fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Erlent

May sökuð um að múta DUP til að halda forsætisráðherrastólnum

May sökuð um að múta DUP til að halda forsætisráðherrastólnum

Eyjan
27.06.2017

Theresa May forsætisráðherra Bretlands er harðlega gagnrýnd fyrir samkomulag sitt við norður-írska DUP flokkinn, í skiptum fyrir að verja minnihlutastjórn Íhaldsflokksins fær heimstjórn Norður-Írlands einn milljarð punda í aukaframlag á næstu tveimur árum. Íhaldsflokknum vantar einungis níu þingmenn til að ná meirihluta á breska þinginu, með samkomulaginu fær Íhaldsflokkurinn stuðning þeirra tíu þingmanna sem DUP Lesa meira

Norður-Írar fá milljarð punda í skiptum fyrir að verja ríkisstjórn May – Íhaldsmenn uggandi yfir samstarfi við DUP

Norður-Írar fá milljarð punda í skiptum fyrir að verja ríkisstjórn May – Íhaldsmenn uggandi yfir samstarfi við DUP

Eyjan
26.06.2017

Breski Íhaldsflokkurinn hefur náð samkomulagi við norður-írska DUP flokkinn um að verja minnihlutastjórn Theresu May út kjörtímabilið. Í skiptum fyrir að útvega Íhaldsmönnum meirihluta á þingi fá Norður-Írar einn milljarð punda í styrki á næstu tveimur árum. DUP er með tíu þingmenn en Íhaldsflokkurinn með 317, 326 þingmenn þarf til að vera með meirihluta á Lesa meira

May semur við DUP um ríkisstjórnarsamstarf

May semur við DUP um ríkisstjórnarsamstarf

Eyjan
26.06.2017

Theresa May forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Íhaldsflokksins hefur tekist að semja við norður-írska DUP-flokkinn um ríkisstjórnarsamstarf þar sem May verður áfram forsætisráðherra. Arlene Foster leiðtogi DUP sagði í kjölfar fundar við May í Downingsstræti í morgun að hún væri himinlifandi með niðurstöðuna. May segir að Íhaldsflokkurinn og DUP séu samstíga í mörgum málum og búast Lesa meira

Áhugaleysi á konungdómi

Áhugaleysi á konungdómi

Fókus
24.06.2017

Harry Bretaprins var nýlega í opinskáu viðtali við bandaríska tímaritið Newsweek. Þar sagði hann meðal annars að enginn meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hefði áhuga á að verða kóngur eða drottning. „Við erum að nútímavæða konungdæmið. Við erum ekki að þessu fyrir okkur sjálf heldur í þágu fólksins.“ Hann var greinilega ekki sáttur við að hafa þurft Lesa meira

McEnroe er stoltur femínisti

McEnroe er stoltur femínisti

Fókus
24.06.2017

Tenniskappinn og Wimbledon-meistarinn Jonn McEnroe segist stoltur af því að vera femínisti. Hann segir í viðtali við Sunday Times að það að eiga dætur hafi gert hann meðvitaðan um stöðu kvenna í íþróttaheiminum. Hann segir fáránlegt að kvenkyns tennisleikarar fái lægri greiðslur en karlmennirnir. McEnroe, sem er orðinn 58 ára gamall, segist oft vera spurður Lesa meira

Myndband sem sýnir þegar flóðbylgjan skall á grænlenska þorpinu: „Okkar versta martröð.“

Myndband sem sýnir þegar flóðbylgjan skall á grænlenska þorpinu: „Okkar versta martröð.“

Eyjan
21.06.2017

Fjölmargir íbúar grænlenska veiðimannaþorpsins Nuugaatsiaq voru sannfærð um að þeirra síðasta stund væri runnin upp þegar hafsyfirborð fjarðarins þar sem þau búa reis skyndilega og fljóðbylgja gekk á land. Þetta kemur fram í viðtölum grænlenska ríkisútvarpsins við íbúa Nuugaatsiaq. Nú talið að einn eldri maður og foreldrar ásamt barni þeirra hafi farist í flóðbylgjunni. Fyrsta Lesa meira

Bílabrunafaraldur í Ósló: Norska lögreglan sker upp herör

Bílabrunafaraldur í Ósló: Norska lögreglan sker upp herör

Eyjan
21.06.2017

Síðustu nætur hefur fjölda bifreiða orðið eldi að bráð í Ósló, höfuðborg Noregs. Undanfarnar tvær nætur hafa minnst ellefu bílar orðið eldi að bráð. Talið er að kveikt hafi verið í bílunum þar sem þeir hafði verið lagt yfir nóttina. Íkveikjur í bílum hefur lengi verið vandamál í ýmsum hverfum borga í Svíþjóð en Norðmenn hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af