„Fólk heldur að ég hafi verið lamin“ – Marina segir frá deginum sem breytti öllu
FókusÞað er ekki hægt að komast hjá því að sjá rauða merkið sem þekur stærsta hluta hægri kinnarinnar. Árum saman reyndi Marina að fela fæðingarblettinn (valbrána) en fyrir nokkrum mánuðum ákvað hún að hætta því og síðan þá hefur margt breyst. Marina Isaksson er 25 ára Svíi. Í vetur sýndi vinkona hennar henni auglýsingu þar Lesa meira
Illskan og heiftin kom Ivönku Trump á óvart
EyjanIvanka dóttir Donalds Trump Bandaríkjaforseta segist ekki hafa verið viðbúin því hve umræðan um fjölskyldu sína gæti orðið rætin eftir að hún flutti ásamt Jared Kushner eiginmanni sínum til Washington eftir að faðir hennar varð forseti. Þar starfa þau bæði sem ráðgjafar forsetans. Ivanka var gestur í morgunþættinum Fox & Friends á Fox News sjónvarpsstöðinni í Lesa meira
Vandræðasvæðum fjölgar í Svíþjóð: „Krísuástand“ innan sænsku lögreglunnar – flótti úr stéttinni
EyjanSænska dagblaðið Dagens nyheter greindi frá því í gær að ríkislögreglustofnun Svíþjóðar NOA (Nationella Operativa Avdelningen) hafi nú útbúið nýjan lista yfir borgarhverfi í Svíþjóð sem falli undir það stöðumat að vera „sérstaklega viðkvæm.“ Samkvæmt greiningu lögreglunnar hefur þessum svæðum fjölgað úr 15 í árslok 2015 í 23 nú. Þetta gerist þrátt fyrir að sænsk stjórnvöld hafi Lesa meira
Norska ríkisstjórnin hyggst banna blæjur og búrkur í öllum skólum landsins
EyjanAllur klæðaburður sem hylur andlit verður bannaður í norskum skólum. Bannið mun gilda bæði fyrir nemendur og starfsfólk og nær til allra skóla allt frá leikskólum til háskólastigs. Engar andlitsgrímur, andlitshettur né blæjur eða búrkur að hætti múslimakvenna verða leyfðar. Með þessu eru reglurnar hertar frá því sem verið hefur til þessa. Hingað til hefur Lesa meira
Ríkisstjórn Finnlands riðar til falls
EyjanSvo virðist sem þriggja flokka ríkisstjórn Finnlands sé fallin eftir að brestir komu í samstarf flokkanna þriggja sem að henni standa. Þar með er hætta á stjórnarkreppu í Finnlandi. Miðflokkurinn, Þjóðabandalagið og Sannir Finnar mynda núverandi ríkisstjórn. Þeir hafa starfað saman í henni síðan 2015. Miðflokkurinn og Þjóðabandalagið treysta sér nú ekki lengur til að vinna með Sönnum Lesa meira
100 ár frá fæðingu Johns F. Kennedy
Fókus„Spyrjið ekki hvað þjóðin geti gert fyrir ykkur heldur hvað þið getið gert fyrir þjóðina“
Skapmikil, hreinskilin og hugrökk – Varð upptekin af harmi sínum – Ríkti í 64 ár
FókusSkapmikil, hreinskilin og hugrökk – Varð upptekin af harmi sínum – Ríkti í 64 ár
Hinn rétti faðir Paris Jackson?
FókusLeikarinn Mark Lester hefur í nokkurn tíma haldið því fram að hann sé líffræðilegur faðir Paris Jackson, dóttur Michaels Jackson. Lester endurtók þessa fullyrðingu sína í viðtali við Daily Mail. Hann segir að Jackson hafi á sínum tíma beðið hann að vera sæðisgjafa sinn og það hafi komið sér á óvart að söngvarinn vildi verða Lesa meira
May fer í Buckingham höll og óskar eftir stjórnarmyndunarumboði
EyjanTheresa May, leiðtogi Íhaldsflokksins mun fara á fund Elísabetar Bretadrottningar kl. 12:30 að breskum tíma og fara þess á leit við drottninguna að hún veiti henni umboð til stjórnarmyndunar þrátt fyrir að hafa misst meirihlutan í neðri deild þingsins í þingkosningunum sem fram fóru í gær. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins hefur skorað á May að Lesa meira
Íhaldsflokkurinn missir meirihluta á breska þinginu – Getur sett Brexit í uppnám
EyjanSamkvæmt spá frá BBC þá fær breski Íhaldsflokkurinn 316 þingsæti og missir þar með hreinan meirihluta á breska þinginu en hann hafði 331 þingsæti fyrir kosningarnar en 326 þingsæti tryggja meirihluta. Theresa May, forsætisráðherra, boðaði óvænt til þingkosninga til að styrkja stöðu Íhaldsflokksins fyrir samningaviðræðurnar um Brexit og tryggja að Brexit verði að veruleika en Lesa meira