fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Erlent

Ný hryðjuverkahópur í Bretlandi beinir spjótum sínum að sumarhúsaeigendum

Ný hryðjuverkahópur í Bretlandi beinir spjótum sínum að sumarhúsaeigendum

Eyjan
10.07.2017

Nýr hryðjuverkahópur hefur gert vart við sig á Bretlandseyjum, vilja þeir að Cornwall segi skilið við Bretland og segist hópurinn hafa meðlim sem sé tilbúinn að deyja fyrir málstaðinn. Lýðveldisher Cornwall, e. Cornish Republican Army, hefur lýst ábyrgð á eldsvoða á veitingastað Rick Stein í bænum Porthleven sem brann þann 12. júní síðastliðinn. Á bloggsíðu Lesa meira

Biðst afsökunar á að hafa notað orðið „negri“

Biðst afsökunar á að hafa notað orðið „negri“

Eyjan
10.07.2017

Anne Marie Morris þingmaður Íhaldsflokksins breska hefur beðist afsökunar á að hafa notað orðið „negri“ eða „nigger“ í opinberum umræðum um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. BBC greinir frá þessu. Orðið lét hún falla á ráðstefnu Politeia og voru þau birt á vef Huffington Post í dag. Var Morris þá að tala um áhrif Brexit á Lesa meira

Danska utanríkisráðuneytið berst gegn upplýsingafölsunum

Danska utanríkisráðuneytið berst gegn upplýsingafölsunum

Eyjan
10.07.2017

Eftir Björn Bjarnason: Danska utanríkisráðuneytið telur nauðsynlegt að beina meiri athygli en til þessa á það sem á dönsku er kallað „påvirkningskampagner, der truer danske interesser“ og íslenska mætti sem „skoðanamyndandi-herferðir sem ógna dönskum hagsmunum“. Hefur ráðuneytið vegna þessa ákveðið að ráða einn starfsmann til að fjalla um „skipulega upplýsingafölsun“. Utanríkisráðuneytið skýrði danska blaðinu Berlingske Lesa meira

Þrír skotnir í Gautaborg í gærkvöldi – fjórir féllu fyrir kúlum í Ósló í nótt

Þrír skotnir í Gautaborg í gærkvöldi – fjórir féllu fyrir kúlum í Ósló í nótt

Eyjan
09.07.2017

Þrír ungir menn voru skotnir í Bergsjön-hverfi í Gautaborg í Svíþjóð í gærkvöldi. Mennirnir lifðu af en tveir þeirra munu lífshættulega særðir. Atburarásin hófst þegar þessir tveir voru skotnir í morðárás. Lögreglumenn skutu svo ökumann bifreiðar sem lögreglan segir að reynt hafi verið að nota til að aka á lögreglumenn. Fréttir af málinu eru enn óljósar en Lesa meira

Ég var númer eitt

Ég var númer eitt

Fókus
08.07.2017

Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida fagnaði níræðis afmæli sínu á dögunum og borgarstjórn Rómar hélt veislu henni til heiðurs með risastórri afmælisköku og alls kyns fíneríi. Leikkonan veitti viðtal í tilefni stórafmælisins. Þar var hún spurð um meinta togstreitu milli hennar og Sophiu Loren. Hún svaraði því með orðunum: „Ég var ekki að keppa við neinn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af