fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Erlent

Tifandi eitursprengjur við strendur Noregs og í Eystrasalti?

Tifandi eitursprengjur við strendur Noregs og í Eystrasalti?

Eyjan
17.06.2017

Eftir seinni heimsstyrjöld var um fimmtíu þúsund tonnum af eiturefnavopnum kastað í hafið undan ströndum Noregs. Í sumum tilfellum voru gömul og aflóga skip úr stríðinu fulllestuð af slíkum vítisvélum, þau dregin til hafs og sökkt undan ströndum Suður-Noregs. Á um 200 ferkílómetra hafsvæði suðaustur af bænum Arendal er búið að finna 36 slík skipsflök Lesa meira

Yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar: „Það eru þúsundir róttækra íslamista í Svíþjóð“

Yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar: „Það eru þúsundir róttækra íslamista í Svíþjóð“

Eyjan
16.06.2017

Leyniþjónusta sænsku lögreglunnar (Säpo) hefur gert nýtt mat á fjölda róttækra íslamista í Svíþjóð. Niðurstaðan er sú að þeim hefur fjölgað gífurlega á undanförnum árum. Svipuð greining var gerð síðast árið 2010. Þá var talið að einstaklingar sem féllu undir þá skilgreiningu að vera „róttækir íslamistar“ væru alls um 200 talsins í gervallri Svíþjóð. Nú telur Säpo Lesa meira

Tengsl tengdasonar Donald Trump við Rússa eru nú einnig til rannsóknar

Tengsl tengdasonar Donald Trump við Rússa eru nú einnig til rannsóknar

Eyjan
16.06.2017

                        Jared Kushner, tengdasonur og ráðgjafi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, er nú til rannsóknar hjá Robert Mueller sem rannsakar meint tengsl framboðs Trump við Rússa. Washington Post segir að Mueller sé nú að rannsaka fjármála- og viðskiptatengsl Kushner áður en Trump var kosinn forseti. Blaðið Lesa meira

„Spyrjið ekki hvað þjóðin geti gert fyrir ykkur heldur hvað þið getið gert fyrir þjóðina“

„Spyrjið ekki hvað þjóðin geti gert fyrir ykkur heldur hvað þið getið gert fyrir þjóðina“

Fókus
15.06.2017

Eitt hundrað ár eru liðin á þessu ári frá fæðingu Johns F. „Jack“ Kennedy, eins ástsælasta forseta Bandaríkjanna. Kennedy fæddist 29. maí árið 1917 í Brookline í Massachusetts, af írskum ættum pólitíkusa. Afi hans í móðurætt, John Francis Fitzgerald, var borgarstjóri í Boston og afi hans í föðurætt, Patrick Joseph Kennedy, sat á ríkisþingi Massachusetts. Lesa meira

Vendipunktur í rannsókninni á tengslum Trump við Rússland – Trump tekinn til rannsóknar

Vendipunktur í rannsókninni á tengslum Trump við Rússland – Trump tekinn til rannsóknar

Eyjan
15.06.2017

Robert Mueller, sem stýrir rannsókn á hvort Rússar hafi blandað sér í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og hugsanlegum tengslum starfsmanna Donald Trump við Rússa, mun á næstunni yfirheyra háttsetta starfsmenn bandarískra leyniþjónustustofnana að sögn Washington Post. Blaðið segir að rannsókn Mueller beinist nú einnig að hvort Trump hafi reynt að hindra framgang réttvísinnar í tengslum við Lesa meira

Dreyfuss vill bjarga Ameríku

Dreyfuss vill bjarga Ameríku

Fókus
14.06.2017

Leikarinn Richard Dreyfuss segist vilja bjarga landi sínu frá Donald Trump og talar þar í takt við marga starfsfélaga sína í Ameríku. Það kemur hins vegar á óvart að leikarinn segist sjá eftir því að hafa kosið Hillary Clinton í forsetakosningunum því hún sé hagsmunapólitíkus. Álit hans á Donald Trump er þó enn minna. Í Lesa meira

Hvað kom fyrir Sanna Finna?

Hvað kom fyrir Sanna Finna?

Eyjan
14.06.2017

Fyrr í vikunni varð stærsta stjórnmálakrísa Finnlands í mörg ár og vakti það athygli víða út fyrir landsteinanna enda er landið ekki þekkt fyrir mikil átakastjórnmál. Á tímabili leit út fyrir að stjórn landsins myndi falla en svo varð ekki, þessi krísa stóð einungis í fjóra daga. Rót hennar er klofningur í hinum þjóðernissinnaða flokki Lesa meira

Enginn bjóst við þessu: Allir dómarar risu á fætur – Sjáðu myndbandið

Enginn bjóst við þessu: Allir dómarar risu á fætur – Sjáðu myndbandið

Fókus
14.06.2017

Óhætt er að segja að Daniel Ferguson, ungur Bandaríkjamaður, hafi slegið í gegn í America‘s Got Talent í gærkvöldi. Sjálfur Simon Cowell missti andlitið þegar Ferguson sýndi atriði sitt. Vandræðalegt Simon Cowell virtist fara hjá sér þegar Ferguson brá sér í gervi hans. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi er Ferguson efnileg eftirherma og söng Lesa meira

Frakklandsforseti opnar á möguleikann á að Bretar verði áfram í ESB

Frakklandsforseti opnar á möguleikann á að Bretar verði áfram í ESB

Eyjan
14.06.2017

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, fundaði með Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, í gær. Að fundi þeirra loknum sagði hann að ef Bretar sjái eftir því að hafa samþykkt að yfirgefa ESB þá sé þeim velkomið að vera áfram í sambandinu. Á sameiginlegum fréttamannafundi leiðtoganna sagði Macron að dyrnar að ESB stæðu Bretum að sjálfsögðu opnar á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af