fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Erlent

Naomi Campbell biður bænir

Naomi Campbell biður bænir

Fókus
22.05.2017

Það fyrsta sem hin 46 ára gamla fyrirsæta Naomi Campbell gerir á morgnana er að fara með bænir og það er sömuleiðis það síðasta sem hún gerir áður en hún leggst til svefns. Frá þessu segir hún í viðtali í Sunday Times. Í viðtalinu vitnar hún í orð Nelson Mandela um að einstaklingar eigi að Lesa meira

Loretta Lynn í endurhæfingu

Loretta Lynn í endurhæfingu

Fókus
19.05.2017

Hin 85 ára sveitasöngkona Loretta Lynn er goðsögn í lifanda lífi. Fyrir skömmu fékk hún hjartaáfall og var lögð inn á spítala en er nú komin í endurhæfingu. Búist er við að hún nái sér að fullu. Lynn hefur ekki haft nokkurn áhuga á að setjast í helgan stein. Árið 2005, þegar hún var 73 Lesa meira

Hvað skiptir máli í lífinu?

Hvað skiptir máli í lífinu?

Fókus
19.05.2017

Hefurðu einhvern tímann velt fyrir þér hvað það er sem skiptir þig mestu máli í lífinu? Jú, öll vitum við að það þarf að uppfylla grunnþarfirnar, borða, sofa og hitt þið vitið. Svo þarf maður að eiga peninga til að eiga í sig og á, koma frá þessum eilífa gluggapósti sem aldrei virðist týnast, allavega Lesa meira

Hver verða úrslit írönsku forsetakosninganna sem fram fóru í dag?

Hver verða úrslit írönsku forsetakosninganna sem fram fóru í dag?

Eyjan
19.05.2017

Íranir kjósa sér forseta í dag og er mikil spenna vegna þessa í landinu enda eru þetta fyrstu kosningar frá því að samkomulag um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landins tóku gildi árið 2015. Frá byltingunni 1979, þar sem íslömsk stjórnvöld undir harðri hendi erkiklerkanna tóku völdin hefur stjórnkerfi landsins verið undarleg blanda lýðræðis og trúræðis. Á Lesa meira

Fall Arthúrs konungs

Fall Arthúrs konungs

Fókus
18.05.2017

Allt stefnir í að stórtap verði á mynd Guy Ritchie, King Arthur: Legend of the Sword. Myndin kostaði 175 milljónir dollara í framleiðslu, en virðist einungis ætla að skila broti af þeirri upphæð. Aðsókn á frumsýningarhelgi olli miklum vonbrigðum. Talsmaður Warner Brothers sem framleiðir myndina segir að efni hennar höfði ekki til breiðs hóps og Lesa meira

Macron tekur Trudeau á þetta – Jöfn kynjahlutföll í ríkisstjórn hans

Macron tekur Trudeau á þetta – Jöfn kynjahlutföll í ríkisstjórn hans

Eyjan
18.05.2017

Nýkjörinn Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, hefur tilkynnt um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn sinni. Það vekur helst athygli að hlutur kvenna og karla er jafn í ríkisstjórninni og fetar hann í fótspor Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada sem gerði slíkt hið sama þegar hann skipaði fyrstu ríkisstjórn sína fyrir tveimur árum. Auk þess þykir það til merkis um Lesa meira

Fyrrverandi forstjóri FBI fer með rannsókn á tengslum Rússa við Trump

Fyrrverandi forstjóri FBI fer með rannsókn á tengslum Rússa við Trump

Eyjan
18.05.2017

Robert Mueller hefur verið skipaður stjórnandi á ítarlegri rannsókn á hugsanlegum tengslum og afskiptum Rússa á forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra, þá sér í lagi tengslum Rússa við starfsmenn framboðs Donalds Trump forseta Bandaríkjanna. Mueller er fyrrverandi forstjóri FBI og var skipaður af staðgengli bandaríska dómsmálaráðherrans. Möguleg tengsl Trump og starfsmanna hans við Rússa er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af