér að því að reka miðstöð sem aðstoðar börn sem Lesa meira

Fyrsta og eina ást Celine Dion

Fyrsta og eina ást Celine Dion

Fókus
27.04.2017

René Angélil, eiginmaður söngkonunnar Celine Dion, lést árið 2016 eftir baráttu við krabbamein í hálsi. Celine tjáði sig nýlega um missinn og ræddi á hjartnæman hátt um eiginmann sinn. „René mun aldrei yfirgefa mig. Hann er alltaf í hjarta mínu. Hann kemur fram með mér á sviði. Hann kenndi mér allt sem ég kann,“ sagði Lesa meira

Ísraelar gera loftárás í Damaskus

Ísraelar gera loftárás í Damaskus

Eyjan
27.04.2017

Sýrlenskir ríkisfjölmiðlar hafa flutt af því fregnir að ísraelskar herþotur hafi varpað sprengjum á herstöð nálægt flugvellinum í Damaskus. Ísraelar hafa ekki viljað staðfesta þessar fullyrðingar en segja þessa árás „í samræmi“ við stefnu ríkisins. BBC greinir frá. Sýrlenskir uppreisnarmenn segja að herstöðin hafi verið notuð af Hezbollah samtökunum sem berjast við hlið yfirvalda í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Gaf Díegó í jólagjöf