fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Erlent

32 ár liðin frá Live Aid

32 ár liðin frá Live Aid

Fókus
13.07.2017

Í dag eru 30 ár liðin frá stærstu tónleikum allra tíma, Live Aid. Tónleikarnir voru skipulagðir af Bob Geldof og Midge Ure til styrktar Eþíópíu, en allt byrjaði þetta með jólalaginu Do They Know It´s Christmas, sem tekið var upp í nóvember 1984. Tvennir tónleikar voru haldnir samtímis á Wembley leikvanginum í London og John Lesa meira

Evrópa bregst flóttafólki – Dauðsföll á Miðjarðarhafi þrefaldast frá 2015

Evrópa bregst flóttafólki – Dauðsföll á Miðjarðarhafi þrefaldast frá 2015

Eyjan
12.07.2017

Mikil aukning hefur orðið á fjölda þeirra sem látast á leið sinni frá Líbýu yfir Miðjarðarhafið til Evrópu og hefur fjöldinn þrefaldast frá árinu 2015. Áhersla Evrópusambandsins á að koma í veg fyrir starfsemi smyglara og brottfarir þeirra frá Líbýu til Evrópu og stuðningur við líbísku strandgæsluna, sem oft fer fram af offorsi og ofbeldi Lesa meira

Borgarstjórn Hamborgar sætir ámæli fyrir óeirðir vinstriöfgamanna

Borgarstjórn Hamborgar sætir ámæli fyrir óeirðir vinstriöfgamanna

Eyjan
12.07.2017

Eftir Björn Bjarnason: Þýska ríkisstjórnin hefur farið þess á leit við við önnur Evrópuríki og ESB að þau aðstoði hana við að leita uppi mótmælendur sem brutu og brömluðu eigur annarra eða réðust á lögreglu í Hamborg í tengslum við leiðtogafund G 20-ríkjanna í lok fyrri viku. Nú hefur 51 frá sjö löndum verið handtekinn Lesa meira

Trump yngri segist ekki hafa sagt föður sínum frá Rússafundinum

Trump yngri segist ekki hafa sagt föður sínum frá Rússafundinum

Eyjan
12.07.2017

Donald Trump yngri, sonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segist ekki hafa sagt föður sínum frá fundi sínum með rússneska lögmanninum  Nataliu Veselnitskayu síðasta sumar þegar kosningabaráttan milli Trump og Hillary Clinton stóð sem hæst. Sagði Trump yngri í viðtali á sjónvarpsstöðinni Fox News að fundurinn í Trump turninum í New York 9.júní 2016 hefði ekki verið Lesa meira

New York Times segist hafa tölvupósta frá Rússlandi til Trump

New York Times segist hafa tölvupósta frá Rússlandi til Trump

Eyjan
11.07.2017

Fyrrverandi viðskiptafélagi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafði samband við Donald Trump yngri, son Bandaríkjaforseta, og bauð honum upplýsingar sem kæmu sér illa fyrir Hillary Clinton. Þessi samskipti áttu sér stað með tölvupósti í byrjun júní árið 2016 þegar kosningabaráttan milli Clinton og Trump var komin á hápunktinn. Upplýsingarnar eiga að hafa komið frá háttsettum rússneskum embættismanni. Lesa meira

Fullyrða að leiðtogi ISIS sé dauður

Fullyrða að leiðtogi ISIS sé dauður

Eyjan
11.07.2017

Abu Bakr al-Baghdadi leiðtogi ISIS-hryðjuverkasamtakanna er dauður. Þetta fullyrða mannréttindasamtökin Syrian Observatory for Human Rights, en þessar upplýsingar hafa ekki fengist staðfestar hjá Bandaríkjamönnum, Kúrdum né hjá stjórnvöldum í Írak. Samkvæmt Rami Abdulrahman, yfirmanni samtakanna, voru háttsettir meðlimir samtakanna í Deir al-Zor í Sýrlandi þar sem al-Baghdadi á að hafa fallið í júní eða byrjun Lesa meira

Mannréttindadómstóll Evrópu: Það er í lagi að banna búrkur

Mannréttindadómstóll Evrópu: Það er í lagi að banna búrkur

Eyjan
11.07.2017

Bann Belga á búrkum er löglegt að mati Mannréttindadómstóls Evrópu. Árið 2011 settu Belgar lög sem banna búrkur og önnur klæði sem hylja andlit á almannafæri. Í dag komst svo Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu að bannið bryti ekki í bága við rétt fólks til einkalífs og rétt fólks til trúarskoðana. Segir í niðurstöðu dómsins, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af