fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Erlent

Færeyingar hyggjast banna erlent eignarhald í sjávarútvegi innan fjögurra ára: Titringur á Íslandi og í Hollandi

Færeyingar hyggjast banna erlent eignarhald í sjávarútvegi innan fjögurra ára: Titringur á Íslandi og í Hollandi

Eyjan
01.07.2017

Færeyska Lögþingið hefur nú til umfjöllunar frumvarp til nýrra laga um sjávarútveginn. Þar verður erlendum aðilum verður meðal annars bannað að eiga hluti í færeyskum sjávarútvegsfyrirtækjum. Gefinn verður fjögurra ára aðlögunartími til að hreinsa erlent eignarhald úr færeyska útveginum. Eftir það skulu einungis einstaklingar búsettir í Færeyjum og fyrirtæki skráð þar, hvoru tveggja til fullu Lesa meira

Yfirlýst kalífadæmi Íslamska ríkisins riðar til falls

Yfirlýst kalífadæmi Íslamska ríkisins riðar til falls

Eyjan
29.06.2017

Hernaðaryfirvöld í Írak halda því fram að hið svokallaða Íslamska ríki (IS) heyri nú sögunni til eftir að sérsveitir þeirra hafa nú náð undir sig staðnum þar sem Al-Nuri moskan stóð í borginni Mosul í Írak. Milljónaborgin Mosul hefur verið eitt helsta víghreiður IS-liða eftir að leiðtogi hryðjuverkasamtakanna lýsti því yfir upp á dag fyrir Lesa meira

Stjarna er fædd: Leigubílstjóri með leyndan hæfileika í America´s Got Talent: Dómararnir stóðu upp og klöppuðu í lokin

Stjarna er fædd: Leigubílstjóri með leyndan hæfileika í America´s Got Talent: Dómararnir stóðu upp og klöppuðu í lokin

Fókus
28.06.2017

53 ára gamall leigubílstjóri frá Argentínu vann hugi og hjörtu áhorfenda og dómara í nýjasta þætti America´s Got Talent með flutningi sínum á hinni klassísku óperuaríu Nessun Dorma. Hlaut hann standandi lófaklapp undir lokin og yfirgaf sviðið með gleðitár í augum. Áður en Carlos De Antonis hóf flutning sinn sagði hann dómnefndinni frá því að Lesa meira

Rihanna komin með nýjan kærasta

Rihanna komin með nýjan kærasta

Fókus
28.06.2017

Tónlistarkonan Rihanna er komin með nýjan kærasta samkvæmt erlendu slúðurpressunni. Sá heppni er enginn annar en Hassan Jameel, viðskiptajöfur frá Sádi-Arabíu. Hassan Jameel Er hátt settur innan fjölskyldufyrirtækisins sem er eitt það stærsta í Sádi-Arabíu. Hassan þessi er varaforseti og varastjórnarformaður fjölskyldufyrirtækisins Abdul Latif Jameel, sem veltir gríðarlegum fjármunum á hverju ári. Fyrirtækið á til Lesa meira

Víðtæk tölvuárás í Úkraínu, Rússlandi og annars staðar í Evrópu

Víðtæk tölvuárás í Úkraínu, Rússlandi og annars staðar í Evrópu

Eyjan
28.06.2017

Eftir Björn Bjarnason: Með víðtækri árás síðdegis þriðjudaginn 27. júní tókst tölvuþrjótum að lama fyrirtæki, flugvelli, banka og stjórnarskrifstofur í Úkraínu. Tölvuþrjótarnir réðust síðan á kerfi annars staðar í Evrópu meðal annars Rosneft-olíufélagið í Rússlandi og Maersk-skipafélagið í Kaupmannahöfn. Talið er að 80 fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu hafi orðið fyrir barðinu á vírusnum Petja, Lesa meira

Sturgeon frestar annarri þjóðaratkvæðagreiðslu fram yfir Brexit

Sturgeon frestar annarri þjóðaratkvæðagreiðslu fram yfir Brexit

Eyjan
27.06.2017

Nicola Sturgeon ráðherra skosku heimastjórnarinnar segir að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verði frestað þangað til að Bretland er búið að segja sig úr Evrópusambandinu. Sturgeon stefndi á að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu haustið 2018 eða vorið 2019, þess í stað ætlar hún og heimstjórnin að einbeita sér að því að tryggja „mjúkt Brexit“ og hagsmuni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af