fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Erlent

James Comey sagði Donald Trump hafa reynt að ófrægja FBI með lygum

James Comey sagði Donald Trump hafa reynt að ófrægja FBI með lygum

Eyjan
08.06.2017

James Comey, fyrrum forstjóri bandarísku alríkslögreglunnar FBI, kom fyrir þingnefnd í dag þar sem hann var spurður út í ýmislegt er varðar samskipti hans og Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Comey sagði meðal annars að Trump hafi reynt að ófrægja FBI með lygum. Trump er ekki sáttur við framburð Comey og sagði stuðningsmönnum sínum í dag Lesa meira

Phil Collins fluttur á sjúkrahús

Phil Collins fluttur á sjúkrahús

Fókus
08.06.2017

Breski tónlistarmaðurinn Phil Collins var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa dottið illa í hótelherbergi sínu í nótt. Collins, sem er 66 ára, kom fram á tónleikum í Royal Albert Hall í gærkvöldi og stóð til að hann kæmi einnig fram á tónleikum í kvöld og annað kvöld. Þeim hefur hins vegar verið frestað um Lesa meira

Trump krafðist fullrar hollustu af hálfu forstjóra FBI: Neitaði samneyti við rússneskar vændiskonur

Trump krafðist fullrar hollustu af hálfu forstjóra FBI: Neitaði samneyti við rússneskar vændiskonur

Eyjan
07.06.2017

James Comey fyrrum forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI fullyrðir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi beðið sig um að leggja til hliðar rannsókn FBI á störfum Michaels Flynn fyrrum þjóðaröryggisráðgjafa forsetans. Donald Trump mun einnig hafa farið fram á að forstjóri FBI sýndi sér fulla hollustu í störfum sínum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Lesa meira

Kosningar í Bretlandi á morgun – Nær enginn hreinum meirihluta?

Kosningar í Bretlandi á morgun – Nær enginn hreinum meirihluta?

Eyjan
07.06.2017

Á morgun 8. júní ganga Bretar að kjörborðinu í skugga hryðjuverka. Þegar Theresa May, forsætisráðherra íhaldsflokksins ákvað að kosningar skyldu fara fram kom það mörgum í opna skjöldu enda voru síðustu þingkosningar í landinu árið 2015. Síðan þá hefur mikið vatn til sjávar runnið og margt breyst síðan í apríl. Nú er farið að ræða Lesa meira

Rússar ósáttir við inngöngu Svartfjallalands í NATO – Áskilja sér rétt til að svara fyrir sig

Rússar ósáttir við inngöngu Svartfjallalands í NATO – Áskilja sér rétt til að svara fyrir sig

Eyjan
06.06.2017

Smáríkið Svartfjallaland á Balkanskaga varð í gær 29. ríkið til að ganga til liðs við hernaðarbandalagið NATO. Eins og gefur að skilja eru Rússar lítt hrifnir af þessu og hafa gefið frá sér harðorða yfirlýsingu af þessu tilefni en ör vöxtur NATO til austurs frá lokum kalda stríðsins er að sögn þeirra ein helsta ógn Lesa meira

Forsætisráðherra Danmerkur boðar mikla stefnubreytingu í utanríkisstefnu Danmerkur – Bandaríkin sett á hliðarlínuna

Forsætisráðherra Danmerkur boðar mikla stefnubreytingu í utanríkisstefnu Danmerkur – Bandaríkin sett á hliðarlínuna

Eyjan
06.06.2017

Í gær var þjóðhátíðardagur Danmerkur og af því tilefni flutti Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, ræðu. Hann kom mjög á óvart í ræðunni þegar hann ræddi um Donald Trump og stefnu hans í loftslagsmálum. Rasmussen sagði að í síðustu viku hefðum við séð „niðurdrepandi dæmi um hvernig er hægt að kasta leiðtogahlutverki á heimsvísu frá sér“ Lesa meira

Jákvæðnin holdi klædd

Jákvæðnin holdi klædd

Fókus
04.06.2017

Gwyneth Paltrow er ofurjákvæð manneskja. Hún segist læra af öllum mistökum sínum og nýta þau til að þroska sig. Hún segir að skilnaður sinn og tónlistarmannsins Chris Martin hafi verið ótrúlega sársaukafullur en hún hafi verið staðráðin í því að gera hann jákvæðan. Hún tók því meðvitaða ákvörðun um að einbeita sér að því að Lesa meira

Ráð frá Helen Mirren

Ráð frá Helen Mirren

Fókus
03.06.2017

Breska leikkonan Helen Mirren er sjötíu og eins árs og því lífsreynd kona. Hún hélt nýlega ræðu í Tulane-háskólanum í New Orleans og gaf nemendum ráð. Hún ráðlagði þeim að hafa fimm reglur í heiðri og þá myndi þeim vel farnast. Fyrsta reglan sem á að tryggja hamingjuríkt líf er að þjóta ekki í hjónaband Lesa meira

„Ég var kosinn til að standa fyrir íbúa Pittsburgh, ekki Parísar“

„Ég var kosinn til að standa fyrir íbúa Pittsburgh, ekki Parísar“

Eyjan
02.06.2017

Sú ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta að segja sig frá Parísarsamkomulaginu í loftslagsmálum hefur farið illa í marga, bæði innanlands og utan. Þetta tilkynnti forsetinn í ræðu í Rósargarði Hvíta hússins og gaf þau rök að samkomulagið væri ógn við efnahag og fullveldi Bandaríkjanna. Hann sór þess eið að standa með íbúum landsins gegn „harðneskjulegum“ alþjóðlegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af