Ný hryðjuverkahópur í Bretlandi beinir spjótum sínum að sumarhúsaeigendum
EyjanNýr hryðjuverkahópur hefur gert vart við sig á Bretlandseyjum, vilja þeir að Cornwall segi skilið við Bretland og segist hópurinn hafa meðlim sem sé tilbúinn að deyja fyrir málstaðinn. Lýðveldisher Cornwall, e. Cornish Republican Army, hefur lýst ábyrgð á eldsvoða á veitingastað Rick Stein í bænum Porthleven sem brann þann 12. júní síðastliðinn. Á bloggsíðu Lesa meira
Biðst afsökunar á að hafa notað orðið „negri“
EyjanAnne Marie Morris þingmaður Íhaldsflokksins breska hefur beðist afsökunar á að hafa notað orðið „negri“ eða „nigger“ í opinberum umræðum um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. BBC greinir frá þessu. Orðið lét hún falla á ráðstefnu Politeia og voru þau birt á vef Huffington Post í dag. Var Morris þá að tala um áhrif Brexit á Lesa meira
Danska utanríkisráðuneytið berst gegn upplýsingafölsunum
EyjanEftir Björn Bjarnason: Danska utanríkisráðuneytið telur nauðsynlegt að beina meiri athygli en til þessa á það sem á dönsku er kallað „påvirkningskampagner, der truer danske interesser“ og íslenska mætti sem „skoðanamyndandi-herferðir sem ógna dönskum hagsmunum“. Hefur ráðuneytið vegna þessa ákveðið að ráða einn starfsmann til að fjalla um „skipulega upplýsingafölsun“. Utanríkisráðuneytið skýrði danska blaðinu Berlingske Lesa meira
Daniel Craig aftur Bond
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/daniel-craig-verdur-aftur-bond
Ævintýrakonan Lola
FókusEin umdeildasta kona 19. aldar endaði ævi sína sem iðrandi syndari
Þrír skotnir í Gautaborg í gærkvöldi – fjórir féllu fyrir kúlum í Ósló í nótt
EyjanÞrír ungir menn voru skotnir í Bergsjön-hverfi í Gautaborg í Svíþjóð í gærkvöldi. Mennirnir lifðu af en tveir þeirra munu lífshættulega særðir. Atburarásin hófst þegar þessir tveir voru skotnir í morðárás. Lögreglumenn skutu svo ökumann bifreiðar sem lögreglan segir að reynt hafi verið að nota til að aka á lögreglumenn. Fréttir af málinu eru enn óljósar en Lesa meira
Ég var númer eitt
FókusÍtalska leikkonan Gina Lollobrigida fagnaði níræðis afmæli sínu á dögunum og borgarstjórn Rómar hélt veislu henni til heiðurs með risastórri afmælisköku og alls kyns fíneríi. Leikkonan veitti viðtal í tilefni stórafmælisins. Þar var hún spurð um meinta togstreitu milli hennar og Sophiu Loren. Hún svaraði því með orðunum: „Ég var ekki að keppa við neinn. Lesa meira