Chelsea Manning sleppt eftir 7 ára fangelsisvist
EyjanChelsea Manning, sem handtekin var í bandarískri herstöð í Írak árið 2010 eftir að hafa lekið þúsundum leynilegra skjala til WikiLeaks, hefur verið sleppt úr haldi. Hún var vistuð í herfangelsinu í Ft. Leavenworth í Kansas ríki í Bandaríkjunum. Með þessu líkur einu stærsta lekamáli í sögu Bandaríkjanna. Manning var dæmd á sínum tíma til Lesa meira
Hríðskotabyssur og strætisvagnar verja þjóðhátíðarskrúðgöngur dagsins í Noregi
EyjanÞjóðhátíðardagur Noregs, 17. maí, er haldinn hátíðlegur í dag. Þá fjölmenna Norðmenn í skrúðgöngum um stræti og torg og mikill mannfjöldi safnast víða saman til að njóta dagsins. Í ár eru hátíðarhöldin öðruvísi en fyrr því yfirvöld hafa nokkurn sýnilegan viðbúnað gegn hryðjuverkaógn. Sú hætta er nú talin raunveruleg í ljósi voðaverka sem hafa verið framin Lesa meira
Michael Moore: Nýja myndin mín mun jarða Donald Trump
EyjanKvikmyndagerðarmaðurinn Michael Moore hefur undanfarið unnið að nýrri heimildarmynd í leyni um Donald Trump forseta Bandaríkjanna, segir Moore að myndin muni jarða forsetann. Myndin mun heita Fahrenheit 11/9, sem er vísun í heimildarmynd hans um George W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta og dagsetninguna 9.nóvember þegar tilkynnt var að Trump yrði forseti Bandaríkjanna. Myndin verður frumsýnd á Lesa meira
Líður að lokum valdatíðar Donald Trump? Reyndi hann að hafa áhrif á rannsókn FBI?
EyjanThe New York Times skýrði frá því í gærkvöldi að samkvæmt minnisblaði frá James Comey, þáverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI, hafi Donald Trump, forseti, beðið Comey um að hætta rannsókn á tengslum Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafa Trump, við Rússa. Þessa beiðni á Trump að hafa sett fram í samtali við Comey í febrúar. Þetta hefur Lesa meira
BAFTA til Hamingjudalsins
FókusBresku sjónvarpsverðlaunin, BAFTA, voru afhent síðastliðið sunnudagskvöld. Hamingjudalur var valinn besti dramaþátturinn og aðalleikkonan Sarah Lancashire var valin besta leikkonan. Þættirnir voru sýndir á RÚV á sínum tíma. Undir lok þakkarræðu sinnar beindi Lancashire orðum sínum til Claire Foy, sem tilnefnd var fyrir túlkun sína á Elísabetu II í The Crown, og sagði frammistöðu hennar Lesa meira
Fullar sættir hjá Jolie og Voight
FókusLengi var afar kalt milli feðginanna Angelinu Jolie og Jon Voight en um tíma töluðust þau ekki við. Kuldinn var aldrei meiri en árið 2002 en þá sagði Voight að dóttir sín ætti við alvarleg andleg veikindi að glíma. Sama ár lét Jolie fjarlægja Voight-eftirnafn sitt úr öllum opinberum pappírum. Smám saman skánaði sambandið og Lesa meira
Rússar hafna því að Trump hafi deilt með þeim upplýsingum: „Fölsk frétt“
EyjanUtanríkisráðuneyti Rússlands hafnar því alfarið að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi deilt leynilegum upplýsingum um ISIS með utanríkisráðherra og sendiherra Rússlands á fundi þeirra í Hvíta húsinu í síðustu viku. Frétt Washington Post þess efnis hefur valdið miklu uppnámi í Washington og er sagt að lausmælgi Trump geti skaðað Bandaríkin og það sé með öllu ótækt Lesa meira
Uppnám í Washington: Segja að Donald Trump hafi deilt leynilegum upplýsingum með Rússum
EyjanDonald Trump, forseti Bandaríkjanna, deildi háleynilegum upplýsingum með rússneska utanríkisráðherranum og rússneska sendiherranum á fundi í Hvíta húsinu í síðustu viku. Washington Post skýrði frá þessu í gær. Þetta hefur vakið mikla athygli í Washington og víðar og má segja að uppnám sé í stjórnkerfinu Lesa meira
Borgaryfirvöld í Þrándheimi í Noregi vara við hættu á sjálfsmorðsfaraldri meðal barna og unglinga
EyjanBorgaryfirvöld í Þrándheimi í Noregi hafa sent bréf til foreldra allra grunnskólabarna í skólum borgarinnar vegna aukinnar tíðni sjálfsvíga og sjálfsvígstilrauna undanfarnar vikur meðal unglinga í Þrándheimi. Fjölmargir unglinga sem hafa glímt við sjálfsvígshugsanir og rætt hefur verið við greina frá því að þau hafi horft á framhaldssjónvarpsþættina „13 Reasons Why“ sem sýndir eru á Lesa meira
Rússneskir blaðamenn í lífshættu vegna skrifa um ofsóknir gegn samkynhneigðum í Téteníu
EyjanÞann 1. apríl síðastliðinni birtist í rússneska dagblaðinu Novaya Gazeta umfjöllun um þann grimma veruleika sem nú blasir við samkynhneigðum karlmönnum í rússneska sjálfsstjórnarlýðveldinu Téteníu. Þar hefur að minnsta kosti 100 samkynhneigðum karlmönnum verið rænt og í það minnsta þrír verið myrtir vegna kynhneigðar sinnar. Nú er það svo að blaðamenn Novaya Gazeta óttast um Lesa meira