Valdastétt Norður-Kóreu er langt frá því að vera einangruð frá umheiminum
EyjanEfsta stétt Norður-Kóreu er langt frá því að vera jafn einangruð frá umheiminum og samlandar þeirra. Þó svo fáir sem engir Norður-Kóreumenn geti farið úr landi hefur efsta lag samfélagsins greiðan aðgang að netinu til að lesa erlendar fréttir, nota samfélagmiðla og jafnvel skoða klám. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu vefleyniþjónustufyrirtækisins Recorded Future. Norður-Kórea Lesa meira
Fimmtán ára förðunarsnillingur
FókusFrægar stjörnur, blóm og fleira farðað sem augnförðun
Jon Bon Jovi setur íbúð sína í NY á sölu
FókusJon Bon Jovi, söngvari og forsprakki hljómsveitarinnar Bon Jovi, er greinilega að hugsa sér til hreyfings og nú fæst íbúð hans í West Village á Manhattan í New York fyrir klink. 17,25 milljónir dollara er verðmiðinn, sem er um 1,8 milljarður íslenskra króna. Íbúðaverð virðist hækka líka vestanhafs eins og hér heima, þar sem Jon Lesa meira
Öldungadeildin stillir Trump upp við vegg
EyjanÖldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta að herða viðskiptaþvinganir á Rússa. 98 þingmenn á móti 2 kusu með frumvarpinu. Nú fer frumvarpið inn á borð Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ef hann neitar að skrifa undir þá getur öldungadeildin samt gert frumvarpið að lögum með tveimur þriðju atkvæða. Sjá frétt: Bandaríkjaþing storkar Trump Þvinganirnar í frumvarpinu bætast Lesa meira
Kraftaverkið í Dunkirk – Þegar vonin er eina vopnið
FókusSambíóin sýna nýjustu mynd Christopher Nolan
Rússneska sjónvarpið: Þeytingi er laumulega beint gegn Kremlverjum
EyjanEftir Björn Bjarnason: Frá því var sagt hér á landi i vor að nýtt æði hefði gripið íslensk börn og ungmenni, leikfang sem kallast á ensku fidget spinner. Margar tillögur hefðu komið fram um íslenskt heiti yfir þessi leikfang, til að mynda spinnegal, eirðarkringla, þeytispjald, þyrilsnælda, snældusnúður, fiktisnælda, snælduspóla, spunavél, askibani eða aðins þeytingur sem Lesa meira
„Lærdómurinn er sá að það á ekki að treysta einkafyrirtækjum fyrir staðreyndum sem varða þjóðaröryggi“
EyjanSvavar Gestsson fyrrverandi ráðherra og formaður Alþýðubandalagsins segir stóra lærdóminn við sænska lekamálið vera að ekki eigi að treysta einkafyrirtækjum fyrir staðreyndum sem varða þjóðaröryggi. Lekamálið sænska snýr að stórfelldum leka á persónuupplýsingum og hernaðarleyndarmálum frá Samgöngustofu Svía sem birt voru í ógáti á netinu, áttu göngin að vera hýst hjá tæknirisanum IBM í Tékklandi. Lesa meira
Tveir ráðherrar hverfa úr sænsku ríkisstjórninni
EyjanTveir ráðherrar í sænsku ríkisstjórninni munu víkja úr embætti og munu fjórir nýjir ráðherrar koma inn í sænsku stjórnina. Stefán Löfren forsætisráðherra greindi frá þessu á blaðamannafundi í morgun. Sænska stjórnin leikur nú á reiðiskjálfi eftir að það kom í ljós að Samgöngustofa Svíþjóðar hafi lekið gríðarlegu magni af persónuupplýsingum og hernaðarleyndarmálum. Sjá frétt: Sænska Lesa meira
Bandaríkjaþing storkar Trump
EyjanFulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem felur í sér viðskiptaþvinganir á hendur Rússum, en slíkt frumvarp gengur í berhögg við áform Donalds Trump Bandaríkjaforseta að bæta samskipti Bandaríkjanna og Rússlands. Bæði Trump og stjórnvöld í Rússlandi eru mótfallinn frumvarpinu og segja talsmenn stjórnvalda í Kreml að ef frumvarpið yrði að lögum þá myndi það eyðileggja Lesa meira