fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Erlent

Prinsar minnast móður sinnar

Prinsar minnast móður sinnar

Fókus
07.07.2017

Díana prinsessa hefði orðið 56 ára 1. júlí. Synir hennar, Vilhjálmur og Harry, fóru þann dag að gröf hennar í Northamptonshire ásamt Kate, eiginkonu Vilhjálms, og börnum þeirra tveimur, George og Charlotte. Með í för var Spencer jarl, bróðir Díönu. Erkibiskupinn af Kantaraborg hafði síðan umsjón með stuttri athöfn þar sem prinsessunnar var minnst. Karl Lesa meira

Trump við Pútín: „Það er heiður að vera með þér“

Trump við Pútín: „Það er heiður að vera með þér“

Eyjan
07.07.2017

 Það er heiður að vera með þér, sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti við Valdimír Pútín Rússlandsforseta þegar þeir hittust í fyrsta sinn í dag á fundi G20 í Hamborg í Þýskalandi. Pútín svaraði: Það er ánægulegt að hitta þig í persónu. Trump og Pútín voru sammála um að bæta samskipti landa sinna og minntust sérstaklega á Lesa meira

Fyrrverandi njósnarar segja að Pútin muni beita Trump klækjabrögðum

Fyrrverandi njósnarar segja að Pútin muni beita Trump klækjabrögðum

Eyjan
07.07.2017

Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun beita klækjabrögðum og smjaðra fyrir Donald Trump Bandaríkjaforseta þegar þeir hittast í fyrsta sinn í dag, hyggst Pútín notfæra sér sjálfhverfu Bandaríkjaforseta til að fá sínu fram. Þetta fullyrða fyrrverandi njósnarar CIA, KGB og FBI. Forsetarnir tveir munu hittast í fyrsta sinn eftir hádegi í dag á fundi G20 ríkjanna í Lesa meira

Hörð átök í Hamborg – Trump hittir Pútín í dag

Hörð átök í Hamborg – Trump hittir Pútín í dag

Eyjan
07.07.2017

Fjöldi manns slasaðist, kveikt var í bílum og bensínsprengjum kastað í átökum mótmælenda og lögreglu í Hamborg í gærkvöldi og í nótt. Tilefni mótmælanna er G20 fundurinn sem fer fram í Hamborg í dag og á morgun, því sem helst er beðið eftir er fundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladimír Pútíns Rússlandsforseta en þetta er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af