Norður-Kórea gagnrýnir Kína: „Þið ættuð að íhuga afleiðingarnar af „fáránlegum“ ummælum“
EyjanHin opinbera fréttastofa Norður-Kóreu, KCNA, gagnrýndi í gær kínverska fjölmiðla og kínversk stjórnvöld. KCNA segir að Kínverjar séu að gera slæma stöðu verri og að það geti haft alvarlegar afleiðingar. Það er ekki hversdagslegur viðburður að stjórnvöld í Norður-Kóreu gagnrýni Kínverjar, sem eru einu bandamenn einræðisríkisins, en það að gagnrýnin er sett fram af KCNA Lesa meira
Geta kjarnorkusprengingar Norður-Kóreu valdið eldgosi?
EyjanÞegar Norður-Kóreumenn sprengja kjarnorkusprengjur í tilraunaskyni fara öflugar orkubylgjur í gegnum Jörðina sem geta hugsanlega komið af stað eldgosi við landamærin að Kína eða hvað? Sjötta kjarnorkusprenging Norður-Kóreu virðist vera skammt undan en síðast í morgun bárust fregnir af því að mikið sé nú um að vera í tilraunastöð þeirra þar sem þeir sprengja kjarnorkusprengjur Lesa meira
Leyndarmál Johnny Depp: Fær línurnar sínar beint í eyrað
FókusHandritið lesið beint í eyrað á leikaranum segir fyrrverandi umboðsskrifstofa leikarans – Fast skotið á Hollywood-stjörnuna í dómskjölum
Macron hótar Póllandi refsiaðgerðum
FókusEvrópusamtök íhaldsflokka fordæma yfirlýsingarnar – Sjálfstæðisflokkurinn aðili að samtökunum
Norsk ferðaþjónusta lítur með hrylling til „ástandsins á Íslandi“
EyjanNorðmenn endurskoða nú stefnumótun sína í ferðaþjónustumálum og búa sig undir flóðbylgju ferðamanna. Gistinóttum erlendra ferðamanna þar í landi fjölgaði um tíu prósent í fyrra samanborið við árið á undan. Þrátt fyrir góðan vöxt er arðsemi léleg í norskri ferðaþjónustu. Til dæmis er fjórðungur norskra hótela rekin með tapi. Nú skal stefnt að því að Lesa meira
Tilfinningaríkur Jimmy Kimmel greindi áhorfendum frá hjartagalla nýfædds sonar
FókusSpjallþáttastjórnandinn beygði af – Sonurinn þurfti að fara í hjartaskurðaðgerð
Ef Marine Le Pen sigrar í frönsku forsetakosningunum verður það banabiti ESB
EyjanESB er veikburða vegna yfirvofandi útgöngu Breta úr sambandinu og ef Marine Le Pen verður kjörin forseti Frakklands mun það verða til þess að sambandið hrynur endanlega saman. Þetta kemur fram í grein sem Bernard Cazeneuve, forsætisráðherra Frakklands, skrifaði en greinin birtist í dagblaðinu Libération í dag. Í greininni segir Cazeneuve að ESB geti ekki Lesa meira
600 norrænir nasistar fóru í 1. maí göngu: Tvöfalt fleiri en í fyrra
EyjanNálega 600 nasistar tilheyrandi hinni svokölluðu „Norrænu andspyrnuhreyfingu“ marséruðu í einni fylkingu um götur Falun-bæjar í Dölum í Svíþjóð í dag. Að göngunni lokinni héldu þeir útifund á torgi í miðbænum. Bæði karlar og konur tóku þátt. Andstæðingar nasistanna köstuðu að þeim steinum og sendu þeim tóninn. Fleiri hundruð sænskir lögreglumenn voru til staðar til að Lesa meira
Lögreglubílar loga glatt í Svíaveldi
EyjanSkemmdir á lögreglubílum er orðin algeng sjón og stórt vandamál í Svíþjóð. Rúður bílanna eru brotnar, stungið er á dekk eða hreinlega kveikt í bílunum. Bara á síðasta ári voru 87 lögreglubílar í höfuðborginni Stokkhólmi skemmdir eða gereyðilagðir. Árásir á lögreglubíla í útköllum eru orðnar að vandamáli sem getur truflað stórlega störf lögreglumanna og ógnað öryggi borgaranna. Lesa meira
Grunur um íkveikju í einni af stærstu moskum Svíþjóðar
EyjanEin stærsta moska múslima í Svíþjóð brann í nótt. Sterkur grunur leikur á að eldur hafi verið borinn að húsinu. Sænska öryggislögreglan Säpo kemur að rannsókn brunans. Byggningin sem brann er alls 3.500 fermetrar að flatarmáli. Hún er í Järfälla skammt norður af Stokkhólmi. Elds varð vart í Imam Ali-moskunni laust eftir miðnætti að íslenskum tíma. Lesa meira