Pútín áréttar enn hernaðarlegt mikilvægi norðurslóða
EyjanBjörn Bjarnason skrifar: Rússar stefna að auknum umsvifum í heimskautahéruðum sínum ef marka má boðskap Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta á árlegum fundi sínum þar sem hann svarar spurningum frá almenningi í beinni sjónvarpsútsendingu. Fundurinn var að þessu sinni fimmtudaginn 15. júní. Forsetinn líkti sókninni inn á heimskautasvæðið núna við það þegar Rússakeisarar hófu landnám í Síberíu. „Við Lesa meira
Myndband: Gríðarstórt berghlaup ástæða flóðbylgja á Grænlandi
EyjanMikill viðbúnaður er nú í byggðunum á ströndum Uumanaq-fjarðanna vegna ótta við að fleiri flóðbylgjur fari á land. Allir íbúar í þorpinu Niaqornat hafa verið fluttir á brott. Þar búa um 50 manns. Íbúar í Illorsuit hafa sömuleiðis verið fluttir á brott. Fjögurra er enn saknað eftir að flóðbylgja skall á Nuugaatsiaq-þorpinu en þaðan voru Lesa meira
Keyrði á gangandi vegfarendur í London – Vildi „drepa alla múslima“
EyjanEinn er látinn og 10 eru slasaðir eftir að hryðjuverkaárás í norðurhluta London. Karlmaður ók sendibíl á gangandi vegfarendur næri mosku í Finsbury Park. Hinn látni og allir hinir slösuðu eru múslimar og segja vitni að ökumaður sendibílsins, sem var einn í bílnum, hafi sagt að hann vildi „drepa alla múslima“. Átta voru fluttir á Lesa meira
Bette Midler vinnur Tony-verðlaun
FókusTony-verðlaunin, hin virtu bandarísku leiklistarverðlaun, voru nýlega veitt. Bette Midler vann til þeirra sem besta leikkona í söngleik fyrir frammistöðu sína í Hello Dolly. Í þakkarræðu sinni sagði hún: „Ég vil þakka öllum þeim sem kusu mig, ég hef reyndar farið á stefnumót með fjölmörgum þeirra.“ Mótleikari hennar, Gavin Creel, hreppti einnig verðlaunin fyrir besta Lesa meira
Jarðskjálfti og flóð á Grænlandi: Óstaðfestar fréttir um látna
EyjanStór flóðbylgja lenti seint í gærkvöldi á þorpinu Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi. Bylgjur gengu einnig á land í Uummannaq og Illorsuit. Seinna í nótt kom flóðbylgja á Upernavik-svæðinu. Þetta er tæplega 200 kílómetrum norður af Illulissat. Grænlenska útvarpið segir að borist hafi fregnir af því að fólk hafi farist og slasast en þó sé ekki enn Lesa meira
Enginn arfur til barnanna
FókusÞað hlýtur að vera sárt að vera ekki getið í erfðaskrá foreldra sinna en það hendir stundum. Hér eru dæmi um stjörnur sem sáu ekki ástæðu til að minnast barna sinna í erfðaskránni eða skildu einhver þeirra út undan. Joan Crawford Leikkonan breytti erfðaskrá sinni skömmu fyrir dauða sinn og gerði tvö af fjórum ættleiddum Lesa meira
Rödd Díönu ekki þögnuð
FókusFyrir 25 árum talaði Díana prinsessa inn á spólur sem blaðamaðurinn Andrew Morton nýtti sér að hluta við vinnslu á ævisögu hennar Diana: Her True Story. Í bókinni var meðal annars fjallað um framhjáhald Karls Bretaprins og sjálfsmorðstilraunir prinsessunnar. Bókin vakti heimsathygli. Nú er komin út afmælisútgáfa þessarar ævisögu með nákvæmri útskrift af orðum Díönu Lesa meira
Plata undir íslenskum áhrifum á Billboard-lista
FókusKaren Lovely heimsfræg blússöngkona heilluð af Íslandi
Anita Pallenberg látin
FókusLeikkonan og fyrirsætan Anita Pallenberg er látin, 73 ára gömul. Hún lék meðal annars í myndunum Barbarella með Jane Fonda, Candy með Marlon Brando og Richard Burton og Performance með Mick Jagger. Pallenberg fæddist á Ítalíu en hélt til New York og gerðist fyrirsæta. Hún kynntist gítarleikara Rolling Stones, Brian Jones, og þau áttu í Lesa meira