Eitt virtasta tímarit Bretlands hafnar May og Corbyn
EyjanÞann 8. júní næstkomandi fara fram þingkosningar í Bretlandi en aðeins eru liðin tvö ár frá þeim sem á undan voru. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, útganga Bretlands úr Evrópusambandinu eða Brexit var samþykkt fyrir tæpu ári, David Cameron sagði í kjölfarið af sér sem forsætisráðherra og við tók Theresa May sem Lesa meira
Vel heppnuð tilraun með eldflaugavarnir
EyjanEftir Björn Bjarnason: Bandaríkjaher hefur í fyrsta sinn gert tilraun með því því að virkja eldflaugavarnarkerfi sitt gegn skipulagðri árás með langdrægri eldflaug (ICBM) og fagnar árangrinum í yfirlýsingu. Tilraunin var gerð þriðjudaginn 30. maí. Árásarflauginni var skotið frá Reagan-tilrauanstöðinni á Marshall-eyjum á Kyrrhafi í áttina að hafsvæði fyrir sunnan Alaska. Gagn-eldflaugin var send frá Lesa meira
Þess vegna vill barþjónninn hálfan milljarð frá Shia LaBeouf
FókusBandaríski leikarinn Shia LaBeouf hefur verið krafinn um fimm milljónir Bandaríkjadala, eða um hálfan milljarð íslenskra króna, vegna atviks sem varð á veitingastað í Los Angeles í aprílmánuði. Málið vakti talsverða athygli á sínum tíma enda náðist það á myndband þegar leikarinn öskraði ókvæðisorðum að barþjóninum. Forsaga málsins er sú að LaBeouf fór út að Lesa meira
Kasparov gefur út bók
FókusFyrrverandi heimsmeistari í skák, Garry Kasparov, er höfundur nýrrar bókar þar sem hann fjallar um skáktölvur og mannshugann. Bókin heitir Deep Thinking: Where Machine Intelligence Ends and Human Creativity Begins. Kasparov fjallar meðal annars um skákviðureign sína við ofurtölvuna Deep Blue árið 1997, en hann tapaði fyrir henni, eins og frægt varð. Hann segir ástæðuna Lesa meira
Merkel ruggar Atlantshafsbátnum í bjórtjaldi við München
EyjanEftir Björn Bjarnason: Angela Merkel Þýskalandskanslari flutti sunnudaginn 28. maí ræðu á 2.400 manna fundi í bjórtjaldi skammt frá München í Bæjarlandi þar sem hún vísaði til ágreinings við Donald Trump Bandaríkjaforseta á fundi leiðoga G7-ríkja í Taormina á Sikiley laugardaginn 27. maí og sagði: „Tíminn þegar við gátum fyllilega treyst á aðra er að Lesa meira
100 ár frá fæðingu John F. Kennedy – Hetja eða skúrkur?
EyjanÍ dag eru 100 ár liðin frá fæðingu John F. Kennedy sem sat á forsetastól í Bandaríkjunum í tvö ár og tíu mánuði. Kennedy var myrtur af leyniskyttu í Dallas í Texas þann 22. nóvember 1963. Kennedy hefur lengi verið hjúpaður einhverskonar hetjuljóma í augum margra en var hann hetja eða var hann kannski bara Lesa meira
Tiger Woods handtekinn – Grunaður um ölvunarakstur
FókusKylfingurinn lagðist undir hnífinn á dögunum – Óvíst hvenær hann spilar að nýju
Angela Merkel segir að Evrópa verði að taka örlögin í eigin hendur
EyjanAngela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að Bandaríkin og Bretland séu ekki lengur áreiðanlegir bandamenn og að Evrópa verði að „berjast fyrir eigin hlutskipti“. Merkel segir að Evrópa verði að taka örlögin í eigin hendur þar sem bandalag vestrænna ríkja sé klofið vegna Brexit og þess að Donald Trump sé forseti Bandaríkjanna. Merkel lét þessi orð Lesa meira
Mér fannst ég aldrei vera sérstaklega góður leikari
FókusRoger Moore er látinn – Stormasamt einkalíf – Hafði andstyggð á byssum
Aðalskona í eyðimörkinni
FókusHneykslunarhellan Jane Digby – Lifði óvenjulegu og skrautlegu lífi