fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Erlent

Tom Hardy tapaði veðmáli – Húðflúr með nafni Leo

Tom Hardy tapaði veðmáli – Húðflúr með nafni Leo

Fókus
31.01.2018

Félagarnir Tom Hardy og Leonardo DiCaprio léku saman í kvikmyndinni The Revenant sem kom út árið 2015. Á þeim tíma veðjaði Hardy því við DiCaprio að hann yrði ekki tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í aukahlutverki. Í viðtali við Esquire sagði Hardy að ef hann tapaði veðmálinu yrði hann að fá sér húðflúr, sem Lesa meira

Barnastjarnan sem hvarf úr sviðsljósinu: Macauley Culkin varpar ljósi á það af hverju hann sneri baki við Hollywood

Barnastjarnan sem hvarf úr sviðsljósinu: Macauley Culkin varpar ljósi á það af hverju hann sneri baki við Hollywood

Fókus
24.01.2018

Barnastjarnan sem hvarf úr sviðsljósinu: Macauley Culkin varpar ljósi á það af hverju hann sneri baki við Hollywood Eitt sinn var bandaríski leikarinn Macauley Culkin bjartasta vonin í Hollywood. Þessum unga snáða, sem sló í gegn í Home Alone-myndunum, var spáð mikilli velgengni en annað kom á daginn. Culkin hvarf af sjónarsviðinu og hefur haldið Lesa meira

Hjartnæmt kveðjubréf 27 ára dauðvona konu: „Ég vil ekki fara. Ég elska líf mitt. Ég er hamingjusöm“

Hjartnæmt kveðjubréf 27 ára dauðvona konu: „Ég vil ekki fara. Ég elska líf mitt. Ég er hamingjusöm“

Fókus
19.01.2018

Kveðjubréf sem 27 ára áströlsk kona skrifaði rétt áður en hún lést úr krabbameini hefur snert hug og hjörtu ótal einstaklinga undanfarna daga og verið deilt af tugþúsundum á samfélagsmiðlum. Það er ekki að ástæðulausu þar sem að hér er á ferð góð og gild áminning um mikilvægi þess að lifa í núinu og líta Lesa meira

Guðlaugur Þór gaf Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu

Guðlaugur Þór gaf Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu

Eyjan
19.01.2018

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, afhenti Alice Bah Kunke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, til gjafar Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu við hátíðlega athöfn í Uppsölum í dag. Í ræðu sinni rakti ráðherra sagnaarfinn og þýðingu Íslendingasagnanna enn þann dag í dag. „“Ber er hver að baki nema bróður sér eigi“, segir í sögnunum og er þar vísað til vopnaðra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af