Fyrrum yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar segir Trump ráðast gegn lýðræðinu innanfrá
EyjanJames Clapper, fyrrum yfirmaður bandarísku leyniþjónustustofnananna, segir að lýðræðislegar stofnanir í Bandaríkjunum sæti nú árásum, bæði innanfrá og utanfrá. Þetta sagði hann í samtali við CNN. Viðtalið við Clapper var tekið í kjölfar atburðarrásar síðustu viku en Donald Trump, forseti, rak þá James Comey, yfirmann alríkislögreglunnar FBI, úr embætti. Gagnrýnendur telja að Comey hafi verið Lesa meira
Óhugnanlegt kennaramorð í Gautaborg skekur Svía: Skotinn með köldu blóði fyrir framan börnin
EyjanMorð sem framið var í Gautaborg í Svíþjóð síðastliðinn fimmtudagsmorgun hefur vakið mikinn óhug. Þá var ungur aðstoðarkennari skotinn til bana af þremur grímuklæddum mönnum fyrir utan skólann þar sem hann starfaði. Fjöldi nemenda varð vitni að því þegar hinn 27 ára gamli Alan Amin var myrtur með þaulskipulögðum hætti og aðferð sem líkt er við Lesa meira
Beckham í fyrstu kvikmynd sinni
FókusDavid Beckham sést bregða fyrir í nýjustu kvikmynd vinar síns, Guy Ritchie, King Arthur; Legend of the Sword. Stikla úr myndinni var nýlega sýnd opinberlega en þar sést Beckham, sem er í hlutverki skylmingakappa, skiptast á nokkrum orðum við Arthur konung þegar sá síðarnefndi ætlar að draga sverðið Excalibur úr steininum. Þetta stutta atriði fór Lesa meira
Agöthu Christie-æði
FókusÁhugi á að kvikmynda verk Agöthu Christie hefur sjaldan verið meiri en einmitt nú. Velgengni tveggja sjónvarpsmynda sem BBC gerði eftir sögum glæpadrottningarinnar, And Then There Were None og Witness for the Prosecution, var slík að sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að blása til sóknar og koma fleiri glæpasögum Christie á skjáinn, alls sjö talsins. Meðal þeirra Lesa meira
Gekk með giftingarhring í heilt ár án þess að vita það: Kærastinn faldi hringinn með snilldarlegum hætti
FókusTerry náði að hrinda ótrúlegri hugmynd í framkvæmd – Kom kærustunni á óvart
Bonneville leikur Roald Dahl
FókusHugh Bonneville, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Downton Abbey, mun leika rithöfundinn fræga, Roald Dahl, í nýrri kvikmynd. Dahl er höfundur fjölda klassískra barnabóka og má þar nefna Matthildu og Kalla og sælgætisgerðina. Myndin mun fjalla um hjónaband rithöfundarins og Óskarsverðlauna-leikkonunnar Patriciu Neal. Dahl og Neal gengu í hjónaband árið 1953 og eignuðust Lesa meira
Ungabörn í Danmörku og Þýskalandi gangast undir ónauðsynlegar skurðaðgerðir – „Skelfileg lífsreynsla“
EyjanBörn í Danmörk og Þýskalandi með frávik hvað kyneinkenni varðar eru mörg hver látin gangast undir ónauðsynlegar og inngripsmiklar skurðaðgerðir, sem valda oft á tíðum sálrænum erfiðleikum og eru mannréttindabrot. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty International sem ber yfirskriftina First, do no harm. Rannsókn samtakanna byggir á raundæmum frá Danmörku og Þýskalandi sem Lesa meira
Kært með Tom Jones og Priscillu
FókusSöngvarinn Tom Jones og Priscilla Presley hafa sést mikið saman að undanförnu. Slúðurblöð hafa birt fréttir þess efnis að þau séu par en söngvarinn segir að svo sé ekki, þau séu gamlir og góðir vinir. Söngvarinn, sem er 76 ára, missti eiginkonu sína, Lindu, úr krabbameini í fyrra en þau höfðu verið gift í 59 Lesa meira
Hvers vegna er Maduro enn við völd í Venesúela?
EyjanÞað er óhætt að segja að Nicolás Maduro, forseti Suður-Ameríkuríkisins Venesúela sé óvinsæll. Fjórir af hverjum fimm þegnum hans telja hann ekki starfi sínu vaxinn enda hefur hann stýrt landinu fram yfir bjargbrúnina, landi sem býr yfir fleiri sannreyndum olíubirgðum en Sádí-Arabíu. Þar er nú heimsins dýpsta kreppa og þær 31 milljón manna sem þar Lesa meira