fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Erlent

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skipuð framkvæmdastjóri ODIHR

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skipuð framkvæmdastjóri ODIHR

Eyjan
18.07.2017

Fastaráð Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, samþykkti í dag með formlegum hætti að skipa Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem næsta framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, ODIHR, sem hefur aðsetur í Varsjá.  Skipunin er til þriggja ára og tekur Ingibjörg til starfa undir lok vikunnar. Þetta er fagnaðarefni enda um eina af áhrifamestu stöðum sem Íslendingur hefur Lesa meira

Mannréttindi fótum troðin í Tyrklandi: baráttufólk fangelsað

Mannréttindi fótum troðin í Tyrklandi: baráttufólk fangelsað

Eyjan
18.07.2017

Nú hafa sex einstaklingar, allt baráttufólk fyrir mannréttindum, verið úrskurðaðir í varðhald og bíða réttarhalda. Meðal þeirra er framkvæmdastjóri Amnesty International í Tyrklandi. Úrskurðurinn er eitt skelfilegasta dæmið um það herfilega óréttlæti sem ríkt hefur í landinu í kjölfar valdaránstilraunar í fyrra. Framkvæmdastjóri Amnesty International í Tyrklandi, Idil Eser, er ein þeirra sem situr í Lesa meira

Til varnar sagnfræðinni

Til varnar sagnfræðinni

Eyjan
18.07.2017

Til varnar sagnfræðinni er tvímælalaust eitt af áhrifamestu ritum sem samið hefur verið um vinnubrögð og aðferðir sagnfræðinga enda hefur bókin verið notuð fram á þennan dag sem kennslubók í aðferðafræði í háskólum víða um heim. Frá hendi höfundar var hún þó ekki hugsuð sem slík heldur fyrst og fremst til þess að kynna fyrir Lesa meira

Segja Sameinuðu arabísku furstadæmin að baki tölvuárásum á Katar

Segja Sameinuðu arabísku furstadæmin að baki tölvuárásum á Katar

Eyjan
17.07.2017

Deilur Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna við nágranna sína í Katar hófust fyrir alvöru í maí síðastliðnum þegar eldfimum tilvitnunum í emír Katar, Sheikh Tamim Bin Hamad al-Thani, var dreift um víðan heim. Nú hafa bandarískar leyniþjónustur gefið það út að tilvitnanirnar, sem voru uppspuni frá rótum, hafi verið runnar undan rifjum yfirvalda í Sameinuðu Lesa meira

Hin hversdagslega Kim Kardashian

Hin hversdagslega Kim Kardashian

Fókus
16.07.2017

Kim Kardashian er ein af þekktustu og mest mynduðu konum heims. Hún er ætíð óaðfinnanlega máluð, hvert hár á sínum stað og klædd í hátísku. En stundum verða konur bara að klæða sig kósí og það gerði Kim svo sannarlega, þegar hún brjóstahaldaralaus klæddist einföldum hlýrabol og Adidas-stuttbuxum. Förðunin var í lágmarki og hárið í Lesa meira

Vilja ekki ofdekra börnin

Vilja ekki ofdekra börnin

Fókus
15.07.2017

Þau eiga það sameiginlegt að vita ekki aura sinna tal en vilja ekki ofdekra börn sín. Um leið er þetta fólk sem styrkir alls kyns góð málefni. Flestir ætla að láta stóran hluta auðs síns renna til góðgerðarmála eftir sinn dag. Engin ástæða er þó til að ætla að börnin verði sett úti á guð Lesa meira

Clooney-hjónin á deitkvöldi á Ítalíu

Clooney-hjónin á deitkvöldi á Ítalíu

Fókus
15.07.2017

Nýbökuðu foreldrarnir, George og Amal, eru í sumarfríi á Ítalíu með börnin sín. Tvíburarnir, Ella og Alexander, komu í heiminn þann 6. júní síðastliðinn og er ferðin sú fyrsta þar sem fjölskyldan sést opinberlega. Foreldrarnir tóku sér þó smáfrí frá barnauppeldinu og áttu deitkvöld á veitingastaðnum Gatto Nero við Lake Gomo.

Mest lesið

Ekki missa af

Ekki gerst í heil 18 ár