Bardem þolir ekki ofbeldi
FókusSpænski leikarinn Javier Bardem hreppti Óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á hinum hrollvekjandi og morðóða Anton Chigurh í mynd Coen-bræðra, No Country for Old Men. Leikarinn segist ekki þola ofbeldi og ekki geta horft á það í kvikmyndum. Ástæðan er sú að á sínum yngri árum lenti hann í hörkuslagsmálum á bar og nefbrotnaði. „Upp frá Lesa meira
Macron er nýr forseti Frakklands
EyjanEmmanuel Macron er nýr forseti Frakklands. Þetta er ljóst eftir talningu fyrstu atkvæða í Frakklandi. Kjörstaðir lokuðu kl.18 að íslenskum tíma. Skömmu síðar komu fyrstu tölur sem sýndu að Macron var með 65,5% atkvæða. Marine Le Pen mótframbjóðandi hans fékk 34,5% atkvæða og viðurkenndi hún ósigur. Sigurinn er talsvert meiri en skoðanakannanir bentu til, en Lesa meira
ÞJÓÐIRNAR SEM TAKA ÞÁTT Í EUROVISION 2017
FókusFjörutíu og tvær þjóðir taka þátt – Spennandi dagar framundan hjá aðdáendum
Ken Loach hundskammar BBC
FókusLeikstjórinn Ken Loach gagnrýnir BBC harkalega fyrir einhliða fréttaflutning af komandi kosningum Í Bretlandi. Hann sakar BBC um að styðja ríkisstjórn Theresu May og beita sér gegn Jeremy Corbyn, formanni Verkamannaflokksins. Hann segir þetta fyrirlitlegt og til skammar og segir BBC verða að svara fyrir fréttaflutninginn. Breski leikstjórinn er yfirlýstur stuðningsmaður Corbins. „Mín skoðun er Lesa meira
Borgaði ókunnugum fyrir að segja upp kærustunni
FókusFyrirtæki sérhæfir sig í því að segja upp elskendum – Auðveld og ópersónuleg leið til að enda ástarsamband
Viðskiptaþvinganir hafa lamað útflutning Norður-Kóreu á kolum
EyjanTilraunir Sameinuðu þjóðanna til að loka fyrir eina helstu fjáröflunarleið Norður-Kóreu virðist vera að virka. Í kjölfar þess að Norður-Kórea sprengdi kjarnorkusprengju á síðasta ári voru refsiaðgerðir gegn ríkinu hertar enn frekar. Eitt markmið með nýju hertu reglunum var að loka fyrjr sölu Norður-Kóreu á kolum en Kínverjar hafa verið helstu kaupendur þeirra. Nú virðist Lesa meira
Brexit getur veikt stöðu Lundúna sem alþjóðlegrar fjármálamiðstöðvar: Allt að 100.000 störf geta glatast
EyjanÚtganga Breta úr ESB mun veikja stöðu Lundúna sem einnar mikilvægustu fjármálamiðstöðvar heimsins. Auk þess að vera ein mikilvægasta fjármálamiðstöð heimsins skipta umsvif fjármálafyrirtækja í borginni miklu máli fyrir breskt efnahagslíf. Um ein milljón manna starfar í fjármálageiranum í borginni og tekjurnar nema um 11 prósentum af vergri landsframleiðslu Bretlands. Þetta skilar gríðarlegum tekjum í Lesa meira
Trump fer til Sádi-Arabíu og Ísrael í fyrstu opinberu heimsókn sinni
EyjanHvíta húsið hefur formlega tilkynnt um áfangastaði fyrstu heimsókna Donald Trump Bandaríkjaforseta. Það eru dyggir bandamenn Bandaríkjanna sem eru þess heiðurs verðir að fá að njóta nærveru forsetans í fyrstu opinberu heimsókn hans, Sádi-Arabía og Ísrael. Þar mun Trump ræða baráttuna gegn Íslamska ríkinu, þétta raðirnar gegn meintri ásókn Írana í áhrif í Miðausturlöndum og Lesa meira