Sænska ríkisstjórnin riðar til falls – Opinberun viðkvæmra upplýsinga skekur stjórnkerfið
EyjanOpinberun viðkvæmra upplýsinga, þar á meðal persónuupplýsingum, skekur sænska stjórnkerfið þessa dagana og riðar ríkisstjórn landsins til falls. Opinberunin er sögð geta skaðað öryggi ríkisins og sett ákveðna einstaklinga í lífshættu. Meðal þeirra gagna sem hafa verið gerð aðgengileg eru leynileg heimilisföng ákveðinna aðila og persónuupplýsingar sem eiga að vera leynilegar. Þetta gerir það að verkum að Lesa meira
Ósáttur við að þurfa að kveðja Kermit
FókusDisney félagið rak nýlega Steve Whitmire sem ljáði froskinum Kermit rödd sína í 27 ár. Whitmire er afar ósáttur við uppsögnina. Hann segir ástæðu hennar vera þá að hann hafi gert athugasemdir við breytingar á karakter Kermit, sem hann segir vera í andstöðu við það sem Jim Henson, skapari frosksins ástsæla, hefði viljað. Í sjónvarpsþætti Lesa meira
Westworld snýr aftur 2018: Ný kitla frumsýnd
FókusKitla annarrar þáttaraðar Westworld, sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni HBO, var frumsýnd á Comic Con ráðstefnunni sem lýkur í dag í San Diego í Kaliforníu. Það er ljóst að þættirnir munu ekki valda aðdáendum þeirra vonbrigðum. Ed Harris, Evan Rachel Wood, Thandie Newton og Jeffrey Wright munu eins og sjá má snúa aftur, en þáttaröðin Lesa meira
Sigrarnir stórir sem smáir
Fókus„Lífið er kapphlaup“ segir máltækið og víst er að svo á við um marga sem keppast við það alla ævi að flýta sér í gegnum lífið, gera allt, eignast allt, verða allt og helst á sem fullkomnastann hátt um leið, eins og tískublað beint úr prentsmiðjunni. Og gleyma jafnvel að njóta lífsins á leiðinni. En Lesa meira
Logi losar sig við vespu
FókusLogi Geirsson, einkaþjálfari og fyrrum landsliðsmaður í handbolta, auglýsir nú vespuna sína til sölu í hópnum Bifhjól til sölu. Um er að ræða 2002 módel af Aprilia Piaggio Mojito custom 50 cc, sem Logi flutti heim árið 2010. Nú er um að gera fyrir áhugasama að fjárfesta í vespunni og bruna um göturnar í íslenska Lesa meira
Þóttist japanska forsætisráðherrafrúin ekki kunna ensku til að þurfa ekki að tala við Trump?
EyjanFyrr í þessum mánuði hittust leiðtogar G-20 ríkjanna, tuttugu stærstu iðnríkja heims, á fundi í Hamborg í Þýskalandi. Eftir ráðstefnuna var haldin vegleg veisla þar sem valdamesta fólk heims snæddi saman kvöldverð. Sætaröðunin var á þann veg að Donald Trump Bandaríkjaforseti sat hliðina á Akie Abe, eiginkonu Shinzo Abe forsætisráðherra Japans, einnar helstu bandalagsþjóðar Bandaríkjana. Lesa meira
Hvað tákna flúrin?
FókusHúðflúr er vinsælt í dag sem aldrei fyrr og það eru flestir með minnsta kosti eitt. Hollywood-stjörnurnar eru þar engin undantekning og nýlega tók Elle saman nokkrar þeirra og merkinguna á bak við húðflúr þeirra. Miley Cyrus Söngkonan er með nokkur flúr og þetta er til að minna hana og aðra á að hún er Lesa meira
Mafían mokgræðir á flóttafólki
EyjanÍtölsk stjórnvöld hafa eytt hundruðum milljón evra í móttöku flóttafólks sem kemur til landsins sjóleiðina frá Afríku en engu að síður eru aðstæður þess oft bágbornar. Nú hefur yfirgripsmikil lögreglurannsókn leitt í ljós að ítalska mafían hefur fengið í sinn hlut milljónatugi frá ríkinu, fjármagn sem átti að fara til að veita flóttafólki sæmilegan mat Lesa meira